Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1867, Side 11

Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1867, Side 11
11 gátu þjóðir jarðarinnar eigi allt í einu orðið hæfar til að taka á móti ljósi evangelii, að sumarið kemur á eptir vorinu, haustið á eptir sumrinu, en umfram allt gæti hann að því, að Guðs speki lælur hiðgóða fá viðgang á hinum hentugasta tíma. Yér vitum að kristin trú smátt og smátt breiðist út yfir allar heimsálfur. En með því að láta oss fæðast og uppalast í kristinni trú, hefir Guð geflð oss tækifæri til þess, að ná mftiri þekkingu, verða fullkomn- ari i dyggðinni og njóta meiri sælu en margar millíón- ir manna, sem enn þá þann dag í dag ekkert vita um Iírist og hans dýrmæta lærdóm. Leitum þvi með al- vöru og áhuga þekkingarinnar, sem til Guðs leiðir, keppum áfram á dyggðanna vegi, látum sælunnar eilífa takmark vera vort mark og mið, syo að heiðingjarnir gjöri oss eigi kinnroða á degi dómsins, Eg veit að enginn af oss vill verða fyrir þeirri smán, heldur vilj- um vér kannast við hamingju vora, og reyna til þess, að verða hennar æ verðugri með því að nota hana með þakklátsemi í þeim tilgangi, er Guð hafði með því að láta hana falla oss í skaut. Því lengra sem vér hér á jörðunni komumst á fram i hinu góða, því sælli mun- um vér síðar meir verða í eilífðinni, og geta eilíflega lofað Guð hinn algóða föður fyrir það, að hann auð- sýndi oss þá náð, að láta oss fæðast meðal kristinna manna. l.Iíor. 15, 57. EN GUf)I SÉU ÞaKIÍIR, SEM OSS EEFIR SIGURINN GEFIÐ FYRIR DllOTTINN YORN JESÚM KRIST. Látum oss, kæru bræður, íhuga þessi liuggunar-

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.