Alþýðublaðið - 08.04.1960, Page 7

Alþýðublaðið - 08.04.1960, Page 7
ð berjumst Gj eyriseign kvæmar skýrslur um allar tekj- ur og gjöld félagsins í erlend- um gjaldeyri; Er iþar gerð grein fyrir hverskonar gjaldeyristekj um, flutnings- og fargjöldum, sem greidd eru í erlendum gjaldeyri, tekjum af afgreiðslu erlendra skipa, svo og gjald- eyristekjum vegna viðskipfa við varnarliðið. á Keflavíkur-flug- velli. Jafnframt hefur gjaldeyr iseftirlitinu á hverjum tíma ver ið gerð grein fyrir skuldum óg inneignum félagsins í erlend- um, bönkum, hjá úmboðsmönn- um félagsins érlendis, skipa- smíðastöðvum og öðrum við- skiptamönnum félagsins. Þess- ar gjaldeyris-skýrslur hafa aldrei sætt gagnrýni af hálfu gjaldeyriseftirlitsins. Þiað væri fjarri öllu sanni að Eimskipa- félagið hefði nokkra ástæðu til, eða áhuga á því, að safna gjald- eyrisinnstæðum erlendis um- fram það, sem rekstur félags- ins útheimtir, enda skuldar fé- lagið að'jafnaði margar millj. króna erlendis vegna skipa- gjalda, sem miklír erfiðleikar hafa verið á að fá yfirfærðár. Eins og kunnugt er, á Ríkis- sjóður íslands 100 þús. kr. hiuta fé .af 1.680 þús. kr. hlutafé fé- lagsins, og skipar ráðhérra einn miann í stjótn félagsins af sjö er búa hérlendis ,svo og éinn éndurskoðanda af þremur end- urskoðndum félagsins, (einn endurskoðendahna er löggiltur endurskoðandi)_ Ætti þetta að skapa tryggingu fyrir því, að rekstur Eimskipafélagsins sé jafnan með löglegum hætti. H.f. Eimskipafélag íslands. nuð/ hinn nýji 1000 lesta togari Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, er vænt- anlegur til landsins hinn 10. maí n .k. Togariiín er smíðaður í Þýzkalándi. — Skipstjóri á Maí verður Bénedikt Ögmundsson, er hann farinn utan til að taka við skipinu. MtHUVUMUUWmVMHMU Framhald af 1. síðu. kröfunni. Eftir látlausar við- ræður fulltrúa þeSsara ríkja að undanförnu, er nú svo komið, full -ástæða er til að ætla að hafi komlð sér saman um að jafna þennan ágreining sinn. Bandar'fkin og Kanada munu sennilega á morgun taka .sértillögur sínar en.leggja í staðinn fram sameiginlega til- lögu. f þeirri tillögu verður gert ráð fyrir 6 mílna landhelgi og 6 mílna fiskveiðisvæði að auki, en með fiskveiðiréttindum um nakkurt tímabil fyrir þær þjóð ir, sem undanfarin 5 ár hafa veitt á miðum strandríkis, og í þessu sambandi er talað íim að það tímabil vrði 10 ár. Um afgreiðslu þessara tillagna allra er það að segja, að ljóst liggur fyrir að 12 mílna landhelgi get- ur ekki náð tilskildum meiri- hluta á allsherjarfundinum. Einnig er ljóst að hvorki sértil- laga Kanada né Biandaríkjanrta hefði getað fengið nauðsynleg- art meirihluta. Hver breytirtg vrður í því efni, er þessi ríki bera fram sameiginlega tillögu eins og ég vék að áðan, skal ekki fullyrt, og ef til vill kann þar að velta á örfáum atkvæð- um. En eins og nú stendur má telja ólíklegt að hún nái nauð- synlegum meirihluta. Rétt í þessu var verið að leggja fram tillögu 15 Asíu- og Afríkuríkjá um 12 mílna landhelgi. Haldi 369 félagar í / van na AÐALFUNDUR Styrktarfélags vangefinna árið 1960 var hald- inn sunnudaginn 20. marz í Oddfellowhúsinu, Reykjavík. Formlaður félagsins, Hjálmar Vilhjálmsson, setti fundinii. í félaginu eru nú 69 ævifélagar og 369 almennir félagar. Félagið opnaði á árinu skrifstofu íTjarn anrgötu 10 C, Reykjavík. Á vegum félagsi'ns er nú ver- ið að gera spjaldskrá yfir van- gefið fólk hér á landi. Leitað hefur verið til allra héraðs- lækna og sóknarpresta á land- inu og þeir beðnir að leita upp- lýsinga um þetta fólk. Leikskóli hefur verið rekinn á vegum félagsins. Fimm drengi'r hafa dvalið í skólanum í vetur. Beðið hefur verið fyrir fleiri börn, en óklei'ft hefur reynzt að si'nna þeim beiðnum vegna hús- næðisskorts. Félagið hefur fengið lóð und- ir væntanlegt dagheimi'li. Lóð- in er í Kringlumýri, og mun brátt verða hafizt handa um byggingu. Standa vonir til að þeim framkvæmdum Ijúki fyrir næsta haust. Félagið hefur átt nokkrár viðræður við fræðslu- yfi'rvöldin í sambandi við hina lögboðnu fræðslu vangefinna, sem þó er hvergi nærri gegnt sem skylldi vegna skorts á kenn- urum. Félagið héfur m. a. út- vegað sýnishorn af kennslubók- um fyrir vangefna og afhent Ríkisútgáfu námsbóka til athug unar. þessi ríki fast við kröfu sína um þetta, má telja mjög líklegt að ráðstefrtunni