Alþýðublaðið - 22.03.1960, Page 5

Alþýðublaðið - 22.03.1960, Page 5
Sjötugur LAURITZ Melchior, ten- órsöngvarinn heimsfrægi, varð sjötugur síðastliðinn sunnudag og kom heim til Danmerkur frá Bandaríkj unum til þess að halda upp á afmælisdaginn. — Myndin var tekin skömmu eftir komuna þangað. Melchior er nú bandarískur ríkisborgari. LONDON, 21. marz. — Stjörnu athugunarstöðin í Jodrell Bank í Englandi hafði í dag samband við Frumherja V., sem nú fer umhverfis sólu. Náðist gott samband en gervihnötturinn er 2.400.000 kílómetra frá jörðu. GENF, 21. marz. — Fundur var haldinn í heildarnefnd Landhelgisráðstefnunnar í Genf í dag. Daninn Max Sör- ensen var kjörinn varaformað- ur nefndarinnar og Edwin Gla- ser frá Rúmeníu ritari. For- maður heildarnefndarinnar er Jose Correa frá Ecuador. Eini ræðumaðurinn á ráðstefnunni í dag var fulltrúi Saudi Ara- Genf, 21. marz (NTB), FULLTRÚI Sovétríkjanna á þríveldaráðstefnunni um bann við kjarnorkutilraunum með kjarnorkuvopn lagði í dag til, að allar kjarnorkutilraunir neð anjarðar yrðu bannaðar ef þær eru mei en sem svarar 4,5 á jarðskjálftamæli. Gildir þetta bann í 4—5 ár en sá tími verð- ur notaður til þess að stórveld- ín vinni að því í'sameiningu að ífinna leiðir tl þess að fylgjast nákvæmlega með öllum kjarn- orkutilraunum hvar, sem er í heiminum. Jafnframt verði að þeim tíma liðnum undirritaður sáttmáli um algert bann við vetnisvopnatilraunum. Fulltrúar Bandaríkjanna og Bretlands höfðu beðið um nán- ari skýringar á yfirlýsingum rússneska fulltrúans s. 1. laug- ardag en þá gekk hann langt í samkomulagsátt að því er tal ið var. Ef fallist verður á þssa tillögu Sovétríkjanna er talið að góðar horfur séu á samkomulagi um heildarbann við kjarnorkutil- raunum. Framhald af 1. síðu. ÞRÍR HÓPAR. Hægrimenn höfðu safnað í BÍnar raðir ýmsum óánægðum mönnum innan flokksins, og voru þar meðal annars þrír Ihópar: * 1) AXEL LARSEN-MENN. Þeir eru hreinir kommún- : istar í hugsun, en vilja slíta öll bönd við Moskvuvaldið. | Þessir menn hafa haft sam- band við Larsen, fengið frá í honum blöð og bækur, og j hallast mjög að kenningum hans. 2) KRÚSTJOV-menn. Margir , hinna .yngri kommúnista, i sem hafa haft mikil sam- ; bönd við kommúnista á meginlandi Evrópu, hallast ' að þeirri stefnu, sem ; Moskva nú vill, að vera sanngjarnir við aðra flokka, þykjast vilja friðsamlegar breytingar og umfram allt samfylkingu við aðra í vinstriflokka. í þessum hóp eru menn eins og Ingi R. Helgason, sem mikið hefur verið erlendis í flokkserind- um, og Magnús Kjartans- son, sem prédikaði þessa línu í ræðu á flokksþingi ítalska kommúnistaflokks- ins í Róm að viðstöddum Suslov, einum af fjórum valdamestu mönnum í hirð Krústjovs í Moskvu. Sumir þessara manna hölluðu sér að hægrimönnum af tæki- færissinnuðum ástæðum, er þeir sáu hversu sterkir þeir voru á þinginu. ALÞÝÐUBANDALAGS- menn. Ýmsir, sem ekki telja sig vera kommúnista, en vilja sameinaðan vinstri- flokk eða eru skoðanalaust að berjast til valda og á- hrifa. í þessari sveit er — á bak við tjöldin — Finnbogi Rútur Valdimarsson, og er vafalaust, að hann er einn af höfundum byltingarinn- ar. — Sandgerði, 21. marz. AFLI hefur verið tregur í net að undanförnu. Skárst hefur verið alveg upp undir landi, þar sem Grindavíkurbátar