Alþýðublaðið - 12.02.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 12.02.1960, Blaðsíða 12
Copyrlghf P. I. B% Bo* 6 Copenhogen W f 27W MOCO \ t Lj iH V iSttal !n_J I '!!!j: jj.liil—) FYRSTU NÓBELS- VERÐLAUNIN Árið 1903 var eðlis- fræðiverðlaunum Nó bel skipt milii Bec- querel og Curie-hjónanna fyrir radíum-uppgötvanir þeirra. Árið 1906 varð Pi- erre Curie fyrir ölvagni í París og dó. Skilningurinn á lækningamætti radíums, m. a. á krabbameini, breidd ist út. Frú Curie hélt starf- inu áfram ein og fékk sín eigin Nóbelsverðlaun árið 1911. í heimsstyrjöldinni fyrri notaði hún radíum til lækninga í sjúkrahúsunum. (Næst: STÖRF DÓTTUR- XNNAR.) JOE SMITH fer með hina. undrandi flugmenn yfir slétt- una og andartak halda Frans og Filippus að þeir séu aftur komnir til Himalajafjalla. Því að fyrir neðan þá breiðir sig út grænt hafa og háir skóg ar við strendurnar. Drauma- landslag? En Frans man nú, að fyrir nokkrum mánuðum hafði hann lesið eitthvað um, að flugmenn hefðu flogið yfir þetta svæði á Suðurskauts- landinu, þar sem væri gróð- urlendi. „Ég hafði ekki hug- mynd um, að þetta væri tii,“ segir hann við Smith, „en hvernig komust þér hingað? Og búið þér einn?" „Nei,“ segir hinn einkennilegi leið- sögumaður þeirra, „ég bý ekki einn hér. Og hvernig komst ég hingað? Tja, það er löng saga. Það byrjaði árið 1946, í október 1946 ...“ % ★# ★^★^★^★^★^★^.★^★^★^★^★.^★^*#* Copyriqhl P. I. I* Box 6 CoponliQgen 777) 7 j - Bara pínuiítinn gullhring . . stráðan demöntum. Í1 n A y y A n N I D — Já, nu kallar t>ú mig lítinn WSCfaasalMRIlIR s6gaj en þag gerir þú ekki, þegar ég er komin í handboltaliðið! — Ertu viss um, að skipið ryðgi ekki af þessu? — Læknirinn minn segir, að ég eigi að halda mig sem fjarst áfengi. HEÍLABR3ÖTUR: Hvernig raðar maður töl- unum 4—13, að báðum með töldum, þannig, að summa þeirra talna, er standa í hringum, sem tengdir eru saman með beinni línu, verði alltaf 23? Lausn í tíagþók á 14. síðu. tÍEIRA ÚLÍHSOO GAMAN MÖRGUN/ J2 12. febr. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.