Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Blaðsíða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Blaðsíða 55
KOLEFNISALDURSGREININGAR OG ÍSLENSK FORNLEIFAFRÆÐI 59 haft veruleg áhrif á aldursgreininguna. Sá möguleiki er einnig fyrir hendi, að beinin séu af kristnum landnámsmönnum, sem höfðu kirkju og söfnuð í Þjórsárdal löngu fyrir kristnitöku árið 1000. Það verður þó að teljast afar ólíklegt að svo stöddu en vonandi verður ekki reynt að tímasetja kristnitökuna með kolefnisaldursgreiningum eða gjóskulögum, eins og reynt hefur verið með landnámið. Stærri hlutar af beinunum úr gröfum 8 og 18a á Skeljastöðum munu cinnig verða aldursgreindir á hefðbundinn hátt. Skipulegar AMS-greiningar á íslenskum forngripum, scm hafa nokk- urn veginn þekktan aldur, gætu ef til vill gefið gott efni til rannsókna á meintum utanaðkomandi áhrifum á geislakol á íslandi. IX. Niðurlag Ef leysa á vandamálin, sem tengjast kolefnisaldursgreiningum á sýnurn frá fornleifarannsóknum og jarðfræðirannsóknum á íslandi, verður samstarf milli sérfræðinga að vera betra en það hefur hingað til verið.62 Rannsóknarstofur, sem leyna mikilvægum niðurstöðum fyrir fornleifafræðingum, sem um rannsóknina hafa beðið, án vitundar þeirra (t.d. U-4403), hafa ekki sýnt nægilega viðleitni í þá átt. Hin meintu áhrif koltvísýrings úr hafi, eldstöðvum eða jarðhitasvæðum verður að rannsaka skipulega en ekki á tilviljunarkenndan hátt, eins og hingað til hefur verið gert. Einhliða samstarf milli einnar kolefnisaldursgreiningar- stofu og fáeinna íslenskra jarðfræðinga gefur ekki svar við spurningum varðandi notkun kolefnisaldursgreininga og hugsanlegra skekkjuvalda fyrir þær á íslandi. Fornleifafræðingar verða að láta sig aðferðina varða og sýna mun rneiri þekkingu á raungreinum, sem að notum geta komið og reyna að skilja þær að fullu.63 Það eru þrátt fyrir allt fornleifafræð- ingar sem ættu að hafa rnestan áhuga á að leysa þau vandamál sem hugsanlega tengjast notkun kolefnisaldursgreininga á íslandi. Það gæti leitt til þess að ekki yrði gripið eins oft til ritaðra heimilda og þær not- aðar með meiri varúð en hingað til hefur verið gert. Einnig verðum við að sætta okkur við að hefðbundnar kolefnisaldurs- greiningar eru hlutlægar niðurstöður af ferli á rannsóknarstofu. Hlut- lægar, vegna þess að þær eru háðar svo mörgum þáttum, sem eru marg- falt fleiri nú en þegar kolefnisaldursgreiningaraðferðin var upphaflega kynnt fyrir 40 árum. Þótt hægt sé að fá niðurstöður með aðferðinni, 62. D. Moe 1988; Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1988, bls. 323. 63. Sjá t.d. T. Kankainen 1990, bls. 31-2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.