hafa baldið sig. Sandgerðisbátar hafa hins vegar yfirleitt verið á dýpra vatni og aflað tregar. í gær lögðu héy upp 19 bátar samtals 170 lestum. Aflahæst- ur var Pétur Jónsson með 30,6 lestir, Magnús Marteinsson var með 13,8 lestir og Ársæll Sig- urðsson 12,7 lesti'r. Var aflinn annars allt niður í tvær lestir. A laugardaginn lönduðu hér 20 bátar 170 lestum. Aflahæst ir voru Sigurbjörg með 26,7 lest ir, Geysir 21,7 og Hrafn Svein- bjarnarson 17,9 lestir. Þetta eru allt Grindavíkurbátar. í gær var ágætur afli hjá J ÓÍIANNES ARBORG, 21. marz. — Miklar óeirðir urðu í Suður-Afríku í dag. 56 manns féliu í átökum við lögreglu og 162 særðust. Það voru blökkumenn, sem hófu mótmælafundi gegn á- kvörðunum ríkisstjórnarinnar varðandi skyldu þeldökkræ rnanna til þess að bera sérstök vegabréf. Mestar urðu óeirð- irnar í Sharpsville skammt frá Jóhannesarborg. Þar mistóksf lögreglunni að dreifa fjölda- fundi blökkumanna og héfui þeir grjótkast og svaraði lög- reglan með því að skjóta á mannfjöldann með fyrrgreind- um afleiðingum. Þetta eru alvarlegustu a't- burðirnir, sem orðið hafa í sambandi við kynþáttamálið íí Suður-Afríku. færabátum, upp í eitt tonn á mann. í dag er aftur á móti sáratregur afli færabátanna. E.G. Keflavík, 21. marz. ALLIR bátar voru á sjó í gær og var afli harla misjafn. Hæstu bát- ar voru Askur með 27 tonn, — Gylfi' II. með 27 tonn og Báran með 25 tonn. Bátarnir eru all- ir úti í dag. — H.G. Ákranesi, 21. marz. — AFLI Akranesbáta var sæmilegur í‘ gæ-r. Á.Iand bárust 258 lestir af 16 báturn. Aflahæst var Sigrún með 32 lestir. Ólafsvík, 21. marz. REYT- INGSAFLI hefur verið undan- : fari'ð, en mjög misjafn. í gær j var mestur afli 26 tonn. Sjóveð • ur hefur verið fremur áþægi- legt að undanförnu. —: O.Á. ÚLFAR Framhald af 16. síðu. ara !að umgangast þá en hunda.“ Úlfarnir heita Gabríel og Satan og eru innilokaðir í 60 fermetra eld'húsgarði, «ra- kringdir hænsnaneti. ,JÉg keypti þá í dýragarðinum fi London fyrir sex vikum,‘s sagði frú. Frytche. Gæzltl- mennimir sögðu að það væfi ekki hægt að temja úlfa, sve mig langaði til þess að reyna„ Ef það er hægt, gætu þeir vcr-» ið mjög heppileg varðdýr.“ Engar opinberar tillögur hafa enn verið lagðar fram en Correa, formaður heildarneínd arinnar skoraði á fulltrúa að leggja hið fyrsta fram tillögur sínar svo hægt væri að taka þær til meðferðar. Búist er við að aðaltillögurn ar verði hinar sömu og á síð- ustu sjóréttarráðstefnunni. Kanada leggur væntanlega til að landhelgi verði sex mílur en þar að auki 6 mílna belti þar sem strandríki hafi einkarétt til fiskveiða'. Bandaríkin eru talin munu leggja til að land- helgi verði sex mílur en auk þess 6 mílna belti, þar sem stranddki og þau ríki er stund að hafa fiskveiðar á viðkom- andi svæðum undanfarin ár hafi einkarétt .til fiskveiða. Helgi P. Briem, sendiherra íslands í Bonn, tók í dag sæti í íslenzku sendinefndinni á ráðstefnunni. bíu, Ahmad Shukairy. Hann sagði m. a. að 12 mílna helgi væri eina raunhæfa lausn in í deilunni um landhelgistak mörk. Hann lagði til að há- marks víðátta landhelgi yrði á- kveðin 12 sjómílur en hverju ríki væri í sjálfsvald sett hvaða landhelgi, það hefði þar fyrir mnan. Alþýðublaðið — 22. marz 1960 ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.