Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Side 169
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ OG ÞJÓÐMINJAVÖRZLUNA 1990
173
Alls var úthlutað 5.010.000 kr. úr Húsafriðunarsjóði til beinna
styrkja, en nrjög víða var veitt sérfræðiaðstoð, sem sjóðurinn grciddi,
en ýmsum verketnum var vísað til úthlutunar á næsta ári. Eftirtalin
verkefni hlutu beina viðgerðarstyrki:
Safnverkefni:
Byggðasafn Akraness og nærsveita, v. endurgerðar og flutnings Sýru-
parts, kr. 240 þús.
Byggðasafn Vestíjarða, v. Tjöruhúss, kr. 240 þús.
Heimilisiðnaðarsafnið, Blönduósi, v. hússins á Kornsá, 200 þús.
Byggðasafn Skagfirðinga, v. húss frá Ási, kr. 240 þús.
Minjasafn á Siglufirði, v. Roaldsbrakka, kr. 240 þús.
Safnastofnun Austurlands, v. fundahúss í Lóni, kr. 150 þús.
Sjóminjasafn Austurlands v. Randulfssjóhúss, kr. 200 þús.
Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga, v. rafstöðvarhúss, kr.
100 þús.
Kirkjur:
Innri-Njarðvíkurkirkja, kr. 150 þús.
Kálfatjarnarkirkja, kr. 150 þús.
Hjarðarholtskirkja í Dölum, kr. 150 þús.
Eyrarkirkja í Seyðisfirði, kr. 150 þús.
Staðarkirkja í Steingrímsfirði, kr. 150 þús.
Hofsstaðakirkja í Skagafirði, kr. 150 þús.
Skeggjastaðakirkja í Bakkafirði, kr. 150 þús.
Kolfreyjustaðarkirkja, kr. 150 þús.
Verkefni, sem áður hafa hlotið styrki:
Suðurgata 12, R., v. endurgerðar skrauts á þaki, kr. 90 þús.
Miðstræti 10, R., v. nýrrar útihurðar, kr. 100 þús.
Kvíar í Þverárhlíð, kr. 100 þús.
Sveinatunga í Norðurárdal, kr.100 þús.
Frúarhús í Stykkishólmi, kr.150 þús.
Kúldshús í Stykkishólmi, kr.100 þús.
Vertshús í Flatey, kr. 100 þús.
Hjallaland í Vatnsdal, kr. 100 þús.
Aðalstræti 52, Akureyri, kr. 150 þús.
Hafnarstræti 18, Akureyri, kr. 100 þús.
Sjólyst á Fáskrúðsfirði, kr. 100 þús.
Eystri-Meðalholt í Flóa, kr. 240 þús.
Húsið á Eyrarbakka, kr. 150 þús:,
Gamla bakaríið, Eyrarbakka, kr. 100 þús.