Alþýðublaðið - 30.03.1960, Side 2
Ctgefandl: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Ingólfur Kristjánsson.
— Ritstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúi
ritstjómar: Sigvaldi Hjálmarsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson.
— Símar: 14 D00 — 14 901 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906 — Að-
oatur: Alþýðubúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgata 8—10. —
Áskriftargjald: kr. 35,00 á mánuðl.
! Sundrungin viðurkennd
! ; Þjóðviljinn birtir í gær stjórnmálaályktun 12.
þings Sósíalistaflokksins. í upphafi ályktunar-
innar er það viðurkennt, að ágreiningur hefur ver-
ið innan Sósíalistaflokksins en þar segir svo:
„Flokksþingið álítur nauðsynlegt, að skil-
greina stefnu flokksins, baráttuaðferðir og af-
stöðu, ýtarlegar á þessu þingi, en hinum fyrri
; með tiliiti til reynslu flokksins á undanförnum
árum og þeirra MISMUNANDI SKOÐANA, sem
fram hafa komið innan hans.“
Það, sem einnig vekur mikla athygli í stjórn-
. málaályktuninni er það, að í henni eru þingmenn
þeir, er studdu lögin um Útflutningssjóð vorið
.1958, löðrungaðir. Efnahagsráðstafanir vinstri
stjórnarinnar vorið 1958 eru kallaðar „árás aftur-
haldsins“ og þeir Lúðvík Jósepsson, Hannibal
Valdimarsson o. fl. er studdu þær aðgerðir verða
.að sitja undir því að hafa tekið þátt í „árás aftur
haldsins á verkalýðinn“ eins og það er orðað. í
ályktuninni er rædd nauðsyn á samstöðu verka-
lýðshreyfingarinnar í Reykjavík og úti á landi og
t'alað um að slík samstaða sé nauðsyn til sigursæll-
ar baráttu. Síðan segir orðrétt:
„Á þessu varð misbrestur 1958, þegar ekki
! tókst samstaða um að veita mótspyrnu gegn ó-
rásum afturhaldsins eins og verkalýðshreyfing-
; in í Reykjavík taldi nauðsynlegt. Sósíalista-
flokkurinn brást hins vegar ekki heildarhags-
munum verkalýðshreyfingarinnar frekar en
endranær, þótt undan væri látið á alþingi um
vorið 1958, skipulagði flokkurinn sóknarharáttu
verkalýðsins um sumarið og haustið og tókst að
koma á algeru samstarfi alls verkalýðsins um
að vinna upp það sem tapazt hafði.“
Margir munu brosa, þegar þeir lesa þennan
kafla úr ályktun þings Sósíalistaflokksins. Sósíal-
istaflokkurinn er að reyna að hreinsa sig af verk-
um Alþýðubandalagsins. En sú tilraun mistekst.
Sömu mennirnir ráða nefnilega báðum fyrirtækj-
unum og allir þingmenn Alþýðuþandalagsins að
Einari einum undanskildum samþykktu lögin um
Útflutningssjóð vorið 1958. í hópi þeirra sem sam-
þykktu, voru sem sagt menn eins og Lúðvík Jós-
epsson, Karl Guðjónsson, Björn Jónsson og fleiri
slíkir.
Þá vekur það ennfremur athygli, að í álykt-
kn kommúnista er boðað samstarf við Framsókn-
^rflokkinn og staðfestir það aðeins það, sem áður
var vitað, að þessir tveir flokkar hafa gert með
|þr bandalag.
Æ
30. marz 1960 — Alþýðublaðið
<MUt ■: " 'JÍ ííiLUijiíV/iji/
Bíllinn i
1
S'ími 18-833. |
Höfum til sölu
flestar tegundir bifreita.
Bifreiðar með afborgunu í.
Bifreiðar við allra hæfi. —<
Bíllinn '
Varðarhúsinu. Sími 18833
Bíllinn
Sími 18-833.
