Alþýðublaðið - 08.04.1960, Síða 2

Alþýðublaðið - 08.04.1960, Síða 2
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Ingólfur Kristjánsson. — Ritstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndai. — Fulltrúar ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmarsson og IndriSi G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri; Björgvin Guðmundsson. — Simar: 14900—- 14902 — 14903. Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisr gata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. FORSETAKJÖR 1 KJÖRTÍMABIL forseta íslands er útrunnið á ! |>essu ári, og hafa forsetakosningar verið auglýst- ; ar 26. júnT næstkomandi. Hefur nú verið frá því j skýrt, að stuðningsmenn Ásgeirs Ásgeirssonar hafi i toyrjað söfnun meðmælenda með framboði hans, og : snunu þeir hafa vitneskju um, að forsetinn gefi kost j á sér til endurkjörs. Þessi tíðindi þýða vonandi, að ekki komi til ] kosninga, en Ásgeir Ásgeirsson skipi áfram forseta ] embættið. Hann hefur verið farsæll í því starfi ] ©g situr við vaxandi virðingu og vinsældir ár frá ' ári. Það er gæfa þjóðarinnar, að þeir menn hafa ] valizt til æðsta embættis lýðveldisins, sem lands- | íólkið hefur kosið að sætu þar sem lengst, meðan ! starfskraftar þeirra leyfa. NÁMSLÁN I RÍKISSTJÓRNIN hefur nú langt fram á al- ] fpingi frumvarp um lánasjóð fyrir námsmenn er~ j lendis. Hefur verið varið stórum meira fé til að ; styrkja námsfólk við skóla í öðrum löndum nú en \ siokkru sinni fyrr, og er ástæða til að ætla, að flest- 1 Ir eða allir þeir, sem af alvöru nema fyrir ævistarf, ] íái uppbættan þann skaða, sem gengisbreytingin ! ella hefði orðið. Verður nú miklu meira fé en áður | lánað með 314 % ársvöxtum. Hefst greiðsla lánanna jþrem árum eftir að námi lýkur og tekur tíu ár. Þetta er ánægjulegt” skref. Það er rétt, sem ; Glyfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra sagði á : l>ingi í gær, að engin fjárfesting er skynsamlegri íyrir íslendinga en fjárfesting í menntun æskunn- !' ar. M) Hannes á horninu Hneyksli innan lög- reglunnar. ýV Fjandskapur gegn þjónum réttvísinnar. ýf Görótt á Litla-Hrauni 'Á' Úlpuþjófar og glæpamenn. ÞAP FER EKKI MILLI mála, a3 allt frá npphafi hefur lögregl- an legið undir þungri gagnrýni. Ég man svo langt, að Iengi vel var þessi gagnrýni byggð að því er virtist á fullum illvilja og virð ist það lengi hafa leglð í landi hér að sýna yfirvöldum fjand- skap — og þá fyrst og fremst þjónum þeirra, sem landsmenn Ihafa alltaf fyrir augunum. Það var svo lengi, að ef lögregla lenti í kasti við ölæðinga eða slagsmálahunda á Öldunni í Traðarkotssundi, við Fjallkpn- una við Laugaveg eða Litla kaffi húsinu, þá tók almenningur af- stöðu með lögbrjótunum — og veitti þeim oft lið. ÞETTA VILL ENN brenna við og þó hefur mjög breytzt um til batnaðar. — Þess vegna er það hörmluegt þegar hneyksli verða innan lögreglunnar. Að vísu er ekki annað sjáanlegt en að geðbilaður maður hafi skrifað hótunarbréfin til lögreglustjóra, maður, sem þjáist af ofsóknar- geggjun, en þegar hann svo kær- ir lögreglumanna fyrir lögbrot, þá fer málið að fá stærri svip. Enn fremur bætir það ekki úr skák þegar uppvíst verður sömu. dagana, að lögregluþjónn í ein- um stærsta kaupstað iandsins er sekur um þjófnað og hefur jafn- vel brotizt inn. ÞETTA IIEFUR ORÐIÐ til þess, að almenningur talar nú mjög um að nauðsynlegt sé að ástandið í lögreglumálum lands- ins verði rannsakað til botns, því að menn fullyrða að það sé gör- ótt, Vel má vera að þær fullyrðr ingar stafi af því, sem ég gat um í upphafi, en ekki þæta uppljóstr anir síðpstu daga úr skák. Það er eðlilegt að aímenningur ætl- ist til þess að ekkert finnist ó- hreint í fari lögreglumíar. Samt vil ég vekja athygli á því, að vel geta komið fyrir slys í svo fjöl- mennu liði og lögreglan er orð- in. Og engir geta forðast að menn geti orðið andlega sjúkir meðan þeir eru í lögreglunni. í SAMBANDI VIÐ ÞETTA vil ég minnast á annað: Maður, sem nýlega kynnti sér nokkuð ástand ið á Litla Hrauni fullyrðir í bréfi til mín, að það sé fyrir neðan allar hellur, ekki þó fyrir at- beina forstöðumannsins eða starfsfólks vinnuhælisins, heldur bókstaflega fyrir atbeina hins opinbera. Hann segir meðal ann-- ars: „Þarna eru drengir fyrir innan tvítugt, dæmdir fyrir úlpu þjófnaði eða annað þvílíkt, ó- spilltir að því er ég bezt gat séð, en hpfðu lent á glapstigum. Mann hryllir við því, að þeir skuli dæmdir til þess að vera innan um morðingja af ráðnum hug, kynvillinga ög eiturlyfja- neytendur. — Þetta tel ég vera það allra hörmulegasta í þessu máli.