Alþýðublaðið - 26.02.1960, Blaðsíða 4
!
SÍÐASTLIÐINN þriðjudag
beiddist forsætisráðherra Sik-
ileyjar lausnar fyrir stjórn
sína eftir að upp hafði komist
um stórkostlega spillingu inh-
an stjómarinnar. Afsögnin
kom eft.r harðar umræður á
þingi Sikileyjar þar sem
stjórnarandstæðingar Ijóstr-
uðu upp mútustarfsemi Mil-
azzo forsætisráðherra og
stuðningsmanna hans. Ríkir
nú alger upplausn í stjórn-
málum eyjarinnar.
Milazzo, sem er fyrrverandi
meðlimur flokks Kristilegra
Demókrata myndaði stjórn á
Sikiiey fyrir hálfu öðru ári
með stuðningi kommúnista og
nokkurra smáflokka. Stuðn-
ingsflokkar stjórnarinnar áttu
fátt sameiginlegt nema valda-
græðgina og hlaut því að fa'ra
eins og fór.
í stjórn Milazzo var kom-
múnistum í fyrsta sinn hleypt
inn í lykilstöður í þýðingar-
miklu héraði Ítalíu. Tíu af
hundraði íbúa Ítalíu eru á
Sikiley.
Milazzostjórnin fól í sér
tvenns konar hættu fyrir
ítali. í fyrsta lagi gat svo far-
ið, að Sikiléy yrði þægilegt
peð Sovétríkjanna f hjarta
Evrópu er kommúnistum
höfðu verið fengnar lykilstöð-
ur þar og í öðru lagi var ekki
um þingmönnum voru boðnar
1.900.000 krónur í sama skyni.
Santalco lagði fram skýr j
sönnunargögn í þessu um
Framhald á l-l. síðu.
BRETAR biðu þess á dögun-
um með óþreyju, að drottn-
ingin yrði léttari. Nokkru
áður en hún fæddi b’arnið,
var skotið af fallbyssum í
London Tower, og héldu
menn þá, að það væri komið
í heiminn. Upphófust því
gleðilæti mikil á götunum.
En þetta var misskilningur,
barnið var ekki fætt, héldur
var verið að fagna því, að
átta ár voru liðin frá því að
drottningin kom til valda.
Hilmar Jónsson:
*
Milezzo
talið útdokað, að „Milazzo-
isminn“, sem þýðir samstarf
við kommúnista og ýmsar aðr
ar öfgahreyfingar, breiddist
jnorður eftir Ítalíu.
Hrun stjórnar Milazzo varð,
er Carmelo Santalco sakaði
einn af nánustu stuðnings-
mönnum Milazzo, Carrao vara
formann flokks hans, um að
hafa boðið sér 70 milljón lír-
ur (4.180.000 krónur) og ráð-
herrastöðu, ef hann vildi
ganga í lið með stjórninni.
Milazzo skorti þrjú atkvæði
á þingi Sikileyjar til þess að
verjast falli í sambandi við
vantrauststillögu, sem fram
hafði verið bohn. Tveim öðr-
ÍSLENZKT þjóðfélag hefur
á skömmum tíma tekið mikl-
um stakkaskiptum. Sveita-
menningin hafði lifað sitt feg
ursta eftir aldamótin. Fólkið
í dreifbýlinu safnaðist ekki
lengur saman við sögur og
íjóð í baðstofum á löngum
vetrarkvöldum. Útvarp, blöð
og önnur áróðurstæki nútím-
ans hafa komið í staðinn fyrir
draugasögur og Passíusálma-
lestur Samfara þessari þróun
dró mjog úr áhrifamætti kirkj
unnar. Segja má að fræðslu-
löggjöf sú, sem Jónas Jónsson
beitti sér einkum fyrir, hafi
verið eina jákvæða sporið í
uppeldismálum þjóðarinnar á
fyrri hluta aldarinnar. Með
stofnun héraðsskólanna var
tekin hér upp svipuð stefna í
æskulýðsmálum og farið hafði
sigurför í Danmörku. Úr lýð-
skólum Dana hafa komið
margir forustumenn þeirra
bæði á sviði menningar- og
stjórnmála. Það var því mjög
óviturleg ráðstöfun þegar hér
aðsskólarnir voru skiptir
sjálfstæði og gervallt kennslu
kerfið miðað við embættis-
menn. Samtímis var saga þjóð
arinnar og bókmenntir gerð
hornreka í skólunum. Þessi
prlagaríku víxlspor voru stig-
in 1948.
