Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 14

Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 14
110 um, aí> vilji íslendingar sjálfir fœra sjer lækningarnar í nyt, sem þeir ættu a?> gjöra, verbur þessu fje aldrei betur varib en til þeirra. (Jpptök kláðans í Kjósinni. Yjer hyggjum, aí> skýrsla sú, sem hjer fer á eptir, um upptök klábans í Kjósinni, jafnvel þótt hún sje eigi stabfest af eibsvörnum þingsvitnum, eins og í Mýdal forfcum, sje verb þess, ab hún sje prentub í „Hirí>i“. Hún er samin af greindum og sannorbum manni, hreppstjóra herra Páli Einarsyni á Mebalfelli, og sýnir hún, ab kláíi- inn hefur byrjaí) þar um sömu mundir, eba jafnvel fyrri, en í Mýdal. Skýrslan hljóbar svona: „Ari& 1856 sýndu sig nijög mögnub óþrif1 á saubfje á stöku stöbum hjer í hrepp, og má telja, ab þaí> hafi kvebib jafnmest ab því á Laxárnesi. Um veturinn framan af varb fyrst vart vib ókenni- legt ullarlos á fjenu í húsunura, sem kvab svo mikib ab, ab blettir duttu á kindina á stöku stab; líka fór ab íylgja þessu, ab bleytu- blettir sáust á stöku kind, og þar af flaut, ab fje varb ekki haldib til þrifa, þó meb nœgu fóbri; þegar þab fór ab fá þennan útslátt, smádró af því, svo seinast drapst þab sjálft, þrátt fyrir allar gjafa- tilraunir, svo samtals drápust þar 11 eba 12 kindur, en einungis ein, sem mátti kalla útsteypta í klába. í Hrísakoti hjer í hrepp hef- ur mabur dœmi upp á klábaútbrot á kindum sama ár um vorib, og sýndi þab sig, þegar þær úr ullu fóru, og sá klábi hvarf meb tíbinni, þegar fram á sumar kom, eins og enn eru dœmi til, meb þann virkilega klába. þess bæri og ab geta, sem er má ske eptir- tektavert, ab sá virkilegi klábi hefur sýnt sig meb minnstum á- kafa á þeim áburnefnda bœ, Laxárnesi, síban hann fór almennt ab ganga yflr. Grein þessi er ekki yfirgripsmikil, en svo sönn, ab mjer er ekki unnt ab fá hana sannari eptir þeim, sem áminnstar kindur höfbu til mebferbar. Mobalfelli, 20. apríl 1859. P. Einarsson". Frjettir. Síban hib síbasta blab Hirbis kom út, hefur sýslumaburinn í ,) pá var klábinn óþekktur, og voru því óll hörundsdtbrot kölluð óþrif. Kitstjóramir. %

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.