Alþýðublaðið - 21.02.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 21.02.1960, Blaðsíða 16
N s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s V S s s s s s s s s s s s V s s S s s s s s S s S s s S s s s s s 4 ÞAE sem úrslit Vetr- ar-OIympíuleikjamia birtast nú í blaðinu dag- lega komum við hér með úrslit frá síðustu leikum í Cortina til samanburðar. ÍSKNATTLEIKUK 1. Sovétríkin 10 st., USA 8, Kanada 6, Svíþjóð 3. SKÍÐAKEPPNIN 15 km: Brenden, Noregi, JTernberg, Svíþjóð, Koitjin, Sovétríkin. 30 km: Hakulinen, Finn- landi, Jernberg, Svíþjóð, Koltjin, Sovétríkin. 50 km: Jernberg, SvíT þjóð, Hakulinen, Finni., Terentjev, Sovétríkin. 4X10 km boðganga: Sov étríkin, Finnland, Svíþjóð, Noregur. Slcíðastökk: Hyvárinen Finnland, Kallakorpi, Finn- iand, Glass, Þýzkal. Norræn tvíkeppni: Sten ersen, Noregi, Eriksson, Svíþjóð, Gron-Gasienica, Póllandi. KONUR 10 km ganga: Kosyreva, Sovét, Krosjina, Sovét, Ed-. ström, Svíþjóð. Boðganga: Finn., Sovét- ríkin, Svíþjóð, Noregur. Svig karla: Sailer, Aust- urríki, Igaya, Japan, Sol- lander, Svíþjóð. Stórsvig karla: Sailer, Austurríki, Molterer, Aust- urríki, Schuster, Austurr. Brun karla: Sailer, Fell- ay, Sviss, Molterer. Svig kvenna: Colliard, Frakkland, Schöpf, Aust- urríki, Sidorova, Sovét. Stórsvig kvenna: Reich- ert, Þýzkal., Frandl, Aust- urríki, Hochleitner, Aust- urríki. Brun kvenna: Berthod, Sviss, Dánzer, Sviss, Whee- ler, Kanada. SKAUTAKEPPNIN 500 m: Grisjin, Sovét 40,2. Gratz, Sovét, Gjest- vang, Noregi. 1500 m: Grisjin og Mik- hailov, Sovét 2:08,6. Salon- en, *Finnlandi. 5000 m: Sjilkov, Sovét 7:48,7. Ericsson, Svíþjóð 7:56,7. Gontjarenko, Sov- éí. 10000 m: Ericsson, Sví- þjóð 16:35,9. Johannesen, Noregi, Gontjarenko. Listhlaup, karlar: H. A. Jenkins, USA, Robertsön, USA, D. Jenkins, USA. Konur: Albright, USA, Heiss, USA, Wendl, Aust- urríki. Parakeppni: Oppeit- Schwarz, Austurríki, Bow- den-Dafoe, Kanada, L. og, M. Nagy, Ungverjalandi. BOBSLEÐAKEPPNI Tveggja manna: Ítalía, Ítalía II, Sviss. Fjögurra manna: Sviss, Ítalía, USA. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s % s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s 1 s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s -iSMí. ■. .. r' mSm ■■■■ ■-■■ ■■■■■. :■■- llilis mmm lwmm pB íííK&Bii’íw Wmm. •/ ; v //■■■/ g jfptfs Squaw Valley, 20. febrúar. ÞAÐ voru háðir tveir stór- leikir í ísknattleikskeppni Olym píuleikanna hér í gærkvöldi. — Rússar „burstu“ Þjóðverja með 8:0 í geysihörðum leik, sem oft varð að stöðva vegna slagsmála. Rússarnir höfðu yfirburði, en þýzka liðið var í vondu skapi og beitti allskonar brögðum og fantaskap, og Þá svöruðu Rúss- arnir í sömu mýnt. Stöðva varð leikinn algjörlcga í tíu mínút- ur, þar sem dómarinn réði ekk- ert við leikmennina. Kanada sigraði Svíþjóð með 9:5 og sá leikur var einnig harð ur, þó ekki eins og sá fyrri. Koltjina — kona göngumannsins Pavel Koltjins varð „aðeins“ nr. 4. I dag verður keppt í eft- irtöldum greinum í Squaw Valley: Kl. 14: Listhlaup kvenna á skautum. KI. 15: Skíða skotfimi. Kl. 16: 1500 m. skauta- hlaup kvenna. Kl. 17: Stórsvig karla. Kl. 19,30: Skíðastökk í norrænni tvíkeppni. Einnig verður háður einn leikur í ísknattleik. —o— Á MORGUN heldur keppn in £ listhlaupi" kvenna á- fram, einnig verður keppt í 15 km göngu í norr. tví- keppni og brun karla. — Konur keppa í 1000 m. skautahlaupi og loks verða háðir þrír leikir í ísknatí- leik. 41. árg. — Sunnudagur 21. febrúar 1960 — 42. tbl. ar Fengu öll verðlaun í göngu SQUAW VALLEY, 20. febr. (NTB). — Helga Haase vann fyrstu gullverðlaun, sem Þýzka land vinnur á VIII. vetrar- olympíuleikunum, er hún sigr- aði í 500 metra skautahlaupi kvenna a 45,9 sek. SQUAW VALLEY, 20. febr. (NTB). — Rússnesku stúlkurn- ar sigruðu með miklum yfir- burðum í 10 kílómetra göngu á VIII. vetrarolympíuleikunum í Squaw Valley og röðuðu sér í fjögur fyrstu sætin. Fyrst í mark var Maria Gusakova á 39 mínútum, 46 sek. Onnur var Kozireva-Baranova, 40:04 mín. og þriðja Radia Erochina, 40: 06 mín. Fjórða var Alevtina Kollitsjina, 40:12 mín. Keppnin í 10 kílómetra göngu kvenna hófst kl. 8 á laug ardagsmorgun (staðartími) í góðu veðri, sólskini og logni. Örfáir áhorfendur voru mættir er fyrsti keppandinn, finnska stúlkan Eeva Ruoppa lagði af stað. Er gangan var hálfnuð var útséð um að engin gat ógnað sigri rússnesku stúlkn- anna. Eftir 5 kílómetra var Kozireva-Baranova með bezta tímann, 20:17 mín., Gusakova hafði 20:39 mín. Juku rúss- nesku stúlkurnar stöðugt for- skotið og háðu harða baráttu sín á milli um verðlaunin. Fær- ið var afbragðsgott. Sonja Edström-Ruthström, Svíþjóð, var í fimmta sæti á 40:35 mín. 6. Nini Poysti, Finn- landi, 40:41 mín. og 7. Barsbro Martinson, Svíþjóð, 41:00 mín. Sænskar stúlkur voru síðan í 9. og 10. sæti. • •(IIMXIIMMBgBMMBVTIIKaflíltlll i : : ÞETTA er svæðið, sem ; • 1 flestar skíðagreinar Vetr- * • arleikanna fara fram á í ■ | Squaw Valley. í baksýn : | sézt Papoose Peak, KT- j! ; Mountain og Squaw Peak. 3 I Skíðastökkið er háð á í J , , n' , Papoose asamt svigi og ; ; stórsvigi kvenna. — Brun ■ { kvenna og svig og stór- • j svig karla á KT-Mountain : I og svig karla í Squaw • ; Peak. :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.