Alþýðublaðið - 19.02.1960, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 19.02.1960, Qupperneq 15
'•^'•^'•^'•^■•*á '•'^'•'^'•'^••^•^'•^•^•^‘•^‘•^'á% segja um hver endirinn yrði lef slíkt yrði liðið. „Við getum meira að segja átt það á hættu, að Valerie heimti vikufrídag, ef >við för um ekki gætilega,“ sagði Mon ika og Jane kinkaði kolli. „Nei, nú þolum við ekkert slíkt. Hún er búin að fá frí og það finna frí en við hin. Nú getur hún byrjað að vinna aftur.“ Valerie skildi vei, að bað var forvitni en ekki velvilji sem kom Moniku til að hjálpa henni við að taka upp úr töskunum, „Þakka þér fyrir, en ‘þess gerist engin þörf að þú hjálp- ir mér. Mér liggur ekkert á því ég barf efeki að fara að hugsa udi matinn fyrr en eft- ir hálf tíma.“ En Monika hreyfði sig ekki og þegar 'Valerie opnaði svona mjó, Valerie. Að vísu er ég ekki feit, en samt sem áður get ég ekki notað fötin þín og það er synd, því ég hef meiri not fyrir þau en þú.“ Valerie raðaði orðalaust inn í skápana og mágkonur henn- ar fóru niður til að gefa Ró- bert og Harold skýrslu, þegar þær höfðu séð allt. „Vivian hefur eytt hreinum ósköpum!“ sagði Moniea og var hneyksluð. „Það versta er, að 'Valerie hefur ekkert að gera við þessi föt,“ sagði Janet. „Henni er aldrei boðið neitt.“ „Já, það var sjmd að Vivian skyldi ekki kaupa eitthvað, sem við gátum öll notað eins og bíl eða sjónvarp,“ tautaði Róbert. Harold kinkaði kolli. „Eg þarf að tala við hana, þegar hún kemur heim aftur og vita hvað hún hefur gert við peningana sína. Eg ef viss hafi fengið okkur til að hjálpa henni nokkrum sinnum með uppþvottinn, þá er því nú lok ið. Valerie verður að leysa sína vinnu af hendi og Vivian verður að beygja sig fyrir hús reglunum hér, ef hún vill vera hér. ’Valerie er ráðskonan og það er hlægilegt að við eig- um að hjálpa henni til við hennar vefk, sérstaklega þar sem það er hún ein, sem nýt- ur góðs af peningum Vivian.“ „Vivian hjálpaði nú til í peningamálum, þegar hún var hérna,“ sagði Róbert. — „Hún keypti oft í matinn og svo minnir mig að hún hafi fceýpt hraðsuðupott.“ Janet var reið. „Eg vil iheldur að hún borgi sinn hlut. Eg þoli ekki að standa í þafckarsfculd við hana.“ „Við skulum tala um þetta seinna,“ sagði Harold. „Eiftir að ég hef talað við hana um Dorothy Rivers: SNT töskurnar, rótaði hún ákaft í þeim og kallaði upp: „Tveir kvöldkjólar! Er Vi- vian orðin vitlaus! Ðettur henni í hug að þú þurfir að ford?“ nota þetta hér í Darling- Valerie langaði. til að segja henni, að hún ætlaði sér ekki að vera lengi í Darlingford,en hún beit á jaxlinn og þagði. „Eg þurfti að nota þá í Sviss, Eg var mikið á böllum og einn hefði ekki verið nóg.“ Janet leit inn um dyrnar og sagði: 'Valerie, það liggur v!ð að þvottahúsið hafi eyðilagt slopp ana mína, svo ég hef ekki sent þá þangað þessa viku. Eg á engan hreinan, en hann hlýtur að verða þurr á morg- un, ef þú þværð hann í kvöld. Valerie hafði ekki'ráðrúm til að svara, því Monika kall- aði: „Komdu og sjáðu þetta Janet! Vivian hefur gefið henni heilmikið! Fullt af und- irfötum, skóm og alls konar fötum!