Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.02.1866, Page 2

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.02.1866, Page 2
2 ■J komust, ritaði viui sínum bréf um þenna skipsbruna, og hefir ágrip af því verið prentað með lians leyfi og á það að sýna sannleika og krapt kristilegrar trúar í hin- um þyngstu raunum. í þessu bréfl segir hann fyrst frá þeim atvikum í þessum liryggilega viðburði, sem alkunnug eru, og því næst heldur hann þannig áfram: Eg get ekki synjað þér þess, sem þú mælist til, að eg skýri þér frá, hvernig eg frelsaðist úr þessari lífshættu, því að það var drottinn, sem við liélt lífi mínu þá 4 klukkutíma, sem eg var að velkjast í sjónum, og það er skylt, að eg gefl lionum dýrðina. Eg reyndi allt, sem mér varunnl, til að bjarga skipi og mönnum; eg leitaðist við að byrgja lúkugötin, hleypa niður bát- unum og slýra skipinu upp í vindinn, en gat engu á- orkað; þá lét eg Schiebe vin minn, sem var orðinn uppgeíinn, verða eptir til að hughreysta þá vesælinga, sem bjá honum voru, og þetta gjörði hann rækilega, en eg þreif tvo bjarglinda, eða belli, sem höfð eru tii að bjarga sér með, annan handa þessum vini mínum, og liinn hauda mér sjáifum. Þegar eg nálgaðist hann með annan bjarglindann, hevrði eg að kona nokkur spurði hann, hvað hún ælti að gjöra; en hann svaraði: »Ilugsið þér til Jesú, liann er líknsannir og miskunnar- fullur*. En húnsvaraði: »Eg get ekkibeðið*. »Eg skal biðja með yður» svaraði liann, og las síðan fyrir lienni nokkrar bænir. í söinu andránni kom jómfrú Behlcer til mín með mikilli hugarangist og spurði, livort nokkur von væri um frelsi? Eg sagði, að hún skyldi treysta drottni, en hún settist grátandi niður og svaraði: »Æ, eg lief livorkitkrapla né von». Síðan söfnuðum við pokkr- um guðrækuum mönnum saman á apturpalli skipsins,

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.