Alþýðublaðið - 22.03.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.03.1960, Blaðsíða 11
Ármann IBA 58:44 Komið aflur, Ákureyringar! Á SUNNUDAGINN kl. tvö hélt íslandsmótið í körfuknatt- leik áfram og fyrst léku ÍR og KR í 2. flokki karla; þeir fyrr- nefndu sigruðu • auðveldlega með 52stigum gegn 22. í mei'st- araflokki karla mættu nú Ár- menningar Akureyringum og sá leikur var lengi vel jafn, en lauk þó með öruggum sigri Ár- manns 58 gegn 44. ÍR-liði'ð sýndi mjög góðan leik, sérstaklega var fyrri hluti síðari hálfleiks vel leikinn, þá skoruðu ÍR-ingar 19 sti'g í röð og oft var samleikur þeirra og körfuskot með mi-klum glæsi- hrag. Eins og fyrr bar mest á J>orsteini Hallgrímssyni, Guð- mundi' Aðalsteinssyni og Guð- mundi Þorsteinssyni. Lið KR hefur sýnt framfarir frá því í fyrra, en það dugði lítið gegn hinu sterka liði' ÍR. Þessir skor- OLYMPIUMEISTARINN Helmunt Recknagel sigr- 'aði naumlega í skíðastökki á Holmenkollehmótinu á sunnudaginn. Recknagel hlaut 221,0 stig eða aðeins 0,5 stigum meira en aðal- keppinautur hans, Norð- maðurinn Thoralf Engan. Olympíumeistarinn stökk alls ekki eins vel og í Squaw Valley. Þriðji í keppninni var Max Bol- kart, V.-Þýzkalandi, 217,0 stig, f jórðu og jafnir Thor- björn Yggeseth, Noregi og Werner Lesser, Austur- Þýzkalandi, 211,5 st., sjötti Inge Lindquist, Sví- þjóð, 210,0 stig, sjöundi Ansten Samuelsson, USA og Hyvárinen, Finnlandi 209,5 stig, níundi Halvor Næs, Noregi, 207,5 st. og tíundi Laaksonen, Finn- landi og Bengt Eriksson, Svíþjóð 206,5 stig. Kepp- endur voru 98. Veður var ágætt og áhorfendur fjöl- margir. uðu fyrir ÍR: Þorst. Hallgríms- son 17, Guðm. Þorsteinsson 14, Einar Bollason 13 og Guðm. Að alsteinsson 8. KR: Jón Otti 8, Guttormur Ólafss, og Skúli 4 hvor. Dómarar voru Ingi Þorstei'ns son og Helgi Rafn og dæmdu vel. ÁRMANN—ÍBA 58:44 Lið Ármanns: Davíð Helga- son, Lárus Lárusson, Ásgeir Guðmundsson, Birgir Birgis, Ingvar Sigurbjörnsson, Si’gur- jón Yngvason. ÍBA: Axel Jónasson, Jón Stefánsson, Páll Stefánsson, Ingólfur Hermannsson, Skjöld- ur Jónsson, Hörður Tulinius og Einar Gunnlaugsson. Dómarar: Ingi Þór Stefáns- son og Þórir Arinbjarnar. Það var nokkur harka í leikn um strax í upphafi og fyrstu sti'gin voru skoruð úr vítaköst- um. Hraði var mikill og Ár- menningar virtust vera örugg- ari, Eftir ca. fimm mínútna leik var jafnt 7:7, en þá ná Ármenn ingar ágætu spili og skora sjö ■stig, 14:7 fyrir Ármann. Lárus Lárusson skoraði fjögur af þeim sérstaklega skemmtilega. Mun- urinn til loka fyrri hálfleiks hélzt þetta 6 ti'l 11 stig yfir fyr- ir Ármann og í hléi stóð 33:20, en Ingvar og Davíð skoruðu tvær síðustu körfur hálfleiksins með miklum ágætum. í upphafi síðari hálfleiks ná Akureyringar sér vel á stri'k og jafna töluvert metin, 35:31 eft- ir 5 mínútna leik, en Ármann