Alþýðublaðið - 30.03.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.03.1960, Blaðsíða 1
A MIÐNÆTTI í nótt, er blaðið fór í prentun, stóð enn yfir samninga- fundur með togaraeig- endura og yfirmönnum á togurum um kjara- kröfur þeirra. Hafi sam- komulag ekki náðst í nótt, er verkfall skollið á. 41. árg. — Miðvikudagur 30. marz 1960 — 74. tbl, FJARLÖG ársins 1960 voru sámþykkt af Sameinuðu al- þingi síðdegis í gær. Atkvgeða greiðsla stóð mestallan dag- inn, enda fram kominn mik- ill sandur af breytingatillög- um, stórum sem smáum, frá stjórnarandstöðunni og tíðum krafizt nafnakalla, sem eru tímafrek. Athyglisverðást var þó, að Framsóknarflokkurinn og kommúnistar stóðu saman að tilraunum til að fá uppbót- arkerfið innleitt á nýjan leik með því að fá uppteknar sér- stakar bætur á smáfisk. Stjórn arliðið felldi þó allar slíkar tillögur. Meðal tillagna, sem sam- þykktar voru, má nefna heim- ild stjórnarinnar til að á- byrgjast lán til síldarverk- smiðjanna í Krossanesi og á Hjalteyri til að leigja skip til síldarflutninga til sín; heim- ild fyrir ábyrgð til dráttar- brautar á ísafirði, heimild til að verja 3.5 milljónum af and virði fiskiðjuversins til að kaupa tæki til rannsóknar- stofnana sjávarútvegsins og heimild til ábvrgðar fyrir Sölumiðstöðina vegna hrað- frystistöðvar í Hollandi. Sam þykkt var hækkun til hafn- arbótasjóðs um 1,5 milljónir, sem ætluð er Akraneshöin vegna sérstaki'a aðstæðna, er gengisbreytingin hefur skapað þar. Það kom fram vegna til- lögu fiá Jóni Þorsteinssyni, að ríkisstjórnin er fús til að styðja launþegasamtökin til að ráða sér sérfræðinga til að meta áhrif efnahagsaðgerð- anna og í svari til Unnars Stefánssonar lýsti forsætis- ráðherra bví yfir, að tryggt væri fé til fegrunar vegna ferðamannastraums í Hvera- gerði. SJÖUNDA dinvfg’isskákjh; var tefld í gær og urðu úrslit þau, að Tal vann í 32 leikj- Skákin var mjög friðsöm framan af og fór hún út í jafnt endatafl. En þá voru miklir atburðir að gerast. Tal gaf nokkurn höggstað á sér, en náði síðan betra tafli og tefldi mjög nákvæmt til vinnings. Sjötta skákin var tefld á laugardag. Fór hún í bið eftir 42 lejki, en Botvinndk ga£ hana á sunnudaginn. Tal hefur nú hlotið 5 vinn- inga, en Botvinnik 2. Grein um 2. einvígisskákina birtist á bls. 7. HÉR er óvenjuleg Alþýðu- blaðsmyhd frá miðjum Breiðafirði. Klukkan er níu að kvöldi og þeir eru að ljúka við að draga netin í skini Ijóskastarans í brúnni. Báturinn er Sæ- fell frá Ólafsvík, nýr bát- ur, níu menn á. Guðmund- ur Jensson er með Sæfell og einn af eigendum þess. ins á mjöli á heimsmarkaðnum. hundrað millj Ársfiamleiðslan á Uskimjöli ' Á uppLEIÐ mun í krmgum 55 þus. tonn, en verðfallið hefur komizt allt Nú standa vonir til þess að upp í 20 pund á tonnið, þegar íslendingar geti farið að selja mest hefur verið. Verðfallið á mjöl sitt á hærra verði aftur ársframleiðslunni gerir þá með því að verðið færist upp 1.100.000 pund, eða á annað á við á héimsmarkaðnum. ísl. króna VERÐIÐ á fiskimjöli er nú farið að færast ixpp á við aftur, en það hefur verið mjög iágt undanfar- ið. Féll verðið mjög vegna þess hve Perú setti mikið mjöl á markaðinn. En nú herma fregnir að verðið á mjöli frá Perú hafi hækkað í Bretlandi úr 35 pundum tonnið í 44 pund tonnið. SJÁIÐ hvaff þeir eru á- nægffir á svipinn, vinirnir! Viff vitum ekki hvaff strák- urinn heitir, en sá litli f jór- fætti heitir Lappi. Sveinn Þormóffsson tók myndina viff Stjörnubíó. Annar heit Blaðið hefur hlerað Að dómsniálaráðuneytið hafi vikið Birgi Tkorlacius frá ritstjórn Lögbirtinga- blaffsins. íslendingar hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna verðfalls-1 wwwmww*wwwwimii»mhhwwwihwwwwwmww

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.