Alþýðublaðið - 30.03.1960, Qupperneq 4
KAPPRÆÐUFUNDUR FUJ
í Reykjavík og FUF í Reykja-
vík s. 1. miðvikudagskvöld var
fjörugur og fjölsóttur. Sýndu
ræðumenn FUJ mikla yfir-
Sigurður Guðmundsson
burði í umræðunum. Einkum
tókst Benedikt Gröndal vel
upp í síðustu tveim umferðun-
um- Átti hann þá einkum í
liöggi við Jón Skaptason og
var það mál manna, !að Bene-
dikt hefði gersigrað Jón.
Einar Sverrisson form. FUF.
•setti fundinn. En fundarstjór-
ar voru þeir Jón ,R. Guðmunds
son form SUF og Jón Kr.
Valdimarsson, ritari.FUJ.
Ræðumenn FUJ ræddu um
viðskipti Aliþýðuflokksins og
Framsóknar fyrr og nú og
stjórnmálaviðborfið almennt.
Rifjuðu iþeir upp hvernig
Framsóknarflokkurinn hefði
barizt gegn hverju umbóta-
máli allþýðunnar á fætur öðru
eins og orlofslögunum, al-
inannatryggingalögunum og
öllum enduríbótum og breyt-
ingum á kjördæmaskipun
landsmanna. Fjandskapur
jfi'ainsóknar við siík umbóta-
mál alþýðunnar hefði opnað
augu manna fyrir því, að Fram
góknarflokkurinn væri orðinn
In'einn afturhaldsflokkur en
ekki' Framsóknarflokkur eins
, og nafn flokksins þó bendir ti l.
HRINGSNÚNINGUR
FRAMSÓKNAR.
Þá ræddu ræðumenn FUJ
um hringsnúning Framsónar
í efnahagsmálunum. Undan-
farin ár hefði Framsóknar-
flokkurinn bari'zt fyrir gengis-
lækkun en nú hamaðist Fram-
sókn gegn gengislækkun. í
vinstri stjórninni 'hefði Fram-
sónarflokkurfnn staðið að ráð-
stöfunum vorið 1958 er skertu
kjörin um 5—6% en nú berð-
ust þeir gegn ráðstöfunum er
skertu kjörin aðeins um 3%
hjá vísitölufjölskýldunni en
ekkert hjá stærri fjölskyldum.
Ræðumenn FUJ sýndu glögg-
lega fram á, að Framsóknar-
flokkurí'nn berðist nú gegn öll
um þeim ráðstöfunum, er
flokkurinn h>efði barizt fyrir
og ástæðan væri sú, að flokk-
urinn þyldi ekki' að vera utan
stjórnar. Það sem fór mest í
taugar þeirra framsóknar-
manna, ef dæma má eftir skrif
um Tímans á eftir, er það, að
ræðumenn F'UJ lásu nokkuð
upp af fyrri ummælum for-
ustumanna Framsóknar um
efnahagsmálin en þau ummæli'
sýndu, .að. Fxamsóknarflokk-
urinn hefur undanfarin ár
barizt fyrir samskonar ráðstöf
unum í efnahagsmálum og nú-
verandi ríkisstjórn er að fram
kvæma. Mð þvf að rifja þessi'
ummæli upp og gefa fundar-
mönnum kost á að bera þau
saman við ræður ful'ltrúa FUF
á fundinum fengu menn á-
gæta mynd af ibringsnúning
Framsóknar í efnáhagsmálun-
um.
SUNDURLAUS MÁL-
FLUTNINGUR FUF.
Málflutningur fulltrúa FUF
á fundinum var mjög sundur-
laus. Þanni’g flutti enginn
þsirra rökstudda framsögu-
ræðu, enginn þeirra ræddi
skipulega um efnahagsráðstaf
SUJ og FUF þrasal — 2.
anir ríkisstjórnarinftar og
gagnrýndi' þær lið fyrir lið
eins og búast hefði mátt við.
Fyrsti ræðumaður FUF, Tóm-
as Karlsson, blaðamaður tal-
aði fyrstur af há’lfu FUF og
hsfðu menn því búizt við að
hann gerði ti'lraun til að bera
fram rökstudda gagnrýni á
efnahagsráðstafanir ríkis-
stjórnarinnar. En svo var ekki.
Ræða Tómasar var eintóm
gaspuryrði út í loftið og náðu
þessi gífuryrði Tómasar há-
marki, er hann hrópaði: Rík-
isstjórnin er að koma nýrri
ski'pan á efnahagsmálin, „þar
sem auðurinn á að ráða upp-
byggingunni og fátæktin að
vera skömmtunarstjóri“. —
Könnuðust menn við máls-
grein þessa úr minni'hlutaáliti
því, er Framsóknarmenn á al-
þingi skiluðu urn fjáriagafrv.
ríkisstjórnarinnar og sáu
menn þá, að pilturinn var að
lesa helztu gífuryrðin úr því
áíiti. Þótti Iþetta mjög frum-
legt af piltimrm.