heldur í horfinu og vel það. Da- víð, sem tvímælalaust var bezti maður Ármannsliðsins, skorar hvað eftir annað. Ármenningar ná öruggu forskoti og þegar nokkrar mínútur voru til leiks- loka, var greinilegt að sigurinn myndi falla Ármanni' í skaut, en leiknum lauk með sigri Ár- manns 58:44. Eins og fyrr segir var Davíð bezti maður Ármannsliðsins, hann er fljótur og mjög öruggur í körfuskotum, bæði' undir körfu og í langskotum. Lárus átti einnig prýðisgóðan leik, bæði í vörn og sókn. Birgir hef- Ný bók: Uppruni Islendinga Birgir Birgis, Á, að skora í leik Ármanns gegn Ak- ureyri. — Ljósm.: Sveinn Þormóðsson. ÞESSIR skoruðu í leik Ármanns og ÍBA á sunnu- daginn: Hörður Tulinius, ÍBA 20 Baðvíð Helgason, Á 20 Ásgeir Guðmundss., Á 11 Birgir Birgis, Á 11 Skjöldur Jónsson, ÍBA 9 Ingvar Sigurbj., Á 9 Axel Jónasson, ÍBA Lárus Lárusson, Á Jón Stefánsson, ÍBA Páll Stefánsson, ÍBA Ingólfur Herm.ss., ÍBA 1 Ritgerðasafn eftir Barða Guðmundsson. Skúli Þórðarson og Stefán Pjetursson önnuðust útgáfuna. í bók þessa hefur verið safnað öllum ritgerðum Barða Guð- mundssonar sagnfræðilegs efn- is, prentuðum jafnt sem óprent- uðum, öðrum en þei'm, er hann reit um höfund Njálu og Bóka- útgáfa Menningarsjóðs gaf út 1958. Meginhluti ritsins fjallar um uppruna og fornsögu íslend- inga. Er þar með nýstárleg- um rökum og á frumlegan hátt fjallað um harla merki- legt efni', enda kemst höfundur að niðurstöðu, sem brýtur mjög í bág við fyrri kenningar fræði- manna. Þrjár síðustu ritgerðir bókarinnar fást vi'ð rann- sóknarefni úr fornsögu Norðmanna, Svía og Breta. Allir, sem áhuga haf|a á íslenzkri og norrænni sagn* fræði, verða að kynna sér efni iþessarar hókar. Verð 135.00 kr. iib., 185.00 í skinnungsbandi', 220.00 í skinnbandi. ’j Facfs aboul lceland Ný og endurskoðuð útgáfa hins handhæga og vinsæTgp kynningarrits Ólafs Hanssonar er komin í bókabúðic, Sama ri't fæst einnig á dönsku, þýzku og spænsku- Verð kr. 25.00 j Lög og rélfur mwwwuwmtmvwwvn ur oft verið betri', en Ásgeir og Ingvar léku vel. Skjöldur Jónsson átti númun betri leik en á móti KER og skoraði mjög mikið úr langskot um. Hörður sýndi einnig ágæt- an leik og það sama má segja um Jón og Pál. Það var mjög ánægjulegt að fá lið Akureyrar í íslandsmótið, en það hefur nú lokið leikjum sínum. Það hefur •Framhald á 7. síðu. Nauðsynleg handbók á hverju heimili. Verð kr. 165.00 í bandi Nýyrði MY í bandi. — Verð kr. 150.00 Tækniorðabók Verð kr. 150.00. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. NaiiÖungaruppboð á b.v. Vetti' S. U.-103, sem frestað var 1* marz 1960* fer fram við skipið þar sem það liggur við Grandagarð, laugardaginn 26. marz 1960, kl. 2,30 síðdegis. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. Alþýðublaðið — 22. marz 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.