Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1867, Page 1

Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1867, Page 1
KRISTILEG SMÁRIT HANDA ÍSLENDINGDM. JS 5. LOFAÐUR SÉ GUÐ FYRIR I’AÐ AÐ YÉR ERUM KRISTNIR! Það eru ekki nærri allir, sem kalla sig kristna, er kannast við það, hvílík hamingja það sé, að vera fædd- ur af kristnum foreldrum, í kristilegu félagi, og geta orðið aðnjótandi strax frá barnæsku allra gæða og allr- ar blessunar þeirrar, er kristin trú heflr í för með sér, já margir, of margir tala þannig og hreyta svo, að menn hljóta að álíta, að ekkert liggi þeim í léttara rúmi en kristin trú, að þeir hafi numið allt annað betur i æsku sinni en lærdóminn um Krist og hann krossfestan, að þeir vildu leggja hvert annað ok á sig fremur en ok Jesú Krists. Já, jafnvel þeir kristnir menn, scm annars virða mikils trú sína, hafa sumir hverjir má ske ekki enn þá gætt alvarlega að því, hvílík velgjörð Guðs það er við þá, að þeir hafa átt kristna foreldra, fæðst í kristnu landi, og lifað til þessa dags i félagi kristinna manna; en hver sá, sem íhugar þetta alvarlega, og metur það réttilega, hann hlýtur að gagntakast af elsku til kristin- dómsins, er veitir honum sínar velgjörðir og sínabless- un ; hjá honum hlýtur að kvikna brennandi elska og þakklátsemi við höfund trúar vorrar Jesúm Krist og Guð hinn algóða föðurinn, er sendi sinn eingetinn son í heiminn til þess að gjöra oss aðnjótandi þessara gæða. En hvernig stendur á því, að menn hugsa ( 2. ár.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.