Af hálfu Framsóknar talaði
Jón Skaptason, alþi'ngismað-
ur. Svaraði hann fyrst nokkr-
Björgvin Guðmundsson
um atriðum úr ræðu Sigurðar
Guðmundssonar, er talað
hafði í fyrstu umferð. Tókst
honum það 'heldur ólhöndug-
lega en þó þótti mönnum
keyra u miþverbak er Jón dró
upp skrifaða ræðu í miðri svar
ræðu sinni og fór að þylja ým-
is atriði um frönsku stjórnar-
byltinguna og stjórnmálaþró-
unina eftir hana. Þótti fund-
armönnum sem Jóni hefði' ver-
ið nær að svara betur því, er
áður var fram komið.
Þriðji ræðumaður FUF var
Páll Hannesson verkfræðing-
ur. Fundarmenn urðu þess lít-
ið varir hvað hann var að fara,
þar eð um það leyti', er hann
steig í pontuna, tóku menn að
hlæja út um allan sal. Vissu
menn varla ihver ástæðan var
nema hún hafi yerið hinn sér-
stæði Framsóknarsvipur á
manninum. En sem sagt: Allt
það er Páll Hannesson sagði'
fór fyrir ofan garð og neðan
hjá fundarmönnum.
Jón Skaptason talaði aftur
fyrir Framsókn í síðustu um-
ferð. Var íhann þá kominn úr
jafftvægi út af hrakförum
framsóknarmanna á fundinum
og greip þá til þess leiðindaúr-
ræðis er oft vill ihenda ræðu-
menn við slíkar aðstæður, að
hann ihóf persónulegar árásir
á andstæðing sirín, Bendi'kt
Gröndal. Varð þá kurr mikið
úr um sal og ekki síður í liði
Framsóknar en jafnaðar-
manna. Benedikt taiaði' á eftir
Jóni af prúðmennsku en galt
ekki í sömu mynt enda þótt
Jón hefði gefið ærið tilefni ti'l
þess með hinum persónulega
skætingi sínum. Munu fundar
menn hafa meti'ð þessa prúð-
mennsku Benedikts ásamt hin
um rökfatsa málflutningi hans
— því að enginn ræðumianna
hlaut eins mikið klapp ei'ns og
einmitt hann.
Hér verður skýrt nokkru
nánar frá ræðum fulltrúa
FTJJ:
í upphafi ræðu sinnar rakti
Sigurður Guðmundsson nokk-
uð viðskilnað ríkistsjórnarinn''
ar vorið 1956, hin miklu lof-
orð er þá voru gefin og hvern-
ig fyrir þeim fór.
„Framsóknarflokkurinn hef
ur tvisvar sinnum á aðeins
þremur árum átt drýgstan
þátt í strandi þjóðarskútunn-
ar. Það var árið 1956 og 1958:
í bæði skiptin brást Alþýðu-
fiokkurinn hart við til bjarg-
ar -—• í siðara skiptið nær einn“
— sagði Sigurður. í niðurlagi
ræðunnar ifórust honum orð á
þessa leið:
Það hlýtur að vera umhugs-
unarefni oa stórkostlegt á-
hyggjuefni öllum heilbrigðum
framsóknarmönnum, hvernig
flokkur þeirra befur snúist
gegn nær öllum stærstu beryt
ingum og framförum í þjóðlíf-
inu svo langt aftur sem við
munum. Ég hygg, að ailir séu
sammála um það, að stærstu
og áhrifaríkustu breytingarn-
ar til góðs í þjóðlífinu á und-
anförnum árum: og nú séu Ný-
skipan atvinnulífsins og stofn
un Almannatrygginganna
1946, Kjördæmabreytingin
1959 og Nýskipan efnahags*
lífsins 1960. Gegn öllu þessui
hefur Framsóknarflokkurinn
barist með oddi og eggju og
reyndar mörgum' fleiri fram-
faramálum. Það er vissulega
ekki að furða, þótt vintsrisinn-
aðir og framfaraisnnaðir menn
í landinu telji hann í dag lang-
mesta og svartasta íhaldið og
afturhaldið hérlendis. Seinni
tímia menn eiga eftir að telja
ríkisstjórn Emils Jónssonar
eina þá merkustu er setið hef-
ur að völdum ihér á landi. Ekki
aðeins vegna kjördæma'breyt-
ingarinnar, 'heldur einnig og
ekki síður fyrir björgunina á
efnahagslegu sjálfstæði þjóð-
arinnar — enda vár þá einnig
brotið blað í ,efnahagsmálum
hennar, rétt eins og brotið var
blað í atvinnulífinu með ný-
sköpunarstjórninni 1944, en
viðreisnarstefna hennar var
sem kunnugt er einnig reist á
tillögum Aiíþýðuflokksins.
Alþýðufiokkurinn taldi það
skyldu sína, eftir kosningarn-
ar síðustu að ihailda áfram því
viðreisnarstarfi er hann hóf á
Þorláksmessu 1958. Hann hef-
ur nú myndað ríkisstjórn með
Sjálfstæðisflokknum-, er
stefna skal að álhliða og al-
Benedikt Gröndal
mennri efnahagslegri viðreisn
í landinu ásamt mjög víðtæk-
um breytingum og ráðstöfun-
um í félagsmálum,, skattamál-
Framhald á 10. síðu.
•4 30. marz 1960 — Alþýðublaðið