Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.02.1866, Side 10
10
I>ó allt annað brygðíst mér, þó allt annað yrði eins
og í þoku fyrir mínuni trúaraugum, þá hefl eg þó sann-
an sálarfrið, þegar eg að eins hefi Jesúm Krist. Þess
vegna þekkist ætíð friður sannkristins manns á því að
liann byggist á Kristi og trúnni á hann. Þar á mót er
sá friður ósannur, sem ekki stendur í nánu sambandi
við frelsara vorn, heldur byggist á framförum í helg-
uninni, á vitnisburði tilflnninganna, á dómi annara
manna, eða öðru þvílíku. I*ó þessi friður líkist hinum
sanna friði meðan allt gengur vel og allt leikur í lyndi,
þá bregzt hann þó á liörmunganna timum. Ilinn sanni
friður er að öllu leyti kominn undir Kristi og sam-
bandinu við hann, svo þó hinn sannkristni hefði allt
annað, gæti þó ekkert friðað hjarta hans, ef hann
héldi, að hann hefði misst Iírist. Þetta sjáum vér t.
a. m. af hinum fyrstu lærisveinum Iírists; liversu glað-
ir, ánægðir og fullir friðar voru þeir meðan drottinn
var hjáþeim; en hversu hryrggir og liarmþrungnir urðu
þeir jafnskjólt og hann var frá þeim farinn og þeir
misstu sjónar á honum; en uhdir eins og hann hirtist
þeim aptur, fylltist hjarta þeirra friði og fögnuði. En
þó iðrandi syndari hafi fundið sannan frið og hvíld
fyrir sálu sína í samfélagi við frelsara sinn, er hann
þó freistingum og áreitingum undirorpinn og stund-
um þykir drottni nauðsyn á aö fela náð sína til að
reyna sín börn og fá þau tii að byggja sálarfriðinn á
sínu heilaga orði, en ekki á breytilegum tilflnninguni
hjartans. Þessi reynsla veikir ekki trú þeirra, heldur
styrkir hana og fær þau til aö grundvalla frið sinn enn
betur á hinu óbifanlega hellubjargi. Þegar því Kristur
er athvarf hjarta þíns og þú »villt ekkert annað vita
þér til sáluhjálpar, en Jesúm Krist og hann krossfest-