Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1867, Side 15

Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1867, Side 15
15 að hann sé frelsaður fráliegningu og valdi syndarinnar og segir með postulanum: «Eg megna allt fyrir Iírist, sem mig máttugan gjörir». Hann trúir Guðs orði, og það hefir kennt lionum, að Guðs son opinberaðist í holdinu til að niðurbrjóta djöfulsins verk. Vissulega á hann í stríði; en hann berst með þeirri sannfæringu, að hann vinni sigur; ekki af því að hann treysti sínum eigin kröptum, lieldur lionnm, sem i veikum er mátt- ugur; hann hafnar engri hjálp, sem honum býðst, held- ur skoðar hana sein liðveizlu Drottins, og þegar hin vonda girnd tekur til að lireifa sér hjá honum og vill leiða hann til syndar, þá flýr hann í bæninni til frels- ara síns, þá virðir hann fyrir sér stríð hans í grasgarð- inum, þyrnikórónu hans og krossgöngu; og hvernig gæti hann þá aðhyllzt eða drýgt þá synd, fyrir hverja Jesús leiö svo óumræðilegapínu ! Nei, hann deyr synd- inni og lifir Guði fyrir Drottin vorn Jesúm Krist. Hjarta hans verður allt af haudg'engnara sínum guðdómlega frelsara og í samfélagi við liann, sem er upprisan og lífið, streymir hið eilífa líf inn í sálu hans með sínum krapti og sinni sælufullu von, og við það þroskast hjá honum meir og meir hið nýja líf, sem er «hulið með Kristi í Guði». Og þannig fullkomnar Jesú trúlyndi hermaður hlaupið; á sáluhjálplegri stund leggst hann til livíldar og fer iun í fögnuð herra síns, á sigursins og sælunnar landi. Þá er sigurinn algjörlega unninn og á liimuum hljómar eiliflega þessi fagnaðar- og sigursöng- ur: «Guði seu þakkir, sem oss hefir sigurinn gefið fyrirDrottin vorn JesúmKrist». Berjist, kristnir menu, góðri baráttu við syndina; haldið trúnni og fullkomnið hlaúpið; þá er handa yður lögð afsíðis kóróna réttlætisius, sem Drottinn sá liinu réttláti dóm-

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.