“ LENGI HEFUR VERH) rætt um það, sem bréfritari minn gpr ir að umtalsefnj. Ég hef að vísu ekki ástæðu til að rengja um- mæli hans, en ég á erfitt með að sætta mig við það, að það sé £ raun og veru satt, að drengir dæmdir fyrir úlpuþjófnaði, smá- afbrot, sem oft stafa af slysni, skuli þurfa að eyða hegningar- tíma sínum meðal úrkasts og hættulegra sjúklinga. Er ekki ástæða til að taka þetta einnig til rannsóknar? Hannes á liornimj. AÐALFUNPUR Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík var lialdinn sunnudaginn 13. marz í Fríkirkjunni, f fundarbyrj- un minníist prestur sgfnaðar- iris látinna safnaðarmeðlima á síðasfa kjörtímabili. —- Reikn- ingar sýndu nokkurn tpkjuaf- gang og hagur kirkjunnar er góður. Ingiþjörg Steingrímsdóttir, Pálína Þorfinnsdóttir, Þorsteinn J. Sigurðsson og Vilhjálmur Árnason. Sæluvikan SAUÐÁRKRÓKI, 28.3. Sælu- vikunni er nú lokið. Góð að< sókri var að skemmtununum seinni þluta vikunnar. Á loka- dansleik, sem var í Bifröst, seld ust 800 miðar. Revýu-kabarett- inn var sýndur 4 sinnum, alltaf fyrir fullu húsi. Skemmtunin fór vel fram. Varið ykkur á Páskaferb / Öræfi j X4. —-18. apríl. ! Ferðaskrifsfofa Páls Arasonar, | Hafnarstræti 8— Sími 17641 | Húsgaguasmiðir j Okkur vantar smiði vana innréttingum. Hjálmar Þorsteinsson & Co. h.f, ] Klapparstíg 28. — Sími 11956, Rekstrarfyrirkorriulag í föstu formi og safnaðargjöld hafa verið nægileg undanfarið til að standa undir reþstri kirkjunnar, Þó má það ekki tæpara standa. Lokið er við að skrásetja sögu Kvenfélags Frí- kirkjunnar, sem er elzta safn- aðarkvenfélag landsins. Söfn- uðurinn varð 60 ára á sj, ári og bárust honum við það tæki- færi rausnarlegar gjafir. Mik- ill áhugi er innan safnaðarins fyrir að koma upp félagshejpa- ili fyrir alla starfsemi safnað- arfélaganna, og er unnið að því eftir föngum. Samþykkt var stofnun á sjóði í þessum til- gangi og er stofnfjárhæðin 35 þús. Reikningur Minningarsjóðs Árna Jónssonar voru lesnir upp oa samþykktir. Sjóðurinn er nú að upphæð rúmar 38 þúsundir. Safnaðarstjórn skipa nú: Kristján Siggeirsson form. Valdimar Þórðarson varafm. Magnús J. Brynjólfsson rit., AÐ undanförnu hefur talsvert verið leitað tJ Neytendasam- takanna vegna kaupa á notuð- um bílum. Hafa kaupendur tal- ið, að þeir hafi á ýmsan hátt verið blekktjr í viðskiptunum, t.d. bifreiðin ekki í því ástandi, sem seljandi hafi sagt hana vera, þegar kaupin voru gerð. Þá hefur komið fyrir, að selj- andi hefur ekki haft löglega heimild til að selja bílinn og að hann hafi leynt kaupanda skuldum, sem á bifreiðinni hyíldu, þar sem veðbókarvott- orð hefur ekki verið fyrir héndi o.s.frv. Einkum er hætta á að unglingar séu blekktir við kaup á notuðum bílum. Þó að bílasalar annist sölu bifreiðar, eru kaupendur oft litlu betur settir, þar sem marg- ir bílasalar draga taum selj- andá og líta á sig sem umboðsr mann hans eingöngu. Auk þess sem Neytendasamtökin hafs gefið út -„Leiðbeiningar uxn kaup á notuðum bílum“, sem veitir margvíslegar upplýsing- ar, hyggjast þau reyna að stuðla að því, að einhverjar breyting- ar verði fljótlega gerðar á þess- um málum. Væntanlegir kaupendur not- aðra bíla eru hvattir til að at- huga: 1) Skoðið bílinn mjög vand- lega áður en samningar erui gerðir og hafið helzt kunnáttu- menn með í ráðum. 2) Hyggið vel að samnings- gerðinni. Hafið samninga sena ítarlegasta að því er snertir á- stand bílsins og greiðslur, Neytendasamtökin telja eðli- legast, að löggjafinn geri svip- aðar kröfur til bílasala pg fast- eignasala, og telja heppilegast, að lögin um fasteignasölu verði endurskoðuð í heild og látitt tala til þílasala. „á gj 8, apríl 1960 — Alþýðublaðið í£ vOffl "ris oS “

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.