Til sölu og sýnis í d. g:
Ford 1958
Skipti koma til greina á
Chevrolet 1955 eða io d
1955. —
Falcon 1960
Skipti á eldra koma t:i
greina. —
Billinn
Varðarhúsinu. Sími 18" >
BíBEinn
S'ími 18-833.
Til sölu og sýnis í d"g:
Ford 1955
sendiferða. Nýkominn ‘ 11
landsins. Samkomulag. —
Skipti koma til greina.
Fiat Multipla ’59
Samkomulag. — Kevrður:
7 þúsund km.
BilEinn
Varðarhúsinu. Sími 18883
Starfsfræðsic
Framhald af 16. síðu-
in nýju, fengu að skoða bíl ir. 5
vél og dri'fi og reyna nýtt ts: 1;1
ökukennara, sem gert er ti'l þ u
að mæla fjarlægðarskyn, sjc -
vídd og viðbragðshraða. A. ,c
þess ræddi fjöldi drengja \ í
fulltrúa frá bifreiðaeftMitir,
götulögreglunni og rannsókn; -
lögreg'lunni. XJm lyfjafra. L
spurðu 28, sjúkraleikfimi ti,
tanniækningar 16, lækni'sfrs: í'í
38, guðfræði 20, lögfræði í j,
náttúrufræði 34, veðurfræði 1J,
byggingarverkfræði 14, efr i-
verkfræði 16, rafmagnsvei
fræði 9, arki'tektur 32, eðlis- c.g
efnafræði 34, nám í heimspel i-
deild 40. Um 1000 manns vitj-
uðu fulltrúa Ælugmála. 101
ræddi við fulltrúa listmálara,
115 fræddust um tónli'st, 107
um leiklist, 114 um fóstrustörf,
18 um verkstjórn og verka-
mannastörf 25, 69 fiskmat, 22®
ræddu við fulltrúa Vélskólans,
og á anna ðhundrað spurðu uiO
blaðamennsku.
Snorri, hinn nýi
uakostur Lofi
SNORRI STURLUSON, hin
nýja flugvél Loftlsiða kom
hingað til lands s. 1. föstudag.
Flugvéli'n kom frá New York.
Frá New York hafði vélin ver
ið 8 klst. og 55 mínútur. Flug-
istjóri vélar'.nnar var Jóhannes
Magnússon. Með véli'nni komu
nokkrir flugmenn sem verið
höfðu í Bandaríkjunum við
þjálfun í meðferð hinna nýju
flugvéla.
Hinar nýju vélar eru af gerð
i'nni Cloudmaster D. C. 6b. og
rúma 80 farþega. Þær eru bún
ar jafnþrýstikerfi.
Síðdegis þennan :sama dag
buðu Loftleiði'r nokkrum
gestum í flugferð með Sniorra.
Flogið var yfir suð-austan
vert landið. Flogi'ð var yfir
Heklu; framhjá Tindfjalia-
jiökli, yfir Rangæi'ngaafrétt
og yfir Mýrdalsjökul. Síðan
var flogið yfi'r Vestmannaeyj
ar og til Reykjavíkur. Flug-
vélin er hinn bezti' fanarkost
ur, og hældu flugmennirnir
henni fyrir mi'kla flughæfni.
Lítið verður vart við titring í
vélinni og í henni' eru öll þæg
indi ti’l að farþegum geti lið-
ið sem bezt.
Með komu Iþessarar nýju
vélar eiga Loftiei'ðir yfir að
ráða farkosti, sem-flut get-
ur í einu 400 faríþega. Ætlun
i'n er að hinar nýju vélar,
Snorri Sturluson og Leifur
Eiríksson komi smám saman
inn í flugáætlun Loftdeiða.
Með sumaráætlun félags-
ins, sem tekur gildi 1. apríl
:er gert ráð fyrir að hefja
reglubundnar flugferðir til
Finnlands. Verður þá flogið
um Ósló til Helsinki einu
si'nni í viku.
Með kaupum á þessum
nýju vélum hafa Loftleiðir
stígið eitt af sínum stóru
skrefum í framfara átt, og er
fuil ástæða til að óska þeim
til hamingju með hinar nýju
vélar.