Alþýðublaðið - 21.02.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.02.1960, Blaðsíða 9
zm ur heiminn ótum sér sína hans vegna, — því að vald hans verður á allt öðru sviði. Honum er spáð heims- frægð fyrir það, — hvað hann er hlægilegur, — eða a. m. k. getur orðið það,— ef hann vill það við hafa. Ernie Kovacs er sagður geta fengið steininn til að hlægja — eða því sem næst. Við vitum ekki, hvað það er við hann, sem er svo hlægilegt, — en meðal ann- ars er hann sagður borða ógurlega hlægilega ! ! ! Kovacs er fertugur að aldri, — en sagður ákaflega unglingslegur í útliti. Hann keðjureykir vindla, og Ame ríkumennirnir hafa reiknað það nákvæmlega út, — að að meðaltali muni hann S ekki dýr- reykja um 18 stóra Havana- um, — en vindla á dag. heimildir Fram til þessa hefur Kov- ssi maður, acs komið fram í améríska muniáað- sjónvarpinu, — en nú á ggja allan hann að fara að leika í kvik 1 sér. myndum, og þar er hann )g valda- sagður svo óborganiegur, — la þurfa þó að hann muni leggja heim- m aðstöðu inn að fótum sér. knapar og æðhlaupa- ingjudaln- hafa á ■rið ofsótt- því er seg- Hongkong. ullyrða, að ipinn Mar- n gengur itt af hest- a á veð- 2. janúar ?a þessa ó ekki það bænasöngs IHl BY er abbi, - r eign- ir sjá- ídinm. Barb- hefur ia fjög i sona Lind- an fór i kirkj eles. IKHBHHKH luiiiiiiitiimiimiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiKmitiminiip i við að ta anda Náttfata- og undir- fatatízkan er ekki Ijót í ár, — eða hvað finnst ykkur?. menn þarna, — að því er segir. Árið 1918 brunnu og Iétust á annan hátt næstum 2000 Kínverjar, þegar á- horfendapallarnir við veð- hlaupabrautina brunnu til ösku. Sagt er að mikill hluti þessara látnu manna, sé á ferli í dalnum. Hinir skefldu hestasvein- ar ákváðu fyrir skömmu að fá Buddamunka og presta til þess að kveða niður þessa anda. Þeir sátu við það í þrjá daga og þrjár nætur að reka andana burt. Ölturu voru byggð og reykelsi brennd. í þrjá daga og þrjár nætur bárust ómar hins til- mreytingalausa bænasöngs munkanna og prestanna um dalinn, og engir áhorfendur sátu á álharfendabekkjun- um. Á einu altaranna voru settar upp myndir af hinum látnu og hestum þeirra. Og prestarnir, hestamennirnir og ættingjar hinna látnu lögðust allir á eitt við að milda ánda hinna fram-' liðnu. HHBHHHHBHHHHHHHHBHHH ið eftir yngstu börn sín, og verið örugg um að þau fái alia þá sömu umönmm og heima hjá sér. Aðeins heilbri&ð börn, sem ekki eru eldri en eins árs eúis Og fyrr segir, fá aðgang. Og gjaldið fyrir daginn er 20 mörk. Auðvitað eru á hótelinu leikför.g af öllum gerðum, og til þess að forðasc allan rugiing og vandræði, er búið út sérstakt spjald fyrir hvern og einn aí „gestunum'* Þar sem skráð eru ali- ar venjur, duttlungar og smekkur, svo að alltaf sé hægt að gez’a til hæfis. Eldhúsið sér síðan um fjölbreyttán mat, svo að einnig í þeim efnum verði öll- um „kröfum“ full- nægt. Myndin er af þessu mjög einstæða „hóteli“. Hvífvoðungar fá efnir aðgang í ÚTHVEKFUM Ham- borgar er risið upp einstakt hótel, — þar sem viðskiptavinirnir mega ekkl vera eldri eo eins árs. Eins og margir munu hafa rek íð sig á eiga ekki allir foreidrar pví láni að fagna að geta skilið ba.’i Sitt eftir hjá ömmunu eða em- hverri frænku eða vinnukonu, þegar þau þurfa að bregða sér frá. Hefur því ein- hverjum dottið það snjallræði 1 hug að stofnsetja „hótel fyr- ir hvítvoðunga11, þar sem foreldrar geta skil B 30 farþega fólksflutningabifreið Ford smíðaár 1947 til sölu eí viðunandi tilíboð er fyrir hendi. Tilboðum sé skilað í skrifstofu fyrirtækisins fyrir 1. marz n.k. Keflavík 18. febr. 1960. ' j Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur. MálaraféSag Reyk|avíkur A ðalfundur Málarafélags Reykjavíkur verðtcr haldinn mánudag- inn 29. febr. 1960 að Freyjugötu 27, kl. 8,30 s. d. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Reikningar félagsins liggja frammi á s-krifstofu fé- lagsins. Stjórn Málarafélas Reykjavíkur. Bílasalan KLAPPARSTÍG 37 annast kaup og sölu bifreiða. Mesta úrvalið -I Hagkvæmustu greiðsluskilmálarnir i Öruggasta þjónustan. KLAPPAR S T í G 3 7 Sími 13032 ' Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum verzl- unar minnar að ég hafi selt hana hr. Sveini Sveins- syni og tekur hann við rekstri hennar frá og með 22. febrúar n.lt. Ég þakka af heilum hug ykkur öllum, góðu viðskipta- vinum, fyrr og síðar, ánægjuleg samskipti og öl-l vlð- skipin við verzlun miína. — Það er TOn mín og ósk að hinn nýi eigandi megi sem ég njóta velvildar ykkar og áframhaldandi viðski-pta við verzlunina. Hafnarfirði 19. febrúar 1960 Gísli Gunnarsson. Samkvæmt ofanrituðu hefi ég keypt verz-lun Gísla Gunnarsson-ar, Hafnarfirðj og re-k ha-na framvegisi undir nafninu Gíslabúð, Hafnarfirði. Vænti ég.þess að verzlunin njóti sama trausts og vel- vi-ldar viðskiptavinanna sem hingað til og mun ég í hvívetna reyna að stuðla að því að s-vo megi verða, með s-e:m beztri þjónustu. Hafnarfirði 19. febrúar 1960 Sveinn Sveinsson. AlþýSublaðið — 21. febr. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.