Alþýðublaðið - 22.03.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 22.03.1960, Blaðsíða 16
skíp á punms Síðan 4. marz, er gífurleg I AMHI E'lda fleygði ameríska strand Lhwui, skipmu „ G e n e r a 1 G r e e n e “ alla leið uþp í fjöru, hafa sérfræðingar verið að veta fyrir sér möguleikunum á að ná þvií á flot. Það er nefnilega að kalla þurrt undir skipinu á 'háflæði. Möguleiki er á að grafa vik inn í fjöruna undir skipið. 41. árg. — ÞriSjudagur 22. marz 1960 — 67. tbl. 2500 ára gamalt bréf Úlfar en ekki ELZTA BRÉF á hebrezku, sem nokkurn tíma hefur fund izt, auðmjúk bæn, sem bóndi nokkur sendi höfðingja sín- um fyrir 2500 árum, hefur ný lega verið afhjúpuð af stjórn ísraels og varpar nokkru ljósi á biblíusöguna og málið. Þetta 14 lína bréf var rit- að með bleki á leirkersbrot. Það er næstum allt á brotinu, sem er þrisvar sinnum fjórtán þumlungar að stæðr. Það var leðangur undir stjórn Josefs Navehs, þjóð- minjavarðar, sem fann brot- ið, og telur hann það vera frá seinni helmingi sjöundu ald- ar fyrir Krist. Þá telur hann, að höfðinginn, sem bréfið var skrifað til, hafi verið þegn Josiah þess konungs í Júdeu, sem umbæturnar gerði og lézt 609 f. kr. Þótt stuttar, hebrezkar áletr anir allt frá 10. öld f. Kr. hafi fundizt, þá er bréfið um 50 ár um eldra en elztu hebrezku skjölin, sem áður voru þekkt, en það er safn hinna frægu „Lachish bréfa“. Bréfið hefst á hinni venju- legu formúlu fornaldar: „Megi lávarður minn prinsinn heyra orð þjóns síns“. í því felst beiðni aums manns, sem hefur misst skikkju sína í hendur öðrum. Minnir bréfið á 22. kafla 25. og 27. vers annarrar Mósebókar. Skjal þetta fannst í minna en fjögurra xumlunga þykku rusllagi í varðherbergi forns, hrunins kastala í Yavne-Yam við Miðjarðarhafsströndina sunnan við Tel Aviv. London, 18. -marz. VERKAMANNAFLOKKUR- INN brezki, beið mikinn ósig- ur í tvennum aukakosningum í dag. Þetta eru fyrstu aukakosning arnar í Bretlandi síðan í þing- kosningunum í haust. í iðnaðar- héraðinu Brighouse í Yorks- hire vann íhaldsmaðuririn Mich ael Shaw kjördæmið af Verka- mannaflokknum. I haustkosn- ingurium hélt Verkamannaflokk urinn því með 47 atkvæða meiri hluta en nú fék Shaw 666 'at- kvæða meirihluta í neðri mal- stofunni. Kommar jb inga VARSJÁ, 17. marz NTB—AFP. Kommúnistaleiðtogarnir Janos Kadar frá Ungverjalandi og Wladislaw Gomulka frá Pól- landi hófu í dag viðræður í Var- sjá. Kom Kadar til Varsjár síð- degis í gær í broddi f jölmennr- ar nefndar frá stjórn og komm- iinistaflokki Ungverjanlands, sem dvelja mun í opinberri heimsókn í Póllandi í fimm daga. LONDON, 15. marz. — Ná- grannarnir gátu ekki fellt sig við kjölturakkana hennar frú ffytche. „Hundarnir mínir,“ sagði hún um þá, en á nótt- unni ýlfruðu þeir upp í tungl iö. Frú ffytche, sem er gift þekktum Lundúnalögfræðing, varð á endanum að viður- kenna, að „hundarnir hennar“ voru ekki Alsasshundar, held- ur úlfar. „Af hverju skyldi ég ekki hafa úlfa í eldhúsgarðin- um? Það er margfalt auðveld- Framhald á 5. síðu. JERÚSALEM. — Á næst- Þegar garðurinn verður unni verður nútíma högmynd- skipulagður verður um leið um komið fyrir í skóginum lokið smíði allsherjarsafn- þar sem tréð í kross Krists hverfis í Jerúsalem. var höggvið. ... Bandarískur milljónamær- Myndin sýnir Rose og hið ingur og leikhússmaður, Billy rnerka verk Epsteins, Boð- Rose, hefur lofað að leggja unIn. fram myndasafn, sem mtið er á milljón dollara, í garðinn. Samkvæmt arfsögninni gróðursetti Lot, frændi Abra- hams, sedrusvið, furu og greni eftir að hann flúði frá Sódómu og Gómorru, sem fórust í eldi og brennisteini. Þessi þrjú tré óxu á furðulegan hátt saman í eitt tré og úr því var kross Krists gerður. Rose á margar og merkilgar höggmyndir, sem hann ætlar að gefa og útsendarar hans fara nú víða um veröld að kaupa fleiri. Meðal myndanna eru verk eftir Epstein og Dau mier. Rose hefu rráðið banda ríska myndhöggvarann Isamu Noguchi til þess að skipu- leggjagarðsafnið, þannig !að tré og myndir sameinist í eina listræna heild. 12 m'ilur íheppilegasta lausnin ARBEIDERBLADET, blað norskra Jafnaðar- nianna, birti ritstjórnar- . ‘ grein um Landhelgisráð- stefnuna í Genf s. I. föstu , . dag. Segir þar m. a. að Norðmenn séu meðal þeirra þjóða, sem hvað mestra hagsmuna eigi að gæta í sambandi við heppilegan árangur ráð- stefnunnar. Þá segir orð- rétt: „Á fyrri sjóréttarráð stefnunni 1958 tókst ekki að ná hinum nauðsynlega tveim þriðju meirihluta með nokkurri tillögu. Norska sendinefndin greiddi þá atkvæði með tillögu um 6 sjómílna land • helgi og 12 mílna fisk- veiðilögsögu. Slík lausn | virðist að öllu samanlögðu 1 heppilegust“. Þar sem krossinn stóð %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.