Alþýðublaðið - 12.02.1960, Qupperneq 8
Fölsk
meyjanna
HIN unga ekkja Tyrone
Power hefur gift sig á
ný ...
ÁHORFENDUR halda, að
hún sé þvottekta spönsk
senoríta og kráareigandinn,
sem hún vinnur fyrir, greið
ir henni drjúgan skilding,
því að framandi stúlkur og
spánskir dansar er nokkuð,
sem laðar að. En stúlkan er
í rauninni bara bondastúlka
frá Ulinois í Bandaríkjun-
um og hefur aldrei á ævinni
komiö til Spánar. — hvað
þá n’eira.
Land pipar-
ÞÆR konur, sem komnar
eru á örvæntingaraldurinn,
ættu að leggja leið sína tii
Englands — 1958 voru þar
737 000 fleiri ógiftir karl-
menn en konur á aldrinum
15—29 ára. Tala pipar-
sveina hafði aukizt um 7000
frá árinu áður. í aldursflokk
inum 30—44 ára voru 106-
000 fleiri karlar en konur.
Auk þess eykst stöðugt
fjöldi milljónamæringa í
Englandi. Fyrir fjórum ár-
um voru þar í landi 38 millj
ónamæringar. Um áramót
var talan komin upp í 54. En
þótt ekki séu fleiri, sem
nefúdir eru milljónamæring
ar í Englandi, eru þar þó
að öllum líkindum talsveit
margir í góðum efnum sftir
okkar mælikvarða.
Milljónamæringar eru
þeir að sjálfsögðu ekki kall-
aðir í Englandi nema þeir
eigi milljón ensk pund, —
en það verða um 100 millj-
ón íslenzkar krónur.
lofsbitana, ef rokið væri
upp til að skála.
Þegar hinir ensku sjólið-
ar í dag, drekka skál drottn
ingárinnar gera þeir það
sitjandi. Ekki vegna þess, að
of lágt sé til lofts, — held-
ur af því að Englendingar
elska gamlar venjur.
KÖNURNAR hópuðust um
hann þúsundum saman,
hvar sem hann sýndi sig.
Kvenlegir aðdáendur hans
féllu í öngvit af því einu að
sjá frakkalafið hans. ... Á
hálfu ári hafði hann fengið
19 000 bréf frá aðdáendum
og eftir eitt ár var hann
orðinn milljónamærignur.
Sænska söngundrið Snod-
das átti stutt en glæsilegt
blómaskeið. Líf hans er ef
til vill einkennandi fyrir
stjörnur, sem skyndilega
sem neyddur hefur verið til
að taka þátt í morgunsöng.
Fram á þennan dag hefur
enginn getað fært fram
nokkur skynsamleg rök fyr-
ir því, hvað það var við
Snoddas, sem gerði hann
svo ósegjanlega dáðan á svo
stuttum tíma. Það næsta
sem komizt verður er, að af-
daladrengsframkoma hans,
algjör skortur á þekkingu
og hæfileikum á ljóðrænu
og söng hafi töfrað fólkið.
Svíar dá íþróttamenn
sína, og af einhverri sér-
stak;ri ástæðu verða þeir á-
kaflega hrifnir ef þeir kom-
sjást á himninum, en síðan
hrapa niður til eilifrar
gleymsku.
Aðdáunin, sem- Snoddas
vakti var meiri en nokkur
önnur dæmi eru til nokkurs
staðar á Norðurlöndum á.
síðustu árum. Enda þótt Sví
arnir töluðu vart um annað
en Ingo sinn í sumar náði
aðdáunin aldrei svo föstum
tökum á fóikinu eins og
þégar Srioddas var á ferð-
inni.
Nú er hans aðeins minnzt
sem heimaalnings með rjóð-
ar eplakinnar og-klaufalega
framkomu og með rödd eins
ög pilts í gagnfræðaskóla,
ast áð því, að þessir íþrótta-
menn geta komið upp lagi.
Þess er skemmst að minn-
ast, að þungavigtarmeistar-
inn Ingo hefur slegið í gegn
með því að syngja við-
kvæmar þjóðvísur inn á
hljómplötu.
