Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Page 66
70
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
landnam period will receive after calibration, three of the dates from Heimaey are reasonably
consistent with the accepted time of the Icelandic landnam. Two other dated samples from
the Herjólfsdalur site could also be from the landnam period. Due to the inconsistency in the
dating results from Heimaey the hypothesis on an earlier landnam can hardly be confirmed
by the 14C dates alone.
It is furthermore suggested that a firm belief in the absolute character of the traditional date
for the Icelandic landnam has influenced the undocumented hypothesis on local disorders of
14C in Iccland. The same kind of high 14C values might possibly occur in other parts of the
world, which were inhabited before theend ofthe 9th century. Due to the absence ofa precise
historical starting point like the landnam, or a lack of datable artifacts, such high 14C ages and
predominately wrong dates might not have been detected in all cases, and thus a reason might
not have been given for theories on the local disorder of 14C.
Eftirmáli
Eftir að grein þessi var fullunnin, bárust höfundi niðurstöður tveggja hefðbundinna kol-
efnisaldursgreininga á lærleggjum tveggja einstaklinga úr kirkjugarðinum á Skeljastöðum í
Þjórsárdal, sem fyrst höfðu verið aldursgreindir með AMS-greiningu (Ua-1714, 1715 og
1945 og 1946). Greiningarnar voru gerðar á Þjóðminjasafni Dana og gáfu eftirfarandi niður-
stöður:
K-5671: 1240 +/ — 40 BP. Leiðrétt við 1 staðalfrávik 690-851 Cal AD, og við 2 staðalfrávik
680-876 Cal AD.
K-5672: 1050 + /— 50 BP. Leiðrétt við 1 staðalfrávik 900-1022 Cal AD, og við 2 staðalfrávik
884-1150 Cal AD.
Koma þessar greiningar vel heim við niðurstöður AMS-greininganna. Þær þurfa þó ekki
að vera réttar. Samkvæmt þessum niðurstöðum og AMS-greiningum er margt hugsanlegt.
1) Grafreiturinn gæti verið kristinn grafreitur frá því á landnámsöld. 2) Grafir 8 og 18a gætu
verið úr heiðnum sið, þar sem lega þeirra er lítið eitt frábrugðin legu annarra grafa á Skelja-
stöðum. 3) Utanaðkomandi þættir, svo sem mengun frá gjósku, nærliggjandi hverum og
aðrir þættir eru einnig mögulegir valkosdr. Þeir munu verða rannsakaðir.
Flest bendir þó til þess að grafirnar á Skeljastöðum séu úr kristnum sið. Til dæmis voru
glöggar kistuleifar í gröfum 8 og 18a. Samkvæmt upplýsingum frá Jesper Boldsen mann-
fræðingi við háskólann í Óðinsvéum, sem skoðað hefur beinin frá Skeljastöðum, bendir allt
til þess, að fólk sem grafið er þar sé innbyrðis skylt og hafi búið lengi á sama stað. Ekki er því
hægt að nota niðurstöður þessar sem sönnun fyrir landnámi á 8. öld.