Alþýðublaðið - 21.02.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.02.1960, Blaðsíða 8
JEAN ANOUILH, íranski leikritahöfundurinn heiras- frægi, var nýlega á férð í Milano, til þess að vera við- staddur frumsýningu á ít- alíu, á leikriti sínu: „Hurlu- berlu“. Við tækifæri hitti hann ítalska leikarann og leikritahöfundinn Eduardo De Filippo (höfund Nótt yf- ir Napoli, sem Leikfélag Reykjavíkur sýndi í fyrra- vetur), en hann er að sýna nýjasta leikrit sitt í Milano um þessar mundir. Það heit ir „Laugardagur, sunnudag- ur og mánudagur'. Anouiih er sá með gleraugun. HIÐ eina, sem konan getur þagað yfir sem leyndarmáli, — er ald- ur hennar. TVeir frægir BRÚÐKAUOPSSIÐIR eru að mestu undir lok liðnir á íslandi, — og í mörgum löndum hafa þeir verið og eru margbrotnari en hér. Nú mun það yfirleitt tíðk- ast, að brúðhjónin dragi sig í hlé úr veizlunni, þegjandi og hljóðalaust, — og það mun nú njeira að segja sjald gæft að hellt sé yfir þau hrís grjónum, þegar þau koma úr kirkjunni, sem þó víða annars staðar er til siðs. Tobíasarnætur eru löngu liðnar, — og prestarnir mega sætta sig við að horfa á brúðina fara burt með sín um ektamaka, — án þess að hafa hvílt hjá henni svo mikið sem hálfa nótt. Englendingar eru frægir fyrir það, hve fastheldnir þeir eru á fornar venjur, — en jafnvel þar eru flestir brúðkaupssiðir að hverfa. — Enn er þó sagt, að þar tíðk- ist að binda gamla skó við in. Brúðurin fer úr sínum dýrmæta brúðarkjól, og síð- an hverri spjörinni af ann- arri ,unz að lokum hún stend ur alls nakin. Þá grípa brúð armeyjarnar hana og kasta henni út í fljótið. — Það er líklega sjón að sjá, — þegar hún svamlar aftur upp úr! Hvort brúðguminn' er við- staddur segir ekki . . . sælt hjónaband. Hjónavígsluvottar, sem hafðir eru tveir nú á tím- um voru í upphafi ætlaöir sem nokkurs konar verðir brúðarinnar. Þeir áttu að hindra, að brúðinni væri rænt frá altarinu, — en það þótti ákaflega hreystilegt í gamla daga. Þegar brúðhjónin voru komin upp að altarinu kom Nakinni brúðinni kastað í fljótið! æð beinustu leið ti! hjart- ans. f Skotlandi er sögð æva- forn saga af giftingahring. Einu sinni var þar kona, — — sein týnt hafðf hring sín- um, meðan maður hennar var fjarverandi. Þegar eigin maður hennar kcm heim, á- sakaði hann hana fyrir að hafa verið sér ótrú, — og hann sagði, að hún mundi hafa gefið ástmegi sínum hringinn. , Konan sór og sárt við lagði að svo væri ekki, — en maðurinn hlustaði ekki á orð hennar, — og hótaði að drepa hana. Dauðhrædd eg í öngum sínum fór konan til biskupsins í Glasgow og kvartaði yfir örlögum síri- um. Hann lofaði að biðja til guðs, að hringurinn fyndist. Það gerði hann, — og þeg- ar á sama degi kom fiski- maður nokkur með gjöf til biskupsins . . . Gjöfin var stór lax. Þegar laxinn var .-Jægður íonnsr, hririgu • hia:: ar óhamingjusömu konu. Enn þann dag í dag er lax höfuð með gullhring í gin- inu eitt af táknunum í skjaldarmerki Glasgowborg ar. ☆ Legg oð /< VIÐ seljum þaf ara en við keypt áreiðanlegar herma, — að þe Ernie Koyacs, — eins einu ári le; heiminn að fótun Stjórnendur < menn stórþjóðanr ekki að óttast u: bifreið brúðhjónanna, — en þar með eru brúðkaupssið- irnir líka upptaldir. Áður fyrr þótti hlýða að ausa hrís grjónum og pappírsræmum yfir brúðhjónin, en bréf- ræmuköst voru bönnuð á dögum Victoriu drottningar, — líklega af því að það þótti sóða út göturnar. Að gamlir skór gegni hiut verki á svo heilagri stund sem brúðkaupsdeginum, á sér íangan aldur. Fyrir