Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Side 12

Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Side 12
! 2 unnra leggja svo að kalla mestmegnið af ölluni vinnu- kraptinum í vetrarvertíðina við sjóinn. Mjer íinnst, að skepnuliald allt og öll innanbæjarvinna liljóti að fara lialloka fyrir þessa sök, |>ví að j)að er svo sem auðvit- að. pegar kvennfólkið mikinn hluta vetrarins verður að vera við útivinnu, pá getur pað pví síður gefið sig við ullarvinnu, en pað álít jeg raikinn skaða fyrir landið, að ullarvinnan virðist að vera gengin svo fjarska - mjög til purðar, að ijöldinn af unglingum og kvennfólkinu verður að skýla sjer með útlendum baðmullarrýjum, í stað pess, að liafa skjólgóð og staðgóð ullarföt. p>;ið er mælt, ab ull- arvinna Færeyinga kasti af sjer 25,000 ríkisdala virði ár- lega, og með pví vjer erum 7-—-8 sinnum fleiri en peir, æfti ullarvinna vor að geta gefið af sjer nærfellt 2 hundruð púsund ríkisdala virði árlega. Með pví náttúrufræðingar sjaldan.geta komizt hjá pví, að í gegnum rit peirra skíni nokkurs konar blær á hugsunum peirra í trúarefnum, og par eð slíkt cr orðið mjög algengt á hinum síðari tímum, par sem peir allt af auðsjáanlega meir og rneir skiptast í 2 flokka, er standa mjög - andstæðir livor öðrum, eigi að eins í heimspekislegum, heldur og í líffræðislegum og guð- fræðislegum skoðunum, pá mun eg cigi geta leitt lijá rnjer, að fara einnig nokkrum orðum um petta. Annar peseara flokka, sem neitar öllu pví, er hann cigi getur tekiö á með höndunum eða vegið á vog, og telur ekk- eid til vera nema efnið eitt, með peim kröptum, er pví fylgja, eru almennt kallabir „materialístae“. Sá flokk- ur er gamall, og á kyn sitt aÖ rekja til heimspekings nokkurs, er lucretius lijet, en almennt er flokkurinn kallaður „epicuristab“, eptir manni peim, cr fyrstur

x

Sæmundur Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sæmundur Fróði
https://timarit.is/publication/103

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.