Alþýðublaðið - 26.02.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.02.1960, Blaðsíða 9
daleikari rði, segir r á móti Sur, sem bbameini em fann narveiki, l milljón að reyna og hefur is óþekkt ur koma nd, sem 5f heldur til, fara l í hund- t um tal- nni áður að kvik- 3tun. Það aði mynd íternatio- óþekktri tverkinu. ki óþekkt þessi var i Durbin. enn ekki annanum i. Við töl við. IIIIIIIIIIIIIIIIIlll koðun, Blaðamennirnir hafa komið auga á kvikmyndastjörnuna. Engin ítðlsk mynd hef ur vakið slíka athygli NÚ í byrjun febrúar var frumsýnd á ítalíu nýjasta kvikmynd ítalska leikstjór- ans fræga, Fedrico Fellini (harin gerði m. a. kvikmynd ina La Strada). Þessi mynd, sem heitir ,,La dolce vita“, gerist í Róm nú á dögum, og þar var hún einnig tekin, en það verk tók átta mánuði. Hún fjallar um „fína fólkið“ í Róma, aðalsfólk, kvik- myndaleikara o. s. frv. og siðaskoðun og hegðan þess. Myndin gerist í næturklúbb um, nætursamkvæmum og bregður þar upp harla ber- orðum myndum af nútímans „Café Society“ Rómaborg- ar. Meðal þeirra, sem skipa háan sess í þessari mynd, eru blaðaljósmyndararnir, sem eru við á öllum tímum dagsins, og ennþá fremur á næturnar í kringum _ allt þetta fræga fólk, sem er blaðamatur, hvar sem það fer og hvað sem það aðhefst. Aðalpersónan, blaðamað- ur, er leikinn af Marcello Mastroianni, en auk hans eru í myndinni margar fræg ar stjörnur og þá fyrst og fremst Anita Ekberg, sem m. a. dansar cha-cha-cha berfætt í „cocktail partýi“. Hún leikur þarna ameríska kvikmyndastjörnu, og er sagt að bæði þetta atriði og jafnvel fleiri minni áber- andi mikið ó ýmis persónu- leg tiltæki hennar, sem hún hefur orðið fræg fyrir í Róm upp á síðkastið. Eins og nærri má geta, hefur myndin orðið mjög umdeild og komið upp há- værar raddir um að hún sé bæði ósiðleg og ósönn. Róm verjar nútímans séu ekkert þessu líkir o. s. frv. Og auð- vitað hafa komið upp körf- ur um að banna hana. Eitt dagblaðanna í Róm, Paese Sera, hefur hafið skoðana- könnun og kallað til marga nafntogaða menn og konur, svo sem rithöfunda, gagn- rýnendur, þingmenn, kvik- myndaleikstjóra o. s. frv. Þeir síðastnefndu virðast mikið til á einu máli um að kollegi þeirra, Fellini, hafi þarna skapað meistaraverk, þótt ekki taki þeir allir jafn djúpt í árinni. Sumir kirkj- unnar menn virðast hins veg ar líta öðruvísi á málið, og ýmsir fleiri eru þeirri sam- mála. Hinn 12. þ. m. var m. a. burð á þessu atviki og fund- arefninu, — kvikmynd Fel- linis. Fellini varð jafnvel fyrir því í Milano, þar sem hann var viðstaddur frumsýningu myndarinnar, að einhver í mannfjöldanum hrækti að honum. Einnig þar skeði það, að sýningin truflaðist í nokkrar mínútur vegna æs- Blað'amaðurinn Marvello (Marcello Mastroianni og unn- usta hans (Yvonne Forneau). Hún hefur verið flutt á sjúkrahús eftir að hafa ætlað að fyrirfara sér vegna ó- trygglyndis lians. haldinn málfundur vegna myndarinnar í Rómaborg, þar sem Alberto Moravia var málshefjandi. Gert var ráð fyrir að um 100 manns yrðu viðstaddir fundinn, en þegar hann skyldi hefjast, var mannfjöldinn orðinn margfalt meiri en það, og var óttast um að húsið, sem var komið til ára sinna, mundi ef til vill slígast und- ir öllum þessum fjölda og voru því gerðar ráðstafanir til að forða vandræðum. Auðvitað voru þarna ljós- myndarar, og einn þeirra „fékk á hann“ fyrir að hafa tekið mynd af ung.ri dömu, sem viðstödd var. Þeim við- skiptum lauk síðar meir ut - an húss, þar sem lögreglan, akandi í þrem farartækjum, skakkaði loks leikinn. Sum dagblaðanna geta ekki varizt að gera saman- inga og mótmælahrópa. Hvað svo sem hverjum og einum kann að finnast um myndina, er það þó víst, að sjaldan eða aldrei hefur ít- ölsk mynd vakið jafn rnik- inn áhuga og umtal. Með- fylgjandi myndir eru úr myndinni: La dolce vita, sem á íslenzku mætti út- leggiast: Hið ljúfa líf. (Úr fréttabréfi frá Jóni Sigurbjörnssyni í Róm.) Konurnar gefa upp vörn, en falla ekki að velli. Charles de Bernard. Mikið úrval af síðbuxum kvenna iða í Laugavegi 28 — Sími 16387 Dtiglegur og ábyggilegur óskast strax. Upplýsiiigar á skrifstofu Alþýðuflokksins kl. 9-12 og 13-17, TILKYNNING frá pósf- og símamálðsfjórninni Frá og með 25. febrúar 1960 hækka símskeyta og símtalagjöld til útlanda um 50 af hundraði, þar sem þau eru ákveðin í erlendum gjaldeyri. UfeyrWsjóður verk- Lán verða veitt úr Lífeyrissjóði verksmiðjufóJks í næsta mánuði. Rétt til lántöku 'hafa eingöngu sjóö- félagar. Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu sjóðs- ins til 15. marz n.k. Þeir, sem þegar hafa sent um- -sóknir um lán, gjöri svo vel og endurnýi þær inn- an hins ákveðna tíma. Skrifstofa sjóðsins er að Skólavörðustíg 2 sími 1-75-88. StjfSrn Lífeyrissjóðs verksmiðjufólks. SkafjfelfingaféfaiÓ í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn í samkomusalnum að Freyju götu 27, föstudaginn 4. marz. n.k. kl. 8,30 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Kvikmynd: Landslag úr SikaftafellSlþingi. Upplestur: Þórbsrgur Þórðarson. — Mætið stund- víslega. Stjórnnin. Alþýðublaðið — 26. febr. 1960 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.