Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1865, Qupperneq 13
1?,
bœði fyrir syni sínnm og manni, þó sorgarandvörp endr-
nm og sinnum kæmu frá brjósti hennar.
Nú var orðið dimt og fóru þau að bátta, en gátu
lítillar vœrðar notið, heldur biðu með áhyggju morguns,
í þeirri von, að einhverjar menjar kynnu að finnast af
syni þeirra, þó hann væri drukknaður.
Morguninn kom. Yeðrið var farið að sljáfka, og
það var, svo aö segja, koniin kyrð á sjóinn, eins og
æði hans hefði minkað, þe'gar liann bafði þegið fórnir
sínar. I þessari svipan sncrist bæjardyrahurðin á lijör-
unum og laukst upp; sonur þcirra, sem þau heldu að
væri drukknaður, hinn elskaði sonur þeirra, varkominn.
Skipið hafði rekið inn á eina af skipalegum þeim, sem
voru margar þar með sjónum, svo það komst al'. Faö-
irinn þaut upp til handa og fóta á móli syni sínum.
Móðirin fleygði sér um liáls honum og kallaði bátt og
með alvörugefni:
»Sonur minn, hvernig stendur á því, að þú ertkom-
inn hingað?«
»Móðir mín», sagði hann, og lárin streymdu niður
af kinnum hans, svo sólbrunnar sem þærvoru, eg vissi,
að þú mundir biðja, svo að cg kæmist heim«.
fetta var merkilegt atvik. Ostýrilátur, gálaus ung-
lingur viðurkendi krapt bænarinnar. [>að lítur svo út,
sem hann bafi vitað, í bvaða hættu bann var sladdur,
og þessi hugsun bafi verið að brjótast um lijá honum:
»Hún móðir mín er að biðjast fyrir; bænir sannkristins
manns verða lieyrðar, og verið getur að eg komist af».
þegar hann var af sér kominn af þreytu, og bonum lá
við örvænlingu, þá veitti þessi hugsun honum nýjan
bug, svo hann neytti allra krapta, þangað til hann náði
höfninni.