Á fyrri hluta aldarinnar
voru það einkum Alþýðufi. og
Framsóknarfl., sem. börðust
fyri’r umbótum. Forustu Sjálf
stæðisflokksins var hins veg-
ar mjög öfgasinnuð eins og
sést bezt á því, að þeir. gátu
leitað eftir samstarfi við naz-
i'sta og kommúnista á víxl.
Með hernáminu kom erlent
fjármagn og kjör almennings
bötnuðu til mikilla muna. í
stríðslokin fór fylgi kommún-
ista ört vaxandi". Ráðstjórnar-
skipulag hafði' náð verulegri
útbreiðslu sem stjórnarform
hér á landi. Það eru nefndir
og ráð, sem með völdin fara,
en ekki ábyrgir ráðherrar.
Samfara þessari þróun er mik
il pólitísk spilling. í efnahags
lífinu hefur þjóðin gerzt æ
háðari er.lendum stórveldum
með lánum og fégjöfum. At-
vinnuvegir hafa verið styrktir
af almannafé. Á hinum póli-
tísku flokkum hefur orðið mik
il breyting: Sjálfstæðisflokk-
urinn hefur að miklu leyti yf-
irgefið fyrri stefnu um einka-
rekstur 1 atvi'nnulífinu, en
beitir sér í þess stað fyrir
bæjar- og ríkisrekstri. Jafn-
framt sækir flokkurinn mjög
eftir fylgi verkamanna.
Ýmsir leiðandi rnenn í Sjálf
. stæðisf-lokknum gengust fyrir
bókafélagi, Almenna bókafé-
laginu, sem hafði það höfuð-
markmið að stöðva sókn kom-
. múnista á menningarsviðinu
og stemma stigu við þeim and
lega uppblæstri, sem siglt hef
ur í kjölfar peningaflóðsins.
Undir*merki AB hefur flest-
um eldri skáldunum verið
fylfct. Brátt komu annmarkar
í ljós. Félagið gef-ur ekki út
neitt tímarit, þar s-em rædd
eru vandamál vorra tíma og
NÝ alþjóðareglugerð um
bylgjulengd.r gengur í gildi
1. maí 1961. Ákvörðunin um
það var tekin af Alþjóðafirð-
sendingasambandinu (ITU),
sem hélt nokkra fundi rétt
fyrir áramótin. Þar var m. a.
ákveðið að fjöldi fulltrúa í
framkvæmdaráði sambands-
ins skyldi aukinn úr 18 upp í
25. Þá hefur verið skipuð sér-
stök nefnd til að rannsaka
möguleikana á því að koma í
veg fyrlr árekstra á ákveðn-
um bylgjulengdum, sem eru
mikið notaðar. Á einum fund-
inum var ákveðið að árið 1963
skyldi haldin sérstök ráð-
i geivn
stefna til að ræða firðsend-
ingar út í geiminn og um geim
inn með tilliti td friðsamlegr-
ar nýtingar hans. Hin fasta
ráðgjafanefnd sambandsins
um útvarpsmál vinnur enn að
rannsókn á því, hvernig koma
megi á sambandi milli gervi-
tungla og mannaðra geimfara.
enn fremur he-f-ur borið á Því
að menn, sem eru á svipaðri
bylgju-lengd í bókm-enntum og
höfuðóvinurinn, nái þar völd-
um og áhrifum. Á ég þá að
sjál-fsögðu við atómmennina,
sem boða auðn og tóm. Hér er
sama stefna í bókmenntum og
listum í uppsiglingu og þegar
Sjálfstæði-sm-enn gengu í
band-a-lag með kommúnist-um
í ver-kalýðshr-eyfingunni'.
Um það blandast en-gum
hugur, að Alþýðuflokkurinji
var á fyrri hluta aldarinnar
merkasti umbótaflokkur í
landinu. Með ríkisstjórn Al-
þýðuflok-ksins 1959 var það
merki upp tekið að nýju.
Framsóknarfilokkuri'nn hefur
hins vegar leitað æ -meir á náð
i'r kommúnista bæði hvað við
kem-ur hugsjónum og star-fsað
ferðum.
í tvö undanfarin ár hafa
Framsóknarmenn eflt komm-
únista í verkalýðshreyfing-
unni með ráðum og dáð og í
rannsókn af olíumálinu svo-
nefnda- hefur komið í Ijós, að
fyrirtæki, sem lúta valdi
Framsóknarmanna, telja bófa
aðferðir, sem lögbundnar er-u
í löndum Rússa og iðkaðar
eru allmikið í Amerík-u, væn-
lega rtil árangurs í viðskipta-
lífinu. i
★
Þj-óðinni er nú allmikill
vandi á höndum. Flokksræðið
hefur sjaldan verið meirl
samanbér síðustu f-orsetakosn
Framhald á 13. síðu.
4 26. febr. 1960 — Alþýðublaðið