Alþýðublaðið - 30.03.1960, Side 12
Arfftw
— Væri ekk{ auðveldara að
gera við gatið í þakinu?
— Ég sé, að þetta er í fyrsta
skipti, sem þér vinnið í
banka, Pétur,
KS £09
HFTLABK'JÓTUR:
Frú Bollesen kom inn í
grænmetisverzlun til að
kaupa 5 kg. af baunum, en
þa reð verðið hafði hækkaS*,
hafði hún 35 aurum of lítið
meðferðis. Hún lét sér því
nægja að kaupa 4 kg. og
fékk því 25 aura til baka.
Hvað kostaði kílóið af baun
unum?
(Lausn í dagbók á 14. síðu).
MEIRA GrtENS OG GAMAN®
12 30. marz 1960 — Alþýðublaðið
FERÐIR A LOFX-
PÚÐUM:
Ef til vill verða ferða
lög framtíðarinnar
yfir ís og önnur veg-
laus svæði farin á „svif-far-
artækjum", sem ,,renna“ á
30 sm. þykkum loftpúða, —
sem myndaður er með lofti,
sem blásið er niður úr farar-
tækinu. Þessi sviffarartæki,
sem verða laus við hjól og
núningsmótstöðu, geta með
útblástrinum farið um allt,
t. d. um eyðimerkur. (Næst:
.Óséðir möguleikar).
Afskaplega er það ergi-
legt, að ég skuli vera svona
voteygur.
CARPENTER sleppir byss-
unni af ótta, þegar Arm-
strong kallar til hans: „Upp
með hendurnar, vesali upp-
reisnarseggur! Tími reikn-
ingsskilanna er upp runn-
inn!“ Carpenter reynir að
segja eitthvað. „Heyrið þér
. . . skipstjóri . . . þér getið
ekki . . . „Hvað get ég ekki?
æpir Armstrong skipstjóri,
„ætlið þér að reyna að haldia
áfram að skipa fyrir, vesali
þrjótur? Leiknum er Iokið!“
Carpent^r og Palmers hríð-
skjálfa af ótta. Þeim er ljóst,
að Armstrong er til alls trú-
andi, því að maðurinn er al
gjörlega óður af hefndar-
þorsta. En leið bíðst úr hásk-
anum: Síðasta gaupa Carpen
ters hefur heyrt hrópin og
kemur hlaupandi. Hún hefur
stokkið upp á grein trésins,
sem mennirnir standa undir
og býr sig nú undir að
stökkva.
íiDANNADNID — Taxtinn hefur hækkað — nú tek
II K A W « A K « I K ég so aura á tímann fyrir að halda
mig í burtu.