Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Side 3
3
])ur scm ísleifur biskup var par að námi, og að liann
liafi paðan lialdið til Frakklands, og pá til Parísborgar,
og ])ar liafi Jón Ögmundarson fundið liann. i En livar
sem liann svo befur verið, pá getur varla efi á pví
leikið, að liann liafi mörg ár erlendis dvalið, og eigi
dvalið allan tímann á sama stað; pví að svo segir Gunn-
laugur munkur á J>ingeyrum í sögu Jóns biskups Ög-
mundarsonar, að ekkert liaíi til hans spurzt, en að lík-
indum liefðu pó orðið hafðar spurnir af honum, ef hann
liefði allan tímann á sama stað verið, og pá er Jón Ög-
mundarsson, er pá var djákn að vígslu, en síðar varð
fyrstur biskup að Hólum, fjekk hann upp spurðan á
Eómferð sinni, hafi hann pegar gleymt allri fræði peirri,
er hann hafði í æsku numið, og jafnvel skírnarnafni
sínu, og hafi pá nefnzt Kollur. Jpótt petta kunni að
vera orðum aukið, virðist pó mega ráða af pví, að hann
liafi ungur utan fiirið, og dvalið mörg ár erlendis, enda
virðist svo, sem hann hafi verið jafnvel afhuga orðinn,
að hvcrfa aptur til Islands. Jón Ögmundarson íjekk
liann pó talinn á, að fylgjast með sjer út aptur til Is-
lands; en óvíst er og, hvert árið pað var. Ari prestur
fróði segir að eins, að pað liafi verið, pá er
Sighvatur Surtsson hafði lögsögu, en hann hafi haft
lögsögu í 8 ár, 1076—1083. En annálar segja, að
hann liafi komið út 1076, eða sama árið og Siglivatur tók
lögsögu, og sje pað rjett, hefur lumn pá verið tvítugur
að aldri. p>á er Sæmundur var út kominn, setti hann
bú í Odda, vígðist síðan til prests, og Ijet smíða kirkju
að Odda, og vígði hana hinum Jielga Nikulási. Sæmund-
ur prestur bjó að Odda alla æfi, og dó par um vorið