Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1867, Blaðsíða 15

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1867, Blaðsíða 15
15 Á kærleik þinn er knúðu1? l*ér mettir allir fóru frá, Sem fastandi þér dvöldu bjá, Og á þín orðin trúðu!2 3eg nú, Jesú! Vesall flý þinn fuðminn í, — sjá fátækt mína l Blessun virzt’ mér veita þína! Æ, umfram allt þinn frið mér fá, Sem fátækt alla bæta má, Og veröld veitt ei getur.3 í’á veit eg hjartað helgast mitt, Mig liuggar líknarorðið þitt, Og seður brauði betur. — Ó, þitt Orð blítt! Eptir því4 eg enn að nýju’ á öldur leita; I'að mun beztar bjargir veita. Sjá, ótal fugla fjöldin smá Hve flýgur glöð um klökuð strá, Þótt hörkur bjargir banni, Og syngur : »Guð, þú seður mig, Mig sít'ellt skal eg reiða’ ú þig« !5 — Ó, hvílík minnkun manni! — Drottinn! Drottinn! Þú væizt nú, á þig að trúi’ eg, þér eg treysti, Þú, mitt athvarf hjálp og hreysti !° Nú, þó eg svífi’ uin dauöans dal, Þars daginn mörgum bylgjan fal, Þá skal eg ótlast eigi, Því eptir þínu orði hér Þú ert, ó, drottinn guð, hjá mér ;7 Á ráðvendninnar vegi 1) Matth. 11, 28,—29. — 2) Mark. 8, I.-9; Jóh. 6, 1. —U. - 3) Jóh. 11, 27. — 4) Lúk. 5, 4.-6. - 5) Matth. 6, 26. - 6) Dav. sálm 18, 1. 2. — 7) Dav, sálrn 23, 4.; Mark. 4, 35.—40.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.