Alþýðublaðið - 30.03.1960, Qupperneq 7
Ví
18 tonn
SANDGERÐI, 29. marz. — Afli
er enn heldur tregur, þó skárri
I gær en undanfarið. Flestir
netabátar voru með sæmilega
veiði í gær. Víðir II. var afla-
hæstur með 18 tonn, Hamar
ineð 15,5 og Helga með 14,6.
Minnstur afli var 4 tonn. Eini
línubáturinn, Jón Gunnlaugs,
fékk 15 tonn í gær, miðað við
óslægt. — EG.
Vestmannaeyjum, 29. marz.
Afli var mjög misjafn í gær,
sæmilegur hjá mörgum. Mesti
efli var um 4000 fiskar. 'Veður
er hér Ijómandi gott upp á dag
hvern. — PÞ.
. Hrafnhildur Guðmundsdóttir.
Verða.seff mef á
KR-mótinu
i
HIÐ árlega sundmót KR fer
fram í Sundhöllinni í kvöld og
hefst kl. 20,30. — Á mótinu
eru um 60 keppendur frá 7 fé-
lögum og bandalögum af S.-
Vesturlandi. Búazt má við
mjög skemmíileg.i keppni og
góðum árangri, þar sem sund-
menn okkar hafa æft ágætlega
Undanfarnar vikur.
Keppt verður í 6 greinum
fullorðinna og 5 unglingagrein-
um. — í fyrstu grein kvölds-
ins, 100 m. bringusundi, eru
fjórir keppendur, en þar er
keppt um Sindrabikarinn í 6.
Sinn. Er erfitt að spá nokkru
txm úrslitin, en Sigurður og
Guðmundur, Akranesi, Einar
úr Ármanni og Hörður frá
Keflavík keppa. — í 200 m.
Skriðsundi og 100 m. baksundi
er Guðmundur Gíslason örugg-
ur sigurvegari, spurningin er
aðeins sú, tekst honum aS
setja met?
Ágústa Þorsteinsdóttir kepp-
ír í 100 m. skriðsundi ásamt
G/æðisf
Ólafsvík
ÓLAFSVÍK, 29. marz. — í gær
bárust liingað um 180 tonn af
12 bátum. Aflahæstur var Bárð-
Ur Snæfellsás með 33 tonn, en
næstur Glaður með 24 tonn. Er
þetta skárra en undanfarna
daga.
Eigendur Víkings, sem brann
hérna á dögunum, hafa leigt
hingaS bátinn Þráin frá Nes-
kaupstað, 60 tonna. Er hann í
fyrsta róðri héðan í dag.
Gæftir hafa verið sérlega góð
ar í vetur, róið á hverjum ein-
asta degi. Hefur sá dagur ekki
komið í allan vetur, að alger
landlega hafi verið. — ÞÞ.
Hrafnhildi Guðmundsdóttur og
nöfnu hennar úr Hafnarfirði.
Keppt verður um Flugfrevju-
bikarinn og sigur Ágústu er ör-
uggur og spurninginær sú sama
hjá henni og Guðmundi; tekst
henni að setja met?
Einnig er búizt við íslands-
meti í 200 m bringusundi
kvenna.
ALÞINGI felldi í gær tillögu
um afnám á svonefndu „forseta
brennivíni11, sem eru hlunnindi
nokkurra háttsettra embættis-
manna í sambandi við innkaup
frá Áfengisverzlun ríkisins og
Tóbakseinkasölunni. Skúli Guð-
mundsson gerði þá breytingar-
tillögu við fjárlögin, að öll slík
hlunnindi skyldu felld niður, en
þingið felldi það í gær. Fyrst
töldust forseta 28 atkvæði vera
á móti og 27 með.Þótti þetta ó-
ljós atkvæðagreiðsla og var við
haft nafnakall, Þá greiddi 31 at-
kvæði á móti, 24 með afnámi
hlunnindanna, en 5 sátu hjá.
Síðast er greitt var atkvæði
um þessi hlunnndi á þingi,
munaði einu atkvæði að þau
væru felld úr gildi. Hlunnind-
anna njóta, að því er upplýst
var í umræðum, forseti, ráð-
herrar, forsetar alþingis og for-
stjóri Áfengisverzlunarinnar.
