Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Page 1
1. ár. Janúarmánuður 1874.
ÁGBIP
af æfi Sæmundar prests liins fróða.
(Samib af skólakennara Halldóri Kr. Friðrikssyni).
Sæmundur prestur liinn fróði átti kyn sitt að rekja
til liinna göfgustu landnámsnianna. Faðir lians, Sig-fús
prestur að Odda, var sonur Loðmundar, sonar Svarts,
sonar Úlfs örgoða, sonar Jörundar goða Hrafnssonar
íiins lieimska landnámamanns. Iírafn kom til Islands frá
prándheimi í Noregi, og er liann talinn kominn af Ilar-
aldi liilditönn. Móðir Sæmundar prests lijet pórev,
dóttir Eyjólfs, sonar Guðmundar liins ríka á Möðru-
völlum, en móðir Guðmundar var Hallbera, dóttir J>ór-
odds hjálms, og Beginleifar, dóttur Sæmundar hins suð-
ureyska landnámsmanns, pess er nam Sæmundarldíð í
Skagaíirði, íjelaga Ingimundar gamla að Hoíi í Yatns-
dal, og eptir honum mun Sæmundur prestur hafa heit-
inn verið. I móðurætt var Sæmundur prestur og kom-
inn af Síðu-Halli; pví að Yngvildur, móðir J>óreyjar,
var dóttir Síðu-IIalls, en langaíi Halls var Ilrollaugur
landnámsmaður, sonur Bögnvalds Mærajarls. Helgi
hinn magri Eyvindarson, sá er uam allan Eyjafjörð,
var og einn af ættfeðrum Sæmundar prests, |)ví að Helga,
dóttir Ilelga, var gipt Auðuni rotin; en sonur peirra var
Einar, faðir Eyjólfs, föður Guðmundar hins ríli% Sæ-
mundur mun enn liafa átt kýn sitt að x'ekja til - Ketil-
bjarnar hins gamla, pess er nam Grímsnes, Laugardal
og Biskupstungur, og bjó að Mosfelli, föðurföður GIss-