Hirðir - 05.04.1859, Page 14

Hirðir - 05.04.1859, Page 14
94 eigi upp á neglur sjer, þegar þab sjer, ab land og lýbur þurfa þess meb, og er þab eigi ófróblegt, ab bera þessar abgjörbir ríkisþingsins saman vib tillögur alþingis í þessu máli. Eigi liafbi stjórnin rábib neitt til fasta, hvernig hún skyldi nota þetta fje; en þab verburn vjer þó ab telja svo sem sjálfsagt, ab hún sendi liingab dýralækna í sumar, til ab kynna sjer allar heilbrigbisástœbur fjárins hjer á landi, og leggja ráb á, hvernig Iiinurn almennu fjárveikindum skuli verjast, og hvernig lækna þau, þegar þau ab koma. Il.'ing'velliiig'iirlnn í Pj óðól f i. eptir Sveinn á akri blóbs einn af hlýrum Galímóns. Ulfarsrímur. í stab þess ab tala nm hrybjuverkin á fjenu í Rangárvallasýslu, sem hverjum manni því heldur mega ofbjóba, er þau liafa verib framin hjá öbrum bóndanum til, en þeim, sem vjer gátum um í 9.--10. blabi Ilirbis, 2. ári, hls. 7G., hefur herra þjóbólfi þóknazt, ab taka upp hjartnæm andvörp einiivers hins ólmasta niburskurbar- manns í Rangárþingi, til ab hafa þab fyrir brýni á Norblendinga. Yeslings-Rangvellingur, hann þykist eigi hafa gjört nóg ab verkum, þar sem honum þó hefur teki-zt, ab iáta Rangvellinga í haust og vetur drepa nibur yfir 20,000 fjár, ab miklu leyti alveg heilbrigt eba læknab! Ilann kastar nú brýninu til Norblendinga, og bibur þá ab herba sig; því ab sjálfsagt þykir honum þab löburmannlegt, hvernig þeim tókst í fyrra, jafnvel þótt oss sumum þœtti nóg um, þegar oss. var sagt, ab fóstrin úr hinum slátrubu ám hefbu verib ab sprikla innan í belgnum á blóbvcllinum. Herra Rangvellingnum þykir víst þetta eigi nema barnaleikur; hann vill dýfa betur í árinni og herba sig betur. þab er skrítib, ab þessi hans andvörp fram koma um sama leyti, og menn í Rangárþingi hafa unnib eitthvert hib ljótasta níb- ingsverk, er þeir hafa farib inn í fjárhús fátœkra bœnda, og kyrkt fje þeirra á næturþeli, en gjöra síban háb ab öllu, og liafa í flimt- ingi, ab nú sje kominn upp nýr sjúkdómur í klábafjenu, er þeir kalla kyrking, sem landlækninum og dýralæknunum muni örbugt ab lækna; þab sje bezt ab gjöra þá vara vib, og þar fram eptir götunum. Oss var sagt í fyrra haust af útlendum manni, ab hann hefbi heyrt Ijótar hótanir til lækningamannanna á Norburlandi, en

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.