Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 1

Hirðir - 28.05.1859, Blaðsíða 1
mr.imt. 13. —14. blaíl. HIHI/HM 38. maí ISöi*. 2. árg. þjóðólfnr og lilnðamálið Gott er ab halda giimlum sií), sem gjórir engu spilla; en betra taka ei vilja vií) vegnar löngum il!a. Deo, regi, patriae. þab hefur fallib í hlutskipti þjóbó'Ifs tvisvar, ab hann hefur farið ab skipta sjer af læknisfrœbislegum málefnum. Annab málefnib var homöopathian, og hitt annab fjárklábinn. Ab því er homöopathiuna snertir, þá má meo sanni segja, aí) blao þetta ték undir hana, eina og blöbum ber aogjöra, og ljet þjóbólfur í því máli aldrei villa sig fr;í þeirri stefnu, semsœmir hverjnni menntucuni manni og sambobin er hjatrúarlausri eptirgrennslun sannkikans. þessu er nú því meira hœlandi, sem önnur íslenzk rit og blöb um sama leytiö voru aö trooa hjátrú smáskamtalæknanna inn í Islendinga, og innbyrla þeim þau ósannindi, ab homöopathian væri spánnýr lærdómur, og sem átti ab standa langt yfir hinni gömlu læknisfrœbi, er þeir svo köllubu. Saklaus börn voru höfo sem fórnaroffur fyrir þessari hjátní, og fjellu, eins og vænta mátti, í tugatali fyrir henni. Eigi ab síbur hefur eitt blab vort, og þab hib eina tímarit, er landib á nú sem stendur, verib ab halda henni á lopt, en „þjóbólíur" heí'ur allt til þessa verib hib eina blab, sem hefur farib meb hana ab verbugleikum. í klábamálinu varb abi'erb „þjóbólfs" aptur á móti mjög svo á abra leib. Reyndar tók ritstjórinn vel undir þetta m;ÍI í fyrstu, studdi ab útgáfu hins fyrsta leibarvísis til klábalækninganna, hvatti til þeirra, sagbi hispurslaust frá útbreibslu klábans og uppsprettu hans í vesturumdœminu og norburumdœminu, tók jafnvel fyrst um sinn málstab allra þeirra, sem vildu lækna, og skýrbi frá afdrífum lækn- inganna. I stuttu máli: þab var í byrjuninni eigi annab synna, en ab „þjóbólfur" ætlabi ab taka eins skynsamlega undir þetta m;íl, ein3 og hann hafbi gjört í „homöopathiu" málinu. Fyrst um veturinn 1857 fór ab brydda ;í einhvers konar tvískinnungi hjá honuni; hann fór þá ab kasta hnútum í dyralækninn, og sýndist þá ab verba eins og á bábum áttum, hvert hann ætti ab sniía sjer. þannig dingl- abi „þjóbólfur" lengi frani og aptur, eins og nokkurs konar höfubsótt- arskepna, þangab til hann nam stabar vib stranm niburskurbaribunnar 13-14

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.