Alþýðublaðið - 08.04.1960, Síða 8

Alþýðublaðið - 08.04.1960, Síða 8
„ÓSÝNILEGA STJARNAN" EIN af hæstlaunuðu kvik- myndastjörnunum í Holly- wood hefur næstum aldrei sést á kvikmyndatjaldinu eða í sjónvarpi. Fáir þekkja hana, — en rödd hennar | ALLT leikur í lyndi, hjartað getur aftur hægt á sér, | | hættan er liðin hjá ... hljómar þó í eyrum milljón Ameríkana dag hvern. Talið er, að June Foray, „hin ósýnilega stjarna“ hafi líkar tekjur og Elizabeth Taylor og Shirley Mac- Laine, en þótt hún sé svo á- sjáleg að hún myndi ótví- rætt vegja athygli, hefur hún heldur kosið að fara þá braut, sem leiðir til þess, að hún verður líklega