Alþýðublaðið - 22.03.1960, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.03.1960, Blaðsíða 6
Cramla Bíó Slmi 11475 Litli útiaginn (The Littelest Ontlaw) Skemmtileg litmynd frá Mexi- kó, gerð undir stjórn Walt Dis- ney. Andres Velasqnez Pedro Armendariz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 11544 Harry Black og tígrisdýrið (Harry Black and the Tiger) Óvenju spennandi og atburða- hröð ný amerísk mynd um dýra veiðar og svaðilfarir. Leiburinn ter fram x Indlandi. Aðalhlutv.: Stewart Granger Barbara Rush Anthony Steel Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. n - • •• J r r bt]ornubio Sími 18936 Afturgöngurnar (Zombies of Maura Tau) Taugaæsandi ný amerísk hroll- vekja, um sjódrauga, sem gæta fjársjóða áhafsbofni. Gregg Palmer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Kópavogs Bíó Sími 19185 Nótt í Kakadu (Nacht im griinen Kakadu) Sérstaklega skrautleg og skemmtileg ný þýzk dans- og dægurlagamynd. Aðalhlutverk: Marika Rökk Dieter Borche Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. WiritABfHtg* Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. 13. VIKA: Karlsen stýrimaður SAGA STUDIO PRÆSENTERER - ÐEH STORE DAHSKE FARVE 01 fefc fOLKEKOMEDIE-SUKCES STYRMAND IÍARLSEN (rit eftEr •SIYRMAW KAfilSEfíS FiaMMER «, Sienesat a( AHNEllSE REENBERa'meí OOHS-MEVER - DIRCH PASSER OVE SPROS0E * TRITS HELMUTH EBBE LA/iSBERG og matuje flere „ Fn Fufdtrœffer- vilsamle et KmnpepubHÞum"^^ AILE TIDERS DAHSKE FAMILIEFILM Sýnd kl. 6,30 og 9. Súni 22140 Sjóræninginn (The Buccaneer) Geysispennandi ný amerísk lit- ímynd, er greinir frá atburðum í brezk-ameríska stríðinu 1814. Myndin er sannsöguleg. Aðal- hlutverk: Yul Brynner Charlton Heston Claire Bloom Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Hafnarbíó Sími 16-444. Borgarljósin (City Light) Ein allra skemmtileg&sta kvik- mynd snillingsins , Charlie Chaplin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 11384 Silfurbikarinn (The Silver Chalice) Áhrifamikil og spennandi ný amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Paul Newman Virginia Mayo Jack Palance Pier Angeli Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Trípólibíó Sími 11182 Maðurinn, sem stækkaði (The amazing colossal) Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd, er fjallar um mann, sem lendir í atom-plutóníuspreng- ingu, og stækkar og stækkar. Glenn Langan, Cathy Down. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sinfóníuhljómsveit íslands. Tónleikar í kvöld kl. 20.30. HJÓNASPIL gamanleikur. Sýning miðvikudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN Sýning fimmtudag kl. 19. edWard, sonur minn Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. LEÖŒÖAGI REYKJAYÍKDlCí Delerium Bubonis 87. sýning annað kvöld kl. 8. Þrjár sýnignar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Sími 13191. FORD - FORD Höfum fengið sendingu af varaihlutum fyrir Consul, Zephyr og Zodiac árganga 1951 til 1955. FORDUMBOÐIÐ Sveinn Egilsson h.f. Laugaveg 105 — Sími 22466. Sími 50184. Heimsfræð verðlaunamynd: SAIONARA Mjög áhrifamikil og sérstaklega falleg, ný, amerísk stórm,ynd í litum og Cinemoscope, byggð á samnefndri skáldsögu eftir James A. Michener og hefur hún komið út í íslenzkri þýðingu. marlon brando, MIIKO TAKA. Sýnd <kl. 9. Frönsk-ítölsk stórmynd í litum, byggð á sögu leftir Gian-Gaspare Napolitano. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Sinfóníuhljómsveit íslands TÓNLEIKAR í Þjóðleiklhúsinu í kvöld þriðjudaginn 22. marz kl. 20.30. Stjómandi: Dr. Róbert A. Ottósson. Einleikari: Gísli Magnússon. EFNISSKRÁ: Mozart: Forleikur að óperunni „Brúðikaup Figaros“. Mozart: Píanókonsert. d-mol] K 466. Bruckner: Sinfóntía nr. 4, Es-dúr. (Rómantíska sinfónían). Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Þ OFócare GOMLU DANSARNIR fimmtudaga og laugardaga. Önnur kvöld: Nútíma dansar. — Danssýni- kennsla á miðvikudagskvöldum. 0 22. marz 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.