Alþýðublaðið - 22.03.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 22.03.1960, Blaðsíða 13
Þakka i'nnilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR SIGURÐSSONAR, Grjótagötu 12. Fyrir hönd aðstandenda, Ólafur Jónsson. Hjartans þakkir fyri'r auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa SIGURÐAR EINARSSONAR, vélsmiðs. Sérstaklega þökkum við Oddi Sigurðssyni fyrir góða aðstoð. Guðrún Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Nýfízku eldhúshorð fyrirliggjandi. — Gamla verðið. Lárus ingimarsson Eieiidverzlun Sími 16205. IMéiinn í Reykjavík Námskeið í uppsetningu og meðferð olíukyndingar- tækjahefst mánudaginn 4. apríl n. k. — Kl. 8 síðdegis. Innritun fer fram frá 22. marz til 2. apríl í skrifstofu skólans á venjulegum skrifstofutíma, Námskeiðsgjöld Kr. 200.00, greiðist við innritun. SKÓLASTJÓRI. SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ, Reykjavík ÁRSHÁTÍÐ verður föstudag 25. ib tm. í Sjálfstæðishúsinu,- Hefst með borðhaldi kl. 19.30 Ávörp flytja Pétur Hannesson, formaður félags- ins og dr. Jakob Benediktsson. Ýmis önnur skemmtiatriði. Dans til kl. 2. Aðgöngumiðar seldir ti'l fimmtudagskvölds í verzl- uninni Mælifelli, Austurstræti og Kjörgarði, Lauga- " vegi 59. STJÓRNIN. iiiiiiiiiii]|iiiiiiiuiiii|"::tiii'iiiiiiiiiimiiitii!iiiiiiiiiiiir Kjólar á fermingartelpur og full- orðna ásamt fleiri fatnaði ódýrt. HRAUN SHOLTI. Sunnan Silfurtún við Hafn arfjarðarveg. Sími 186 62. Þungavinnuvéla- viðgerðir - Vélsmiðja Eysfeins Leifssonar, Laugavegi 171. Sími 18662. niimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Kaupið Aiþýðublaðið Öllum þeim, sem, heiðruðu mig og sýndu njér vináttu með skeyt- um, gjöfum og heillaóskum á áttatíu ára afmæli mínu, vil ég færa mínar innilegustu þakkir. Bið ég góðan guð að launa ykkur þetta með því bezta, sem ég þekki, en það er vinátta og kærleikur góðra manna. Metta Kristjánsdóttir. Ólafsvík. & SKIPAUTí.tRB RIKtSINA Herðubreið austur um land í hringferð hinn 26. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar og Kópa- skers, Farseðlar seldir á föstu- dag. Hekla vestur um land í hri'ngferð hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi í dag og árdegis á morgun til Patreksfjarðar, Bíldudals, •— Þi'ngyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsa- víkur, Raufarhafnar og Þórs- hafnar. Farseðlar seldir árdeg- i's á laugardag. M.s Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 28. þ. m. Tekði á móti flutningi í dag til Húnaflóa og Skagafjarðarhafna svo og til Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir árdegi's á laugardag. TEAK-OLIA JAPANLAKK SKIPALAKK TÍTANHVÍTA BLÝHVÍTA BLACKFERNIS CARBOLIN HRÁTJARA Veiðaf æradeildin, GEYSIR H.F, veiðarfæradeildin. Húsðigendur. Önnumst alls konar vatns og hitalagnir. HITALAGNIR h.f. Sími 33712 — 35444. emmtikvoid Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, verður í Félagsheimilinu Freyju- götu 27 næstkomandi fimmtudaigskvöld kl. 8,15. Fjölmargt til skemmtunar að venju. — Fjölmennið stundvíslega og takið gesti með. Nefndin. HUUfUUUUUUUUUUUUUUUiiUUUUUUUViUIIUUUUUUUUUtUUIUUUUUUUUUUUUUUUUUiWUUUUUUUUUIUUIUUIUUUUUUI* Kappræðufundur Félags Ungra jafnaðarmanna og Félags ungra fram- sóknarmanna verður í Framsóknarhúsinu annað kvöld, miðvikudag, kl. 9 e. h. Tölusettir aðgöngumiðar gilda að fundinum, og eru alþýðuflokksmenn er setja vilja fundinn, beðnir að vitja þeirra á fíokksskrifstofuna hið allra fyrst. Ræðumenn af hálfu F.U.J.: Benedikt Gröndal, alþingismaður Björgvin Guðmundsson, formaður S.U.J. Sigurður Guðmundsson, formaður F.U.J. Stjórn FUJ í Reykjavík. MWWMWmMtWWWWMWWWMiWWWWMW>WW»W»»WWmiMMWWWIMWm»MIIIM»WWWWHMWMWMM%WMMW*WWMMMM»WWWi|y Alþýðublaðið — 22. marz 1960 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.