Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Síða 106

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Síða 106
110 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS varðveittur, en vaxið var horfið. Texti var á spjaldinu í þrettán línum, en letrið hafði verið rist á töfluna með málmstíl í gegnum vaxið.48 Nýlega fundust vaxspjöld frá 14. öld íjórvík á Englandi. Spjöldin voru minni en þau sem fundust í Viðey, en voru í leðuröskju eins og þau. Á spjöldunum, sem voru átta talsins, var letur og hefur komið í ljós við greiningu þess að um rímað ástarljóð á ensku er að ræða.49 Greining textans á vaxspjöldunum Ljósmyndir voru teknar af vaxspjöldunum á ýmsum stigum, þær fyrstu þegar spjöldin voru nýkomin úr jörðu, aðrar meðan á forvörslu stóð og loks að forvörslu og viðgerð lokinni. Stækkuð eintök af þessum myndum voru fengin Stefáni Karlssyni handritafræðingi á Stofnun Árna Magnússonar og hann beðinn að greina texta og lesa eftir föngum. Petta verk hefur ekki enn verið unnið til hlítar, og Stefán mun síðar gera nákvæmari grein fyrir textaleifunum, en hér á eftir verða megin- niðurstöður raktar, eins og þær liggja fyrir nú. Stefán komst að þeirri niðurstöðu að hollenskur (niðurlenskur) texti mundi vera á tveimur spjaldanna (2 og 5), latneskur á einu þeirra (4) og íslenskur á einu (3), en á einu (1) sáust engar skriftarleifar. Jafnframt taldi hann trúlegt að hollenska skriftin og sú latneska væri frá 15. öld, en íslenska skriftin heldur yngri, helst frá fyrri hluta 16. aldar.50 Sumarið 1990 var dr. J.P. Gumbert, prófessor í fornskriftarfræði við háskólann í Leiden í Hollandi, staddur hér á landi, og komst Stefán í samband við hann og sýndi honum myndir af spjöldunum. Gumbert staðfesti þegar að um hollenskan texta frá 15. öld væri að ræða. Hann fékk síðan ljósmyndir til frekari athugunar og skýrði Stefáni frá niður- stöðum sínum í tveimur bréfum.51 Eins og áður var getið voru spjöldin í öskjunni fimm talsins, og voru þau tölusett þannig að spjald 1 var á botni og spjald 5 næst leðurlokinu. Hér á eftir verður spjöldunum lýst hverju um sig, en ekki í þeirri röð sem þau voru þegar þau fundust. Vaxspjald ? er 8,7 cm langt, 5,5 cm breitt og 1,5 mm þykkt (með 48. Ganiaris, H.: „Examination and Treatmcnt of a wooden writing tablet from London", bls. 3. 49. Bailey, M.: „Love poem from the Middle Ages“, bls. 2. 50. Stefán Karlsson: „Vaxtöflur frá Viðey", bls. 102. 51. Bréf dagsett 4.9. og 16.10. 1990.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.