Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Page 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Page 94
98 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS göngum.21 Rústir bæjarhúsanna í Viðcy eru af svipaðri stærð og gerð og lýst er í úttektinni og má slá því föstu að um sömu hús sé að ræða. Þar er meðal annars getið skála, búrs og ganga.22 Ætla nrá að torfhús hafi að öllu jöfnu getað staðið uppi með góðu móti í hálfa öld. Hvað varðar klausturhúsin má ætla að þau hafi staðið betur en almennt var þar sem betur hafi verið vandað til byggingar þeirra bæði er varðar undirstöðu veggja og tréuppistöður þaksins. Það kemur heim og saman við þá mynd sem fcngist hefur af húsunum í Ijósi fornleifarannsóknarinnar. Greinilegt er að vandað hefur verið til hleðslu veggundirstaðna og viðarleifar gefa til kynna veggklæðningu skálans og styrkar þakundirstöður. Ræsi undir gólfunr skála og ganga liafa tekið við raka og bleytu í húsunum, sem hefur stuðlað að varðveislu húsanna lengur en ella þar sem það hefur komið í vcg fyrir ótímabæran raka og fúa í húsunum. Ofannefndar heimildir sem til eru um húsin í Viðey á 18. öld nefna þau „klaustur", senr bendir til þess að húsin hafi verið uppistandandi fram á þann tíma. Til eru heimildir fyrir því að klausturhúsin að Munkaþverá hafi enn verið uppistandandi á 18. öld og í brcfi til rentukammersins árið 1736 er verið að velta vöngum yfir því hvað gera eigi við klausturhúsin að Munkaþverá: „de med Klöstergaarden staaende gamle Catolische Munke-huse, hvilke skal være mere til býrde end tieniste.“23 Ljóst er að húsin að Munkaþverá hafa verið komin í niðurníðslu rétt eins og kenrur fram um húsin í Viðey árið 1737. Húsin hafa þó verið uppistandandi líklega vegna þess að þar var búið og þcim því haldið við að ákveðnu marki. Sunnan rústa bæjarhólsins í Viðey var rúst, sem líklegt má telja að séu leifar miðaldakirkju. Það sést vcgna stærðar og stefnu rústarinnar, sem sneri eins og grafir miðaldagrafreitsins umhverfis rústina. Yngri grafir, sem teknar voru síðar sneru hins vegar eins og 18. aldar kirkjan. Stað- setning rústarinnar undir 18. aldar kirkjunni bendir einnig til þess að um kirkjurúst sé að ræða, en kirkjur voru sjaldan fluttar úr stað við endurbyggingu þeirra. Samkvæmt kirknaþætti Kristinrcttar forna skyldi kirkja standa þar sem hún var upphaflega vígð og er líklegt að 21. Árbæjarsafn. Margrét Hallgrímsdóttir: Handrit að skýrslu uppgraftar 1989-1990. 22. Þ.í. 1. Gull.-Kjós. Dóma- og þingabækur IV, 4. 1737-1748. Úttckt Viðcyjarklaust- urs. 23. Þ.í. Skjalasafn amtmanns II.6. Rcntukammcrsbrcf til amtmanns 14. apríl 1736. Skjöl nr. 259-260.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.