Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.02.1866, Side 6
6
þeir liafa það þá ekki réttilega um liönd, því að reynsla
allra trúaðra sýnir og sannar, að þeir sem koma til
Jesú og liagnýta sér hans friðar- og gleðiboðskap í
auðmýkt hjartans og með sundnrkrömdum anda, flnna
hvíld fyrir sálu sína. Og því betur sem þu innrætir
þér guðsorð, kristinn maður, því stöðugri og innilegri
verður friður hjarta þíns; því betur sem þú sérð og
sannfærist um það af sannleikans orði, að eðlisfar þitt
er spillt og syndugt og að þú getur ekki byggt á því
sannan eða varanlegan frið; því betur sem þú sannfær-
ist um, að friðurinn er byggður, ekki á ófullkomnum
góðverkum vorum, heldur á algildum og óbifanlegum
grundvelli, sem guð hefir lagt (Rómv. 8, 3), því áreið-
anlegri og stöðugri verður þinn sálarfriður. Með því
að veila Iíristi og bans heilaga saunleiksorði inntöku í
lijartað viðhelzt hinn sanni friður, og því segir hann:
»ef að þér haldið stöðugt við mitt orð, þá eruð þér
sannarlega mínir lærisveinar; þér munuð þekkja sann-
leikann og sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa« (Jóh.
8, 31—32). Uvergi nema í sannléikans orði er frelsi
og frið að finna.
II.
En slcoðum nú pá ólíku undirstöðu, sem hinn ó-
sanni og hinn sanni friður eru byggðir á.
Sá rangi eða ósanni friður er byggður á einhverju
hjá mönnum sjálfum; en sá sanni friður er byggður
á Kristi, á lœrdóminum um hans pínu, dauða og verð-
slculdun.
Svikul værð sofandi syndara oghinnar dauðu trúar
er í rauninni byggð á einhverju sem menn telja sér til
gildis. Að sönnu tala menn um Iírist og hans verð-
skuldun og það lítur opt svo út, að þeir hafi það of-