Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1865, Qupperneq 1
KRISTILEG SMÁRIT
IIANDA ÍSLENDINGUM.
JIS 3.
GOTT HEIMILI.
Svo líkir sem mennirnir eru hver öðrum í ])örf-
um, tilhneigingum og yfirburðum yfir hinar skynlausu
skepnur, svo ólíkir eru þeir hver öðrum opt og einalt
innbyrðis; sami mismunur kemur og fram í félögum
þeirra, hvort sem lilið er til þess anda, sem í félögum
þeirra drottnar, eða þess fyrirkomulags, sem á þeim er,
og þeirrar stjórnsemi, sem í þeim ríkir og viðheldur
þeim. Mismunur þessi sést hvcrgi betur, en á heirnil-
unum; heimilin eru félög; en hversu ólík eru þau ekki
livert öðru? Eins og það eru til menn, sem hera af
öðrum að öllu atgjörvi og kostum, eins eru líka til heim-
ili, scm taka öðrum fram og bera langt af þeim; á
annað heimilið keppir hinn veglúni ferðamaður og hlakk-
ar til að komast þangað, af því hann veit af Ijúfum og
vinsamlegum viðtökum, af því að hann veit, að þar er
ekki einungis hvíld og greiði á reiðum höndum, heldur
er þar svo margt, sem skemtir auganu og gleður hugann,
með því það er vottur um samlyndi, velmegun, fegurð-
artilfmningu, stjórn og reglusemi; á annað kvíðir hann
fyrir að koma; hann veit, að ferðamaðurinn er þar ekki
velkominn, og annaðhvort býst hann við, að sér verði
synjað um allan greiða, eða að liann verði lálinn úti af
skornum skamti, og með svo óhýrum svip og viðmóti,