Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1867, Blaðsíða 16

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1867, Blaðsíða 16
16 Öhælt — Óhæll Mér er víst', guðs vinum snj'st til vegs hver mæða2; i’rauta liggur leið til hæða3. Og þó eg sofni banablund’ Á botni hafs, þín ljúfa mund Mun frelsta finna sálu4. En minna vina viðkvæm sár Og vandamanna brennheit tár Á braulum lieimsins hálu Lít á, Likn há! Myk og þerra þau, ó herra! þú ei lætur Einan þann, sem eptir grætur. Já, guð, eg finn þú fylgir mér! Eg finn hve hjartanlega þér Er annt um mig og mína5. í’ér endurgoldið enginn fær Í'ína’ ást og miskunn, drotlinn kær, Og alla umsjón þína6. En, guð ! Ó, guð! í orði’ og verki undir merkjum eg skal þíuum þjóna lífs að lokum mínum1. 1) Dav. sálm 8-1, 11.-12. - 2) Rom. 8, 28. — 8) Act. 14, 22. — 4) Dav. sálm 139, 7 8. o. fl. — 5) 1. Pet. 5, 7. — 6) Dav. sálm 116, 12. — 7) Apoc. 2, 10. Kostar 4 sk. 1 prentsmiðju íslands 1867. E. Pórðarson,

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.