Snoddas var einnig í- ■
þróttamaður og hann kom
til íþróttakeppni á þeim ör-
lagaríka tíma, er hann
fyrsta sinni söng sitt hade-
rian — haderalla út um
landsbyggðina.
Daginn eftir hafði hann
naumast tíma til að keppa
fyrir heimahérað sitt Hals-
ingland. Allan daginn var
legið í honum að syngja inn
á hljómplötur. Hann var í
fyrstu tregur til að koma
fram opinberlega, en lét þó
undan.
Þrem dögum síðar skrif-
aði hann undir samning um
,að fara í sumarlanga söng-
fefð fyrir 75 000 sænskar
krónur.
f þessum villta dansi um
gullkálfinn keypti harm sér
þó háa lífeyristryggingu og
því. •fagna'r hann nú. Auk
þess keypti hann sér þrjá
bíla og ýmislegt annað „smá
vegis“.
En' dýrðin varði ekki
lengi. Norðmennirnir vildu
ekki taka á móti Snoddasi,
íslendingarnir fordæmdu
hann og eftir hálft ár höfðu
Svíarnir fengið nóg. Þeir
köstúðú honum burt eins og
aflóga fati.
ÞÆR eru anzi margar,
sem sagðar eru síðustu og
álitlegustu kynþokkadísirn-
ar í Hollywood. Ein meðal
þeirra er Joi Lansing. Hún
leikur á móti Clark Gable í
mynd, sem nefnist „En ekki
fyrir mig“. Gable virðist
ætla að endast æði lengi
sem elskhugi. Zsa Zsa Ga-
bor er svo fús til að freista,
oð enginn lætur freistast,
og hún reikar einmana urn
kvikmyndabæinn með 700
þús. kr. hring á fingrinum,
en enginn veit, 1
gefið henni ha
þær illgjörnu
fram, að hún
keypt han nsjálf.
^ SAGTer, að
noti fegrun:
þess að gera sig t
orðinslega, — e n
stúlka noti fegi
til þess að sýnast
iiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiii ii iii iuiiiiii n ii iiiiiiii iiiiiiiii(iiiiiiii iii,iiiiii,i,„,
Það eina, sem Snoddas á
enn eftir frá dýrðardögum
sínum er eiginkona hans
Britte og tvö börnin þeirra
hjóna. Britte varð sú út-
valda af þúsundunum, sem
tilbáðu hann.
- Snóddas er samt ekki al-
veg horfinn. Hann syngur
enn á sumarskemmtistöðum
og dregur jafnan að sér
nokkurn hóp aðdáenda.
Varaði sig ekki á þessu.
Og ef til vill eru það fleiri
en við vilja kannast, sem
hafa gaman af Flottar kar-
leknum hans, ... en fallinn
er hann af stjörnuhimninum
líklega fyrir fullt og allt;
(Þýtt og endursagt.)
ÞESlSI hundur vildi engum hlýða nema hús
á hemiilinu. Hann gerði ekki svo mikið sem lí'
húsmóðirin gæfi honum skipanir. — En hún
því. Hún bað mann sinn að tala nokkrar skif
segulband og þegar hvutti Iheyrði rödd húsb
skipa sér fyrir verkum, hlýddi hann þegar í st
Á SKIPUM brezka flot-
ans er á hverjum degi drukk
inn sérstök skál, skál dags-
ins. Á þriðjudögum drekka
offíserarnir skál mæðranna,
—• á laugardögum skál unn-
ustanna og eiginkvennanna.
Þeir gleyma sjálfum sér
heldur ekki, á miðvikudög-
' um drekka þeir sína eigin
skál. Á fimmtudögum er röð
in komin að yfirvöldunum.
Vilhjálmur 4. leyfði allra-
náðugast, að offíserarnir
mættu sitja, á meðan þeir
drukku hans skál, þar eð
svo lágt Var til lofts í vistar-
verunum niðri í skipunum,
að hætta var á, að þeir
rækju höfuðin harkalega í
Hún læíur það
viðgangast
^ 12. febr. 1960 — Alþýðublaðið