“ Valerie hataði þessi læti og hún fór að setja niður í skúff- urnar og Monika hélt áfram: „Sérðu sloppinn þann arna! Og hér — hér er kokt- eilkjóll! Hugsaðu bér að gefa Valerie kokteilkjól! Hún, sem aldrei hefur farið í kokteil- partí! Það er slæmt að þú ert um að hún kann ekkert með penlnga að fara.“ „Það er áreiðanlega vissara að bú takir það að þér,“ sagði Róbert. „Konur hafa ekkert vit á peningamálum,“ Harold hafði hugleitt þetta fyrr, en hann hafði ekki þor- að að minnast á það. Svo hann leit viðurkennandi á bróður sinn og tautaði að þau skyldu vona, að hún hefði ekki eytt alltof miklu í þetta ferðalag. „Það væri gaman að vita, hve miklar tekjur hún hefur,“ sagði Monika. „Það er að minnsfa kosti víst, að hún hefur efni á að borga sinn hlut í heímilisút- gjöldunum/í sagði Jane.t. „Þú verður að minnast á það við hana, Harold.“ Hann leit á hana. „Við megum ekki gleyma því, að þær Valerie eiga helm inginn af húsinu og lausafé og ef þær vilja selja verðum við að beygja okkur. Það er bezt að fara varlega, svo þeim detti það ekki í hug.“ „Því skyldi þeim detta það í hug? ’Valerie hefur það gott hérna og ég efast um að hún afsali sér að eiga hér heim- ili,“ mótmælti Janet. „Og, hún á nú ekki lengi heimili hér, ef hún fer ekki að haga sér öðruvísi,“ sagði Monika. „Hún verður að gera sér það íjóst, að þó Vivian eignir hennar. Það er nægur tími til að tala um hitt, þegar ‘sú hindrunin er úr veginum.“ „Hún verður að gera sér það ljóst, að hún á að borga þér vel fyrir að sjá um við- skiptin fyrir hana,“ sagði Monica. „Það er mikil vinna við það.“ Harold ‘hafði ekki dottið það í hug, en nú kinkaði hann kolli. „Við sjáum nú til.“ „Róbert fær meira að gera í prentsmiðjunni,“ sagði Jan- et, „ef Harold á að fara að vinna við annað.“ Hún talaði ekki við neinm sérstafcan, en það var augljóst við hvað hún átti. Róbert þurfti: þá að fá meira kaup. Hann sagði ekkert, en leit á bróður sinn, sem sagði: „Við þurfum líka að ajt- huga það, en þetta er nú lebki ákveðið enn.“ „Við verðum að áfcveða það um leið og Vi'vian kemur heim,“ sagði Janet. „Annars missum við alla stjórn út úr höndunum á okkur.“ Valerie þrælaði alla helg- ina, því þó hin konan hefði gert sitt bezta, þá höfðu mág- feonurnar neitað að horga henni ef tirvi nnukaup, sem var nauðsynlegt til að halda þessu stóra húsi hreinu. Það hafði efcki verið hreinsað nægilega vel og ekfeert hafði verið bakað. Og Vaierie skrúbbaði og skúraði, þvoði og bakaði. Hún var ánægð yfir að hafa svona mifcið að gera, þá hugsaði hún' ekki eins mikið um Rory. En hún gat ekki gleymt honum og hún fcomst ekki hjá því að rninnast hans, þegar hún opnaði fyrir útvarpið og tón ar sömbunnar sem hún hafði dansað við hann, hljómuðu um alla stofuna. Hún lofcaði strax fyrir, en það var of seint; Hún þráði Vivian og það lá við að hún brysti í grát, þegar hún fékk símsbeyti frá systur sinni um að hún kæmi ekki heim fyrr en kvöldið eftir. En næsti dagur leið líka og hún rauk út og henti sér um hálinn á ivian. þega-r hún loksins heyrði til hennar. „En hvað það er dásamlegt að sjá þig aftur!“ fcallaði hún. Vivian hló og faðmaði hana að sér. „Það mætti halda að við hefðum ekki sést f marga mánuði,“ sagði hún og hengdi kápuna sína upp. „Eru þau komin heim?“ „Nei, ekki enm.“ „Og þú þrælar eins og venjulega?“ Hún beið ekki eftir svari, heldur gefck fram í aldhúsið. „Áttu eftir að strauja þetta allt?“ | „Já, það var svo mikið ó- hreint,“ sagði Valerie og tók straujárnið. „Manstu eftir því að þú varst líka að strauja, þegar ég kom heim frá Ameríku?“ „Já, það er allt við það sama, nema hvað ég á mifcið af nýjum fötum og er ný- fcominn frá Sviss. Hringurinn er lokaður.“ Valerie talaði í léttum tón, en innst inni vissi hún að það yrði aldrei það sama aftur, því hún var sjálf breytt. Hún 11 hafði reynt eitthvað núna því hún hafði orðið ástfangin og verið kysst í fyrsta sinn og um stund hafði henni leyfzt að sjá framtíðina á rósrauð- um roða, þó allt hefði hrunið aftur. „Hringurinn er lokaður“, kinkaði Vivian kolli, „en þá byrjum við bara nýjan. Þess vegna kom ég ekki fyrr en í dag. Allt er í lagi. Við...“ Hún þagnaði þegar hún heyrði gengið um frammi. „Ég skal segja þér það í kvöld“, sagði hún og leit til dyra. „Halló, Harold! Ert þú ekki fyrr á ferðinni en venju- lega? „Jú, ég fór fyrr, því' ég bjóst við að þú værir komin“. Vivian langaði mest til að fara upp til sín, en hún komst við af þessum elskulegheit- um og svaraði játandi, þegar hann bauð henni upp á sherryglas við arininn. Harold hefði helzt viljað fara gætilega í sakirnar, en hann fékk ekki tíma til þess fyxir hinum. Þau höfðu að vísu fengið að vita að hann vildi sjá um þetta einn, en Valerie gat hvenær sem var komið og eyðilagt allt. Því vék hann sér beint að efninu. „Fyrst við erum svo heppin að fá að vera í friði“, sagði bann, „þá vil ég gjarnan minnast a dálítið, sem ég hef hugleitt undanfarna daga. Þér finnst það kannske undarlegt, en það er ekki gott að segja hvenær við fáum aftur tæki- færi t.l að talast við undir fjögur augu“. Vivian leit undrandi á hann. Hún skildi ekki hvað hann vildi sér. „Venjulega hafa konur ekki vit á fjármálum“, sagði hann virðulega“, 0g því þarfnast flestar konur manns, til að líta eftir hagsmunum sínum. Hingað til höfum við ekki talað um þig, en ég býst við að þú yrðir fegin cf ég tæki að mér að sjá um fjármál þín“. Vivian skildi hann og varð öskureið. Þau höfðu verið að tala um hana og komist að þeirri niðurstöðu, að það væri bezt að Harold hugsaði um fjármálin fyrir hana, svo þau vissu nákvæmlega um eignir hennar! Hún vissi, að hann myndi heimta að hún leitaði hans ráða f einu og öHu ef hún samþykkti þetta og það yrði ógerningur fyrir hana að hjálpa Valerie án þess að h'n mótmæltu. Þetta var óheyrilegt! En hún hafði fullt vald yf- ir sér og rödd hennar var eins og venjulega, þegar hún svar- aði: „Þú ert ótrúlega gamaldags, Harold! Það er fjöldinn allur af konum í Ameríku, sem eru ekki síðri í fjármálum en mennirnir þeirra! Minnstu bpss að ég sá í mörg ár um fjármál okkar Péturs með honum og mér fannst bað skemmtilegt, svo ég laerði ekki svo lítið“. Hún brosti til að orð henn- ar vjrtust ekki of kuldaleg. „Ég hef lært meira en þú munt nokkru sinni gera og þú þarfnast þess ekki heldur til að reka eina litla prent- smiðju. Ég stend mig vel og bað væri i]]a gert af mér að hendá mínum erfiðleikum á þig. Þú veizt að ég hef alltaf viljað ráða mér sjálf og nú hef ég tækifæri t 1 þess. Hvað hafið bið verið að gera með- an við Valerie vorum að heiman?“ Alþýðúblaðið — 19. febr. 1960 ££

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.