endi án árang- urs, þar eð vitað er að Austur- Evrópuríkin 9 víkja ekki frá kröfunni Um 12 mílrta lartdheigi, og svipuðu máli er talið gegna um fjögur Suður-Ameríkúríki, hvað sém öðrúm líður. Er þar komin nængilega stór hópur, —- sem getur komið í veg fýrir, a?S nauðsynlegur meirihluti mynd- ist um annað en 12 mílna land- helgi, þótt hann geti hinsvegai" ekki fengið sínar tillögur sarn- þykktar. Áróðurinn er hinsveg- ar mjög harður 'hér á ráðstefn- unni, og skal ekkert fullyrt ui» niðurstöður, fyrr en þær liggja fyrir, enda má segja að afstáða breytist nú frá degi til dags, cg enginn veit hvað gerast kártn í páskahléinu. Afstaða íslands» til allra þeirra tillagrta, serni fram éru komnar og væntan- legar eru, er skýr og ótvíraéð. Við miðum allt okkar starf því að tryggja 12 mílna fisk* veiðilögsögu og stöndum gegn öllu, sem skemmra gengur. Við munum berjast gegn öllum frá- drætti, hverju nafni sem har/rk nefnist, tímatakmörkun eða öðru, gegn öllu sém veitir öðr- um þjóðum fiskveiðiréttindi innan 12 mílna við ísland. —• Þegar fram er komin sameigin- leg tillaga Bandaríkjanna og Kanada munum við gera til- raun til að koma henni í horf að ákvæðið um 10 ára tím bil svonefndra „sögulegra rett- inda“ taiki ekki tiL íslands. j Samstarf hefur verið ágætt í íslenzku sendinefndinni hér á ráðstefnunni. Nefndin hefur jafnan samráð, og nefndarmenji hafa verið mjög samhentir æ störfum. Að sjálfsögðu er það mikið hagsmunamál allra ís~ lendinga að það komi glöggt fram ekki síður heimá en héi* í Genf. ag íslénzka þjóðin sé einhuga í þessu máli, sem varct ar svo miklu hag allra lands— manna“. Þolir ekki VEGNA skrifa, sem birzt hiafa I opinberu blaði, um gjaldeyr- iseign Eimskipafélags fslánds í First Nátional City Bank of New Ýork, New York, vill fé- lagið taka fram eftirfarandi: Fyrir tæpum 9 árum síðan tók félagið einnar milljón doíl- ara lán hjá banká þessum til ikaupa á m. s. Reykjafossi. Til þess að geria félaginu kleift að endurgreiða þetta lán, sem var til þriggja ára, tjáði þáverandi ríkisstjórn félaginu, með bréfi dags. 17. sept. 1951, að ríkis- Btjórrtin heðfi ekkert við það að athuga, að þær dolláratekjur sem félagið fær greiddar í Bandaríkjunum frá varnarlið- inu hér, fyrir flutningsgjald og annan kostnað, gangi tiL greiðslu á ofangreindu láni til skipakaupa, og að sjálfsögðu beri félaginu að gera fulla grein fyrir þessum viðskiptum til gj aldeyriseftirlitsins. Árið 1956 var fengið nýtt lán hjá sama banka ttl kaupa á m. s. Selfossi, einnig að upp- hæð ein milljón doLlara, og er nú búið að endurgreiða af því 200 þús. dollara, þannig að eft- irstöðvar lánsins eru nú 800 þús. dollarar. Hefur það fyrir- komulag haldist síðan, að félag ið hefur lagt inn á reikning hjá First National City Bánk of New York, tekjur í dollurum Qg varið þeim tiL greiðslu á andvirði nýrra skipa félagsins, (þ. e. Tungufoss og Fjallfoss, sem smíðaðir voru á árunum 1952 til 1954). Gjaldeyrisstaða Eimskipafélagsins við Banda- ríkin hinn 31. marz s. 1. var sú, að félagið skuldaði þar $425.172. 50 og er þá framangreint 800 þús. dollara lári talið með, svo . m m V o f f | , I \ , , I .. I í istssstí Munio spilakvoldio i lono i kvold Eimskipafélagið hefur ávallt sent g j aldey risef tirlitinu ná- muwMWMMMMMUwwwtMWWMWMMMUWWWMMWMWWWWMwwwwwwwúwWMWWW^ww ... I_ Alþýðublaðið — 8. apríl 1960 ^ ur Formaður skýrði frá því, að styrktarsjóði vangefinna, sem er í vörzlu ríkisins, hefðu Verið veittar kr. 735 þúsundir til byggingar Kópavogshælis. Þar af 485 þúsundir, sem óaft- úrkræfur stýrkur. Enn fremur véittar 50 þús, til Sólheimahæl- isins. Búið er að teikna starfs- mannahús .1 Kópavogi og hefst bygging innan skamms. Mikill einhugur ríkti hjá fé- lagsmönnum og áhugi um fram kvæmdir. Framhald af 1. síðu. flugvélarnar erú á leið til USA, að þær taka farþega í Reykja- vík, en fara síðan til Keflavík- urflugvallar og taka eldsneyti. Mundi það að sjálfsögðu verðat mun óþægilegra fyrir farþega úr Reykjavík að þurfa alltaf áS> fara til Keflavíkurflúgvallar. SIG Á FLUGVÉLLINUM Því má að lokum bæta við þessa frétt, að þess hefur orðiS vart, að flugbrautirnar á Rvík- urflugvelli hafa sigið á vissúnfk stöðum og bendir það vissulega til þess, að brautirnar séu ekki sem traustastar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.