Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1867, Page 16

Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1867, Page 16
16 arinn mnn gefa yður á liinum ákveðna degi, á degi sinnar dýrðlegu tilkomu. (2. Tim. 4, 8.). IJTLAGT eptir sálmi Ingemanns: nJesus græder Verden leer». Jesús grætur, heimur hlær; hoppar fifl á grafar harmi; sína glötun séð ei fær syndar þý í dauðans armi, þrællinn gleðst þó fjötri fætur ferleg synd, en Drottinn grætur. Dauðinn stendur dyrum hjá; dróma þrældóms sál mín slítln! Jesú grátna ásján á auðmjúk trúarsjónum líttu I en ef tár lians einkis metur ei færð vægð er dóm hann setnr. Jesús grætur, viknið við! vaknið menn af synda draumi, fyrren lieimsins lasta lið loksins ferst í Heljar straumi, Vítis slíti viðjar fætur, vikni menn ! því Jesús grætur. J. P. Th. Kostar i sk. / prentsmifiju íslands 1867. E. Póröarson.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.