Alþýðublaðið - 22.03.1960, Síða 14

Alþýðublaðið - 22.03.1960, Síða 14
ROKK 1960 Hljómsveit Svavars Gests kynnir sex unga söngvara á miðnæturskemmtun í Austurbæjarbíói annað kvöld, (miðvikuda^skvöld) kl. 11,15. Aðgöngumiðasala í Austur- bæjarbíói. Sfefán Jónsson Berfrand Möiier Siguröur iohnnie Einar Júlíusson frá Keflavík. Díana Magnúsdóliir Sigurdór Hljómsveit Svavars Gesfs Gítarleikarinn Eyrþór Þorláksson Harmonikuleikarinn Reynir Jónasson Kynnir: Svavar Gesfs Á hljómleikunum verða leikin og sungin yfir 30 nýj- ustu rokk- og cha-cha lög- in: Running Bear, Country Boy, Oh Carol, Ifanjo Boy, One way ticket, Big hurt, Way down yonder in New Órleans, Lucky Devil o fl. 0. fl. Aðeins þelfa eina sinn ^Tryggið ykkur miða 4>manlega. %% 22: márz 1950 —Álþýðul Framh. af 11 síðu. gefið mótinu skemmtilegri' svip og er vonandi, að Akureyringar sjái sér fært að senda ávallt lið í íslandsmótið framvegis. Hafi' þeir þökk fyrir komuna og góða leiki. Dómararnir Ingi Þór og Þórir voru strangi'r, kannski stund- um of strangir, en stundum er það nauðsynlegt. í heild má þó segja, að þeir hafi sloppið vel frá leiknum. Næstu leikir mótsins verða annað kvöld, en þá lei'ka ÍR—• KFR (B) og ÍS—ÍKF. Hlíf Framhald af 7. síðu. sárnauðug, fengi að vera kyrr á ellihei'milinu. Félagið réði í sína þjónustu hjúkrunarkonu, sem almenn- ingur gat leitað til í' veikinda- tilfellum og varð það mörgum mi'kil hjálp. Málefnum elliheimilisins í bænum hefur félagið sinnt af mikilli' höfðingslund, gefið því mjög oft stórgjafir og t. d. nú í vetur gaf það 9 vönduð rúm- stseði með dýnum. Árlega hefur það gengizt fyr- ir gamalmennasamsæti og var það 50. á vegum Hlífar haldið nú í vetur. Fólagið hefur teki'ð mikinn þátt í samstarfi kvenfélaganna í bænum, svo sem í starfi Mæðrastyrksnefndar, en sú nefnd hefur m. a. gengizt fyr- ir hvíldarviku að sumrinu fyr- ir mæður, rekið mæðraheimili i sumarbústað, sem nefndin á í DagverðardaÁ en þar geta mæð- ur dvalið með börn sín í hálfan mánuð og er þess jafnframt gætt, að sumrinu sé þannig skipt niður, að sem flestar kon- ur geti noti'ð þar hvíldar. Hlíf hefur einnig staðið að rkstri Tómstundaheimi'lis ungl- inga í bænum í samstarfi' við önnur félög. Þá má geta þess, að Hlíf hef- ur gefið mikið fé til byggingar barnaleikvallar bæjarins, en hann tók til starfa ári'ð 1953. Hlíf var og þátttakandi í því að gefa ísafjarðarkirkju ferm- ingarkyrtla og gólfdregla og ár ið 1943 gaf það kirkjunni mjög fagran íslenzkan fána á stöng ti1 minningar um fyrrverandi for- mann félagsins, sem andaði'st það ár, frú Önnu Ingvarsdóttur. í félaginu eru nú 100 með- limir og er félagslífið með mikl um blóma. í 18 ár hafa félags- konurnar farið í skemmti'ferð á vegum Hlífar, en innan félags- ins. Stjórnandi hans er Jónas Tómasson. Hlíf er meðlimur í Samfoandi vestfirzkra kvenna. Að vonum nýtur Kvenfélagið Hlíf mikilla vinsælda í bæjar- félaginu, enda hefur það sann- arlega unnið til verðskuldaðra vinsælda fyrir óteljandi og ó- metanleg mannúðar- og líknar- störf og kærleiksríka umhyggju fyrir gömlu fólki' og sjúkling- Veðrið: Austan kaldi; skýjað. Slysavarðstofan er opin all an sólarhringinn. Læknavörð ur LR fyrri vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. o----------------------o Gengið: 1 sterlingspund .... 106,84 1 Bandaríkjadollar . 38,10 100 danskar krónur 550,95 o----------------------o ÞRIÐJUDAGUR 32. marz: 13.15 Erindí bændavikunnar. 18.30 Amma segir börnunum sögu. 18.50 Framb.k. í þýzku. 19.00 Þing fréttir. — Tónleik ar. 20,30 Daglegt mál. 20.35 Útv,- sagan. 9. 21.00 Frá Spáni, — dag skrá sem Sigríð- ur Thorlacius, — Birgir Thorlacius og Jose Romero taka saman. 22.10 Passíusálmur (31). — 22.20 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæstaréttarr.). 22.40 Lög unga fólksins. — 23.30 Dagskrárlok. -o- Slysavarnadeildin Fiskakiett- ur í Hafnarfirði heldur aðal fund sinn í Alþýðuhúsinu í kvöld (þriðjudag) kl. 8,30. eVnjuleg aðalfundarstörf. Kosinn fulltrúi á landsþing ið. Ásgeir Long sýnir kvik- mynd. Kaffidrykkja. Félag- ar fjölmennið. -o- Dagskrá Alþingis: í dag E.-D. Jarðskjálftalög. N.