Alþýðublaðið - 22.03.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.03.1960, Blaðsíða 8
foreldrar —ÉG HELD ég hafi sagt nei takk minnst tuttugu sinn um. Ég sagðj að ég gæti alls ekki staðið á skíðum og mig Iangaði heldur ekki hið minnsta til að taka þátt í þessari ferð. En hann h'élt áfram að fjasa um þetta dýrðlega gistihús, þar sem þau ætluðu að búa, um allan góða matinn, sem þar væri, hve skemmtilegt ,þau hefðu það fyrir framan arininn á kvöldin — og — hvenær haldið þér, að ég geti sleppt hækjunum, hjúkrunarkona? PRESTUR nokkur valdi sem texta dagsins dæmisögu um það, hvernig guð refs- ar mönnunum fyrir að segja ósatt. í dæmisögu þessari dó syndarinn. „Guð liegnir lygurum ekki á sama hátt nú“, þrum- aðj hann. „Ef hann gerði það ,hvar væri ég þá?“ Kurr fór um kirkjugesti. „Ég skal segja ykkur það. Ég mundi standa þar sem ég stend nú og prédika — út í tóma kirkju“. Ekki er henni ald- urinn að meini Foreldrar eða ekki FYRRVERANDI eigin- kona Marlons Brando, hin 25 ára Anna Kashafi, sagði fyrir skömmu, — að hún mundi ekki lengur algjör- lega afneita herra og frú O’CaLlaghan frá Cardiff, •— sem halda því fram, að þau séu foreldrar hennar. Anna hefur ekki viljað við þau kannast, hvorki áður en brúðkaup hennar og Marl- ons fór fram eða eftir það. Hún hefur jafnan haldið því ákveðið fram, að hún væri Á LÍTILLI eyju í Kyrra- hafi eru engir skattar, ekk- ert atvinnuleysi, engir glæp ir framdir, engin vandræði með að leggja bílnum, eng- ar jazzhljómsveitir ekkert sjónvarp og engir íbúar. — E.C. lír BREZKUR blaðamaður átti viðtal við lögreglustjóra í litlu þorpi. — Hvað hafið þér marga lögregluþjóna ' undir yðar stjórn, spurði blaðamaður- inn? — Þrjá. — Hafið þið nokk'Uð að <gera svona margir? — Nei, — en það væri nóg að gera, ef við værum ekki? HENNI er ekki aldurinn að meini þessari ungfrú, sem sýnir hér nýjasta nýtt í barnafatatízku. Áhorfendur kunnu sig ekki betur en það, að þeir skellihlógu, —- en hún -lét slíkt ekki á sig fá og gekk hægt og rólega eftir sýnignarpallinum með hendina í þeirri stellingu, sem henni hafði verið kennt á sýningarstúlkunámskeiðinu, sem hún var búin að ganga á. Eftir andlitssvipnum að dæma einbeitti hún sér af mik- illi samvizkusemi. En hvað um það . . . auðvitað eru það fötin, sem þið eigiö að líta á . . . ANNA KASHAFI af indverskum ættum, hún væri dóttir indversks arki- tekts, Devi Kashfi og konu hans, Selmu Ghose. En O’Callaghanhjónin hafa haldið því jafnákaft fram, að Anna væri dóttir þeirra,-og á dögunum lét hún tilleiðast að hitta þau, — en engir fengu að vera viðstaddir fund þeirra. •3'T1 „PassaÖu nú að þeir sjái okk ur ekki, ástin mín . . .“ EINU sinni var syndin synd, — í dag er hún kompl- ex. — Sir Basil Henriques. EINN góðan veðurdag á síðasta ári, voru fréttamenn boðaðir á fund í þekktu kvik myndaveri í Hollywood. — Fréttamennirnir vissu ekkt, að neitt sérstakt væri í að- sigi og urðu því meir en lít- ið hissa, er þeim var til- kynnt, að mikið væri um að vera. Þegar þeir höfðu komizt að því af hverju boðað hafði verið til fundarins, voru allir á því máli, — að sann- arlega hefði verið ástæða til- Dyntir Gary Grant voru til umræðu! Nýjasta nýtt i þeim efnum var í þetta sinn, — að nú gengi Gary Grant úr einni húsgagna- verzluninni á fætur annarri og spyrði eftir hægindastól- um. — Nú, þegar honum höfðu verið sýndir allir hæg indastólar í verziuinni, sett- ist hann í hvern og einn, — hann eyði flestum nótturn í að lesa bækur rm einkenni- leg fræði og hann sitji uppi aðeins við veika ljóstýru, ~- en myrkrið ofurþungt og þögnin séu allt í kringum hann. Konu á hann enga sem tsendur. Hann hefur verið giftur fjórum sinnum, en skilið við þær allar næstum jafnhraðan. Eina átti hann þó talsvert lengi. Það var Betsy Drake, sem um fjölda ára var bezti •vinur hans og félagi. Þegar þau voru búin að vera svo lengi í hjónabandi að fara átti að krýna þau hamingj u- sömustu hjón í Hollywood, báðust þau innilega afsök- unar og tilkynntu, að þau æsktu þess að þeim væri virt það til betri vegar, þótt þau létu nú verða af þeim ásetningi sínum að skilja. Gary Grant ásar Þau hjálpast hé NN HÆGINDASK tæk[ af sér bindið og siag-p- aði af . . . Ef honurn félli við stólinn, bæði hann um, að hann væri sendur heim og líklegt þótti, að nú mætti ekki þverfóta í íbúðinni hans fyrir hægindastólum. Og hvernig stóð svo á þessu? -— Ástæðan var að- eins sú, að Gary Grant er skrýtinn fugl. Sagt er, að Þau skildu, en enn eru þau góðir vinir, —'að því er sagt er. Já, hinn næstum sextugi eilífðarelskhugi er skrýtinn fugl. Einu sinni átti að gera á honum. skurðaðgerð. Þegar aðgerðin átti að hefjast og komið var með svæfingar- lyfin, reis Gary upp og sagð- is ekkert vilja hafa með slíkt að gera, h sjá um þetta sj; f ór hann um enn um sinnum meí en sagði síðan, i gerðin mættj he: Eftir nokkurt ið undan honur skurðaðgerðin h að svæfing hefði Enda vel ÞRÍR ungir menn, sem voru Vestur-Þýzkalan verið að skemmt ín og voru að fai Brandenburgarh ar þrír rússnesk skuggalegir á svi stöðvunarmerki. Ameríkumenn uðu bílinn og h; hröpuðu langlei buxur, því, að rú mennirnir voru álitlegir. Ameríkttpiltui skipað að sýna v þau voru a.thugu lega. Rússarndr hvað saman á ri svo stakk. einn um bílgluggann Hver ykkar er J — Það er ég, 1 piltanna, náhvít ingu. Þá brosti Rúí og sagði: — Til hamin mælið. Brosandi og afslappaður í þessari yogalegu stööu svarar Gary Grant spurningum fréttamannanna. g 22. marz 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.