Sæmundur Fróði - 01.05.1874, Blaðsíða 10

Sæmundur Fróði - 01.05.1874, Blaðsíða 10
74 nítengi. Víða hafa vatnsveitingar heppnazt vel og gjört golt *gagn; en allvíða, einkum fyrir norðan, hefur verið kvartað «vfir þvi, að þær misheppnuðust, og optast á þá leið, að fyrsta «árið, sem þær hafa verið hafðar, hafa þær gefið mjög mikið «gras, og langtum meira, en nokkurn tíma áður hafi af þeim «engjum fengizt; en svo hefur það allt af farið minnkandi, og • eptir 4 ár hefur þar einnngis vaxið nokkuð af löngu, og ógn- «arlega gisnu grasi, og ávallt komið fjarska-mikill mosi. «Að þetta hefur þannig farið, hafa þeir kennt þvi, að vatn það, «er haft væri, sje svo tært og hreint, að engin frjóvgunarefni «sjeu í þvi. Þetta ætla jeg alls eigi sje svo, en langtum held- «ur hitt, að vatnið er látið liggja allt of lengi á engjunum, án «þess því sje veitt af á millum. tað hefur alstaðar verið sið- • ur, að láta vatnið renna yfir engjarnar í 2 og B vikur eða • meira i hvert sinn. t*egar vatnið er svo lengi yfir, fúnar • grasrótin, og grasið deyr út, en í stað þess kemur mosinn, «sem einmitt vex bezt við þessa aðferð. Ef vatnið hefði engin • áburðarefni í sjer, mundi grasið eigi gróa grand belur fyrsta • árið, sem vatnsveitingar eru hafðar, en það óx áður; en ein- «mitt vegna þess, að það frjóvgar jörðina, af því vex það svo «vel fyrsta árið, meðan rætur þess eru heilar og ósjúkar; en «svo minnkar það smátt og smátt, því lengur sem hinni of- *annefndu aðferð er haldið áfram, þar eð það devr út, þegar «rætur þess eru rolnar í sundur. Ef fólk ber sig rjettilega að »við vatnsveitingarnar, þá þarf eigi að óttast, að þær með tím- *anum skemmi, en bæti ekki, eða að fælast þær þess vegna. «Til þess að geta haftnokkurt verulegt gagn af vatnsveitingunum, • verður, undir eins og byrjað er á þeim, að grafa skurði á engj- «um, þar sem vott er; en þetta er allt of víða lálið hjá liða, «og þótt það sumstaðar sje gjört, þá eru skurðirnir viða þannig • lagaðir, að þeir gjöra sára-lítið eða ekkert gagn. Yfir höfuð • hefur almenningur allt of litla þekkingu á þessum mikilsvarð- • andi jarðabótum, bæði með opna sknrði og lokræsi, og eink- «um með lokræsi, sem er svo nauðsynlegt oð hal'a, bæði þar «sem mýrar og uppkomur eru í túnum, og einnig í sáðgörð- «um, þar sem deigt er. Hið lakasta er, að skurðirnir eru

x

Sæmundur Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sæmundur Fróði
https://timarit.is/publication/103

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.