Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Side 136

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Side 136
140 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Við upphaf forvörslu voru hulstrið og spjöldin skilin að með skurðhníf. Pví næst voru allir munirnir mældir, teiknaðir og ljósmynd- aðir. Gripirnir voru hreinsaðir í köldu vatni. Því næst voru þeir settir í 9% oxalsýru4 í eimuðu vatni í um 60 mínútur, til að leysa upp járnsölt. Þá voru þeir hreinsaðir aftur í eimuðu vatni. Munirnir voru síðan geymdir í plastöskjum með eimuðu vatni í inni í ísskáp til hreins- unar. Var skipt um vatn vikulega. Vax sem losnaði af spjöldum 2, 3 og 4 var fest niður með japanpapp- ír5 6 og 30% Paraloid B722 í xylene.7 í janúar 1988 hófst meðhöndlun munanna í polyethyleneglycol (PEG) vaxi.8 Leðrið úr botni, lok og öll vaxspjöldin voru sett í 10% PEG 400 í eimuðu vatni, 22. janúar 1988. Skipt var um PEG aðra hverja viku. Leðurbotn var settur í 20% PEG 400 í eimuðu vatni. Spjald 1, hluti af spjaldi 2, leðurlok og leðurstykki úr botni var pakkað inn í melinex-pappír9 og síðan sett á milli tveggja plexiglerplatna sem að endingu voru límdar saman með límbandi. Var það gert til að minni hætta væri á að munirnir aflöguðust við frysting- una. Munirnir voru síðan frystir við um -35° C í rúman sólarhring. Plexi- glersamlokan var losuð í sundur og síðan voru munirnir þurrkaðir í frostþurrkara í þrjá sólarhringa. Starfsmenn Rannsóknarstofnunar fisk- iðnaðarins sáu um verkið. Spjald 1 verptist við frostþurrkunina, þar sem það hafði ekki lengur stuðning af plexiglerinu. Eftir meðhöndlun var vaxspjaldið sett aftur inn í plexiglersamloku, og blýlóð þar ofan á. Við það lagaðist spjaldið. Spjöld 2, 3, 4 og 5 voru sett milli tveggja plexiglerplatna, sem límdar voru saman með límbandi. Ég hafði ekki melinex utan um þessar töflur, þar sem ísinn hafði „soðið“, þ.e.a.s. það mynduðust loftbólur undir melinexinu, þegar það var notað við fyrri frostþurrkunina, þannig að hætta var á að uppgufunin væri ekki eins hröð og æskilegt er. Því næst voru vaxspjöldin fryst í þrjá sólarhringa við -35° C. Að end- 4. Oxalsýra: (C00H)2H20 lífræn sýra oft notuð til leður- og málmhreinsunar. Leysir m.a. upp ryð. 5. Handgerður, gleypinn og trefjalangur pappír. Hann er gerður af trefjum úr sáldviði runna sem vaxa í Japan. 6. Paraloid B72 er akrýlresín, þ.e.a.s. plastefni sem er notað í vökvaformi við forvörslu. 7. Xylene: C6H4(CH3)2 er arómatískt kolvatnsefni, sem ýmis efni svo sem akrýlefni leysast upp í. 8. Polyethyleneglycol vax: H(OCH2CH2)nOH. Vatnsuppleysanlegt vax sem er mikið notað við forvörslu lífrænna fornleifa. 9. Melinex-pappír er glær varmaþolin pólýester-pappírsfilma.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.