Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Page 167
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ OG ÞJÓÐMINJAVÖRZLUNA 1990
171
Sama: Martinus ved Paris’ port. Kommentar. Den monastiska bildvcirl-
den i Norden. Konsthistorisk tidskrift. Stockholm 1990, 1.-2. h., bls. 25-
28.
Sama: Notes on knitting in Iceland. 7. útg., fjölrit.
Sama: Om de traditionelle islandske hvide kvindehovedsæt med til-
behör. Rapport fra Nordisk hovudbunadseminar pa Valdres Folkehogskule.
Fagernes 1990, bls. 27-37.
Sama: Some Aspects of the Icelandic Warp-Weighted Loom, Vefstað-
ur. Textile History, 21:2, 1990,bls. 165-179.
Sama: Two Faced Cross stitches on an Icelandic Early Eighteenth
century Embroidery. Bulletin du Cieta, nr. 68, Lyon 1990, bls. 115-121.
Sama: Vefstaður-vefstóll. Hugur og hönd, 1990, bls. 15.
Hallgerður Gísladóttir: Um mjólk á fyrri tíð, formáli að Matarlyst -
120 uppskriftir, útg. Mjólkurdagsnefnd, Reykjavík 1990.
Kristín Huld Sigurðardóttir: Norðlenzk víkingaaldarsverð. Landnám í
Eyjafirði. Akureyri 1990, bls. 6-13.
Sama: Fornleifarannsókn að Suðurgötu 7 í Reykjavík. Árbók hins ísl.
fornleifafélags, 1986, Reykjavík 1987.
Lilja Árnadóttir: Eyrarbakki. Húsakönnun. Reykjavík 1989.
Þór Magnússon: Byggnadsskicket pá Island. Folklore och folkkultur.
Reykjavík 1990.
Þóra Kristjánsdóttir: Altaristafla Jóns Hallgrímssonar úr Hjaltabakka-
kirkju, Húnvetningur 1990.
Sama: Ljósið í myrkrinu. - Um steinda glugga Gerðar Helgadóttur í
Neskirkju. Nessókn - 50 ára afmœlisrit, Reykjavík 1990.
Húsafriðunarnefnd
Húsafriðunarnefnd var endurskipuð á árinu í samræmi við hin nýju
þjóðminjalög. Þjóðminjaráð tilnefndi Guðnýju Gerði Gunnarsdóttur
safnstjóra á Akureyri og Hörð Ágústsson listmálara í nefndina og skip-
aði menntamálaráðherra síðan Guðnýju formann. Af hálfu Sambands
íslenskra sveitarfélaga er Sturla Böðvarsson bæjarstjóri og Gunnar
Guðmundsson arkitekt fyrir Arkitektafélag íslands. Þjóðminjavörður á
einnig sæti í nefndinni og Lilja Árnadóttir deildarstjóri er ritari og fram-
kvæmdastjóri hennar eins og verið hefur.
Nefndin hélt 20 fundi á árinu þar sem fjallað var einkum um friðun,
viðgerðir og viðhald friðaðra bygginga svo og úthlutanir úr Húsafrið-
unarsjóði.
Starfssvið Húsafriðunarnefndar hefur aukizt mjög við hin nýju