Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Side 7

Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Side 7
i fornum ritum finnst pess livergi getið, eiSa nokkuð sem bendi til pess, a<5 Sæmundur liafi neitt við |)cssi kvæði útt. pað er fyrst á 17. öklinni, að Brynjólfur kiskup Sveinsson eignaði liana Samundi, og fmðan mun nafnið “Sæmundaredda" runnið. Sumir lmfa og cignað Sæmundi fróða Snorra-eddu, eða að liann lmfi átt nokkurn fiátt í henni; en foað er eins ástaðulaust, og sömuleiðis komið upp á síðari öldum, pá er pað enn, að sumir hafa eignað honum annála pá, sem nefndir eru Odda-annál- ar. En hvernig sem peir eru til komnir, pá er pað pó talið víst, að Samundur fróði sje eigi höfundur peirra, svo sem peir eru til vor komnir. Yms rit önnur hafa enn verið eignuð Sæmundi, en pað er allt yngri manna sagnir ástæðulausar. * * * í><5 fcss sje hvcrgi. sjerstaklega getið, að Sæmundur fróði haft verið náttúrufræðingur, Jarf f>ó varla að efa, að hann muni brrði hafa lagt stund á Jicirra tíma náttúrufræði og lælmislist, Jiví par sem Ari prestur getur pess, að hann hafi farið til Frakklands, er enginn vafi á, að hann ásamt stjörnuþýðingarfræðinni (Astkologie) nnini hafa numið liítði náttúrufræði og læknisfræði, cins og hún var á poim tímum. Seint á 10. öld, eða 974, var læknaskóli nokkur í Salekno á Ítalíu, sem síðar var kallaður hinn salernitanski skóli, og er svo skráð, að Bonifacius páfi 7. hafi stutt hann mjög, og að hans lærdómar hafi bráðlega út breiðzt bæði á Frakklandi og víðar um norðurálfuna. Við Jiennan skóla var lærður maður að nafni Constantinds Monachus, sem um 1060 skrifaði lælmingabók sína, og or mælt, að hún hafi verið hin fyrsta, er út kom frá pessum skóla, og munu, eins og pá var tízka, hafa verið af henni allmörg handrit; líka vita menn pað, að Villanovanus, sem fyrstur setti lærdóma salernitanska skólans í latínsk vers, Var mikill Astrolog, og mátti Jiess vegna flýja úr Ítalíu. Allir stjömupýðarar voru á peirn tímum álitnir noklmrs konar spámenn og galdram^nn, og einmitt J>að, að Sæmundur var álitinn svo margfróður, virðist að benda á, að hann Iiafi bæði lagt fyrir sig náttúrufræði og læknisfræði, og mun petta allt saman eigi alllítið hafa hjálpað til, að auka álit hans hjer á landi, enda em margar sögur um pað, að hann hafi vorið í svartaskóla, og l»rt {>ar Jessa svo kölluðu egypzku speki. Lærdómur stjömupýðar-

x

Sæmundur Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sæmundur Fróði
https://timarit.is/publication/103

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.