HINN 29. marz 1960 voru lið-
in rétt 13 ár frá því að síðasta
Heklugos hófst. Þá hafði þetta
fræga eldfjall ekki látið á sér
kræla í 102 ár.
slen
KOMIÐ er út á vegum Bókaút-
gáfu Menningarsjóðs ritgerða-
safn eftir Barða Guðmundsson,
fyrrverandi þjóðskjalavörð.
Hafia þeir Skúli Þórðarson og
Stefán Pjetursson búið bókina
til prentunar.
Bók þessi hefst á inngangsrit-
gerð eftir Skúla Þórðarson, þar
sem hann gerir grein fyrir
helztu kenningum, sem uppi
hafa verið um forfeður íslend:
inga. og rekur mjög glögglega
hinar nýstárlegu kenningar
Barða Guðmundssonar um
þetta efni.
Bókin „Uppruni Íslendinga11
hefur að geyma nær állar rit-
gerðir Barða Guðmundssonar
sagnfræðilegs efnis, prentaðar
jafnt sem óprentaðar, aðrar en
þær, er hann reit um Njálu og
höfund hennar. Þær ritgerðir
voru áður komnar út í bók á
vegum Menningarsjóðs. Er því
með þessu verki lokið útgáfu
þeirra ritgerða, sem Barði Guð-
mundsson lét eftir sig.
í hinu nýja ritgerðasafni
Barða eru samtals 11 ritgerðir,
og er hinn mikli greinaflokkur
hans, „Uppruni íslenzkrar skáld
menntar", þá talinn ein ritgerð.
daabók aöstoðarmannsins
'Átta þessara ritgerða fjalla uns.
j forsögu íslendinga og mynda.
! meginkafla bókarinnar. Hinár
þrjár fást við rannsóknarefni úr
forsögu nágranna þjóða vorra á.
Norðurlöndum og Bretlandseyj
um.
Fyrsta ritgerð bókarinnar,
„Tímatal Ara fróða“, hefur ekkí
birzt áður á prenti. Er hún brot
af prófritgerð Barða við meist-
arapróf í Kaupmannahöfn haust
ið 1929. Fjallar hún um fornís-
lenzkt tímatal og er athyglis-
verð rannsókn á því. Ritgerðin
er skrifuð á dönsku, en birtist
hér í þýðingu Hannesar Péturs-
sonar.
Þær sjö ritgerðir aðrar, sen>.
mynda meginuppistöðu bókar-
innar, eru þessar: „Tímatal ann.
ála um viðburði sögualdar11,
„Goðorðaskipun og löggoðaætt-
ir“, „Goðorð forn- og ný“, „Upp
runi Landnámafoókar“, „ís-
lenzkt þjóðerni", „Uppruni ís-
lenzkrar skáldmenntar" c-g
„Merkasta árið í sögu íslend-
inga“.
Af þeim þrem ritgerðum,
Barða Guðmundssonar um rafm
sóknarefni úr forsögu nágranpa
þjóða vorra, sem prentaðar efu
aftast í bókinni, hefur aðeins
ein birzt áður hér á landi og þá
í mun styttri gerð en þeirri íer
hér er prentuð. Það er ritgerðjn
„Stikiastaðaorusta". Er hún tek
in úr „Historisk tidskrift“ í
Stokkhólmi og birt' í ís’lenzkri
þýðingu Karls ísfelds. Ritgefð-
í ANNARRI skákinni leiddu
kapparnir aftur saman hesta
sína af hugprýði og héldu á-
fram að njósna um leynivopn
andstæðingsins. Tal, sem lék
svörtu mönnunum, valdi leið
af indverskri vörn, sem hann
hefur oft notað áður við mikil-
væg tækifæri. Enn þar sem Bot
vinnik hefur ekki teflt þessa
byrjun, var mjög mikilvægt
fyrir Tal að kanna sem fyrst
í einvíginu', hvaða leið Botvinn-
ik velur til þess að reyna að
brjóta niður þessa uppáhalds-
vörn Tals. Brátt kom í Ijós að
heimsmeistarinn valdi rólega
stöðuuppbyggingu, sem gaf hon
um aðeins örlítið betra tafl. Tal,
sem áleit, að hinar litlu stöðu-
yfirburðir Botvinniks nægðu
honum ekki til vinnings, bauð
jafntefli í 21. leik. Botvinnik
svaraði aðeins: „Vil tefla svo-
lítið áfram.“ Og varð Tal þá á
sú skyssa, að reyna að sýna and
stæðingnum fram á, að staðan
væri jafntefli með því að skipta
upp á drottningunum, en út-
koman varð aðeins hagstætt
endatafl fyrir Botvinnik.
„’Við fáum víst nóg að gera
í alla nótt,“ sagði aðstoðarmað-
ur Botvinninks, meistari Gold-
berg, við mig í hálfgerðu gamni;
hann hélt að skákin myndi fara
í bið, en svo fór nú samt að
Tal frelsaði okkur frá öllum
andvökum með því að tryggja
sér jafntefli í 45. leik.
Þannig tefldist önnur skákin.
Hvítt: Botvinnik. Svart: Tal.:
1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4.
Rc3 eXd5 5. cXd5 d6 6. Rf3 g6
7. Bgö
Þetta er síðasta hrópið á
torgi tízkunnar.
7. — Bg7 8. Rd2 h6 9. Bh4
g5 10. Bg3 Rh5 11. Rc4
Hvítur vill þjarma að and-
N jósnasfríð
stæðingnum án þess að leggja
of mikíð í hættu sjálfur. Til
skarpari baráttu leiddi 11. D-
a.4t, sem svartur hefði orðið að
svara með 11. — Kf8.
11. _ RXg3 12 hXg3 0-0
13. e3 De7 14. Be2 Hd8
Að öðrum kosti á svartur ó-
hægt með að fylkja mönnum
drottningarvængsins.
15. 0-0 Rd7 16. a4 Re5
Nauðsynlegt er að útrýma
riddaranum, sem herjar á veik-
asta punkt svarts ,,d6“.
17. RXe5 DXe5 18. a5 Hb8
Hér kom til athugunar að
leika 18. — f5 og síðan g4.
19; Ha2 Bd7 20. Rb5
ef 20. Bb5, þá er 20. — De8
" 20. — BXb5 21. BXb5 b6
22. a6 Hbc8 23. Dd3 Hc7 24.
b3 Dc3. -
Ónauðsynleg skipti, er auka
stöðuyfirburði hvíts. Betra var
24. He7.
25.'DXc3 BXc3 26. Hc2 Bf6?
Þetta reynist aðeins tímat’ap.
27., g4 He7 28. Hc4 Hc8 29. g3
Botvinnik reynir að teygja
skákina fram að biðtíma til þess
að géta rannsakað allt sem ná-
kvæmast í heimahúsum. Það er
eina skýringin á því að hann
leggu’r ekki þegar í skipulegan'
undirbúning leikja eins og e4,
f4 o.s.frv.
29. _ Bg7 30. Hdl HfS 31.
Hd3 Kh7! 32. Kg2 Kg6 33. Hdl
h5 34. gXb5t KXh5 35. g4t
Kg6 36. Hc2 Hh8 37. Bd3t Kf6
38. Hee8 39. Bb5 He4 40. Hc4
HXc4 41. bXc4 Ke7 42. Ba4
Be5t 43. Kf3
Hvítur vill vinna skákina „í
rólegheitum“. Nauðsynlegt var
að reyna 43. f4, sem Tal hugð-
ist svara með 43. — Bf6, en
einnig eftir 43. — gXf4+, ætti
svartur að r.á jafntefli með ná-
kvæmri vörn. Eftir leikinn í
skákinni er baráttunni brátt
lokið.
43. — Hh4 44. Hgl f5! og
Botvinnik bauð jafntefli, sem
Tal þáði.
in „Staða Gautlands 950—1050“
er úr Historisk tidskrift“ í Osló
Barði Guðmundsson.
í þýðingu Arnheiðar Sigurðar-
dóttur. Loks er ritgerðin „Ætt
og konungdómur Haralds Guð-
'nasonar“ prentuð hér í fyrsta
sinn eftir handriti, skrifuðui á
norsku, sem varðveitzt hefujsí
skjölum Barða. Er hún birb«í
þýðingu Hannesar Péturssonar,
Bókinni fylgir rækileg nafna-
skrá, sem Stefán Pjetursson hef
ur samið.
„Uppruni íslendinga1' er 334
bls. að stærð, prentuð í Prent-
smiðjunni Odda h.f.
Alþýðublaðið — 30. marz 1960 f