lahga löngu gaf faðir brúð- arinnar tengdasyni sínum gamla skó af dótturinni, sem brúðguminn lamdi brúði sína í höfuðið með til tákns um vald sitt og yfirburði. í Þýzkalandi er skemmti- legur brúðkaupssiður, sem enn er í heiðri hafður. — Þegar brúðkaupsveizlunni er að Ijúka, og komið er að eftirmatnum, er tréfjöl með brauðhleif sett á borðið fyr- ir framan brúðhjónin. Brúð urin sker svo brauðið í sund ur í miðju, — en í brauðinu er lykill, — oftast lykillinn að hinu nýja heimili. —- Nú velja brúðhjónin sér sinn helminginn hvort af brauð- inu,—: og það sem fær helm inginn með lyklinum á að ráða, hvernig húsgögnum er skipað niður í nýju íbúð- inni. Brúðameyjar í Mexikó hafa merkilegu hlutverki að gegna. Á brúðkaupsdaginn fara þær með brúðina til næsta fljóts .Brúðkaupsgest irnir koma til árfnnar og taka sér stöðu, þar sem þeir sjá vel, — það sem fram á að fara. Þegar allir hafa komið sér fyrir hefst athöfn Fyrir löngu vor-u rúss- neskar brúðir vanar að færa mannsefnið úr öðrum skón- um. Ef þær voru heppnar fundu þær perlu eða gim- stein — en kannski bara svipu, — sem hann barði þær með. “• Ef til vill eru það nú fáir. sem vita, að brúðarslörið að vernda brúðina gegn „ill- viljuðum öndum“ og göldr- um. Eða, að myrtukransinn, sem nú er fáséður, var tákn lífs og hamingju. Sjálfur kransinn táknar langt og far ^ BOKAVORÐUR á bóka safni í Bretlandi hefur hengt upp skilti í útláns- deildinni, þar sem hann fer þess á leit við lántakendur, að þeir noti bækurnar ekki undir kaffibolla, ekki sem straubretti, ekki til að þurrka í þeim hanzka og vettlinga eða til að reka burt með þeim hunda og ketti. 'm' •ýr 22 ÁRA gamall maður á Nýja Sjálandi var sviptur ökuleyfi á dögunum. Hann rauk á fótgangandi mann, sem gekk yfir göt- una á rauðu ljósi, — og beit hann í eyrað í bræði sinni. hinn óhamingjusami elsk- hugi ásamt hóp vina og rændi brúðinni beint fyrir framan nefið á brúðguman- um. Vígsluvottarnir létu oft ast í'minni pokann fyrir þess um ránsmönnum. Giftingarhringur hefur verið notaðnr lengi lengi. — Líkt og brúóarkransinn tákn ar han eilífa ást, — þav eð hringur í sjálfu sér er tal- inn tákn eilífðar. Ástæðan til þess, að giftíngarhring- urinn er í mörgurn löndum borinn á vinstri hendi er sú, að talið var, að frá baug- fingri þeirrar handar lægi AUGLÝSING í amerísku blaði: „Hafið þér komið á nýju krána mína? Ef ekki þá lít- ið inn á morgun. — Konur, sem ekki eru í fylgd með karlmanni fá ekki aðgang, svo að þér þurfið ekki að óttast að konan yðar komi og sæki yður . . .“ 'ú' JL KONUR, sem ekki „stíga í vitið“ hafa meiri möguleika á því að verða hamingjusamar í hjónabandinu en þær, sem gáfa’ðri eru. Samkvæmt nið- urstöðu amerískra vísinda- manna segir a. m. k., að ham ingjusömustu hjónaböndin séu þau, — þar sem konan stóð manni sínum miklum mun lægr.a, hvað andiegt atgerfi snerti. miiiiiiiiiiiiiiiiminmiiiiiimii mm mmm í ' æi KÍNVERSKIR hestasveinar við i brautina í „Ham um“ í Hongkong síðustu vikum ve ir af draugum að ir í fréttum frá ] Hestamennirnir fi það sé franski kn£ cel Samarcq, sei aftur, en hann da baki og dó þarn hlaupabrautinni síðastliðinn. En afturganj Fransmanns er þi breytingalausa Crosby tengda■ pabbi BING CROS: orðinn tengdap; og að hann hefu: ast tengdadóttr um við ■ á myi Stúlkan heitir ara, — og hún gifzt einum him urra uppkomm Bing Crosbys, say. Hjónavígsl fram í kaþólskr unni í Los Ang Wm. BHBHHHRSHBBBBB g 21. febr. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.