Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Page 159
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ OG ÞJÓÐMINJAVÖRZLUNA 1990
163
ir, Selfossi, Sendiráð Indónesíu, Osló, Betty D. Scott, Lundúnum,
Elísabet Guðmundsdóttir, Árbæ, Reykhólasvcit, Ari Guðjónsson, R.,
Gunnar E. Bjarnason, Hafnarf., Steinunn Magnúsdóttir, R., Bátanaust,
R., Pétur Kristjánsson, Kópav., Björgvin Salómonsson, R., Félagið
Ingólfur, R., Þórður Tómasson, Skógum, Grétar Eiríksson, R., Hall-
fríður Guðjónsdóttir, R., Fríða Knudsen, R., Sæmundur Björnsson, R.,
Ágúst Guðlaugsson, R., Sigrún Jónsdóttir, R., Sigurjón ísaksson, R.,
Hörður Ágústsson, R., Eiríkur Jónsson, R., Steen Thomsen, Kaup-
mannahöfn, Gyða Thorsteinsson, R., Elsa E. Guðjónsson, R., Haraldur
Ágústsson, R., db. Söru Kristjánsdóttur, R., Einar H. Árnason, R.,
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, R., Ari Ivarsson, Patreksfirði, db.
Andreasar Bergmanns, R., Nanna Ólafsdóttir, R., Helga Downing,
Englandi, Torfi Jónsson, R., Elísabet Magnúsdóttir, R., Robin Max-
well-Hyslop, Lundúnum, Ólafur Pálsson, R., Halvor Petersen, Hróars-
keldu, Danm., Inga Árnadóttir, R., Aldís Jóna Árnadóttir, R., Guðrún
Sveinbjarnardóttir, Lundúnum, Berglind Gunnarsdóttir, R., Kolbrún
Óðinsdóttir, R., Sigurmon Þórðarson, Hofsósi, Hulda Þorsteinsdóttir,
Kópav., Bergur Bjarnason, Garðabæ., Elín Pálsdóttir, R., Anna
Sigurðardóttir, R., db. Högna Björnssonar, Hverag., Trausti Magnús-
son, Sauðanesvita, Baldur Ingólfsson, R., Guðrún Sigurðardóttir, R.,
Lilja Steinsen, R., Sigríður Kjaran, R., Eggert Benónýsson, R. Einar
Egilsson, R., Alþingi, R., Ásgeir Beinteinsson, R., Arngrímur Sigurðs-
son, R., Guðrún Ingólfsdóttir, R., Símonía Sigurbergsdóttir, R.,
Bjargey Eyjólfsdóttir, Hofstöðum, Reykhólasveit, Hafdís Sturlaugs-
dóttir, Húsavík, Steingrímsf., Sigríður Þorláksdóttir, R., Inga Þor-
steinsdóttir, R., Sigurður Björnsson, Kvískerjum, Torfi Guðlaugsson,
R., Margrét Sigurðardóttir, R., Guðrún P. Helgadóttir, R., Sigurður
Bergsson, Akureyri, Ólöf Bjarnadóttir, R. Kristján Guðlaugsson, R.,
Sigríður Halldórsdóttir, R.
Ferðir og fundir safnmanna
Ekki er unnt að tíunda innanlandsferðir safnmanna nema hinar
helztu, en ýmissa ferða starfsmanna er getið við viðkomandi deildir.
13.-17. ágúst var norrænt myndfræðilegt málþing, Bók og bílæti,
haldið í Reykjavík með aðild safnsins. Sóttu það ýmsir norrænir fræði-
menn á þessu sviði og fóru þeir síðan ásamt starfsmönnum safnsins í
skoðunarferð til Norðurlands og voru m.a. skoðaðar kirkjur víða.
Félag íslenzkra safnmanna hefur komið á svonefndum Farskóla safn-