-D.: Sölu- skattur. um, og öðrum, sem afskiptir hafa orðið lífsins gæða. Núverandi stjórn Hlífar skipa: Unnur Gísladóttir, form., Marta Sveinbjörnsdótti'r, ritari, Halla Einarsdóttir, gjaldk., Sigríður Sörensen og Ragnhildur Helga- dóttir, meðstjórnendur. — bé. Afli ísa- fjarðarbáta ÍSAFIRÐI, 14. marz 1960. — Mestan afla hafði Guðbjörg, 192 lestir í 18 sjóferðum. Skip- stjóri á vb. Guðbjörgu er As- geir Guðbjartsson. Gunnhildur fékk 177,2 lest- ir í 18 sjóferðum. Gunnvör fékk 138 lestir í 18 sjóferðum. Víkingur II fékk 136 lestir í 18 sjóferðum. Hrönn fékk 135 lestir í 17 sjóferðum. Straum- nes fékk 130,6 lestir í 18 sjó- ferðum. Ásúlfur fékk 124,5 lestir í 17 sjóferðum. Gylfi fékk 108 lestir í 17 sjóferðum. Sæbjörn fékk 38 lestir í 8 sjó- ferðum. — Aflinn var veginn óslægður. Gjafir og áheit til Blindravina félags íslands: — Helgi Elí- asson kr. 500.00. Ónefndur 500.00. Kvenfél. Iðja kr. 500 00. ÞÞ 50.00. GÞB 1000.00. Þuríður 300.00. Gömul kona 100.00. Jón Halldórss. 20.00. IS 2000.00. -o- Gjafir til Rauða kross íslands í Agadirsöfnunina. í peningúm hafa borizt 16.280 00 kr. Einnig bárust $50 frá Júlíu Miarda. — Skreiða- samlagið hefur gefið 1 tonn 'af skreið, verðmæti 25 þús. Auk þess fjár, sem að ofan getur, mun Rauði Kross ís- lands leggja fram nokkurt fé til viðbótar. Mun fé þessu varið í samráði við Rauða hálfmánann (Rauði Kross- inn) í Marokko. — Rauðf Kross íslands þakkar öllum þeim, sem hafa lagt fé af mörkurn til hjálpar fólkinu í Agadir. -o- Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er 3 væntanleg til Rvk kl. 18.30 í dag frá Kmh. og Glasgow. — Hrímfaxi fer til Glasgow og Kmh. kl. 08.30 í fyrramálið. — Innanlandsfl.: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Sauðárkróks og Vestm. eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsa víkur og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er vænt- anlegur kl. 17.15 frá New York. Fer til Glasgow og Lon don kl. 8.45. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norðurlanda. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld, og fer þá aftur til New York. -o- Þessi bygging er í smíðum í París. í byggingunni á að vera útvarpsstöð. í baksýn á myndinni má sjá Eiffelturn- inn. Byggingin sjálf verður 21 hæð, en á þaki hennar verður komið fyrir 63 metra háum turni. ÆSKULÝÐSRÁÐ RVÍKUR. Tómstunda- og félagsiðja — þriðjudaginn 22. marz 1960: Lindargata 50: Kl. 5.45 e. h. Frímerkjakl. 7,30 Ljósmyndaiðja. 8,30] „Opið hús“ (ýmis leiktæki o. fl.). Laugarnesskóli: J Kl. 7,30 e. h. Smíðar. Melaskóli: ] Kl. 7.30 e. h. Smíðar. Framheimilið: Kl. 7,30 e. h. Bast- og tága-' vinna. 7,30 Frímerkjaklúbb- ur. Víkingsheimliið: Kl. 7,30 og 9,00 e. h. Frím.- klúbbur. Laugardalur (íþróttahúsn.) Kl. 7,00 og 8,30 e. h. — Sjóvinna. Golfskálinn: Kl. 6,45 e. h. Bast og tága- vinna. -o- Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fer frá Hamborg urn 26. 3. til Rotterdam og Rvk. Fjallfoss fer frá Rvk kl. 16 í dag 21.3. til ísafjarðar, Siglu fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsavíkur. Goðafoss kom til Bergen 19.3. fer þaðan í dag 21.3. til Halden, Gauta- borgar, Kmh., Ventspils og Finnlands. Gullfoss fór frá R- vík 18.3. til Hamborgar og Kmh. Lagarfoss kom til Rvk 19.3. frá New York. Reykja- foss fór frá Hull 17.3. vænt- anlegur til Rvk á ytri höfnina kl. 23.00 í kvöld 21.3. Selfoss kom til Ventspils 20.3. frá Wernemunde. Tröllafoss kom til New York 19.3. frá Rvk. Tungufoss fór frá Hafnarfirði 15.3. til Rostock. Hafskip h.f.: Laxá er í sementsflutningi milli Akraness og Reykjavík- Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Ak- ureyrar í dag á vesturleið. — Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fór frá Rvk í gær til Breiðafjarð- ar- og Vestfjarðahafna. Þyrill er á leið frá Hjalteyri til Berg en. Herjólfur fer frá Vestm,- eyjum kl. 21 í kvöld til Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell kemur til Akur- eyrar í dag. Arnarfell er í Odda. Jökulfell fór 17. þ. m. frá Hafanrfirði til New York. Dísarfell er á Akranesi. —• Litlafell er á leið til Rvk frá Autsfjörðum. Helgafell átti að fara í gær frá Aruba til ís- lands. Hamrafell átti að fara í gær frá Aruba til íslands. LAUSN IIEILABRJOTS: ízj: r ‘Mmt. ÍlIJ-LL. i.L :n j tt rtó.-íúT1 •4 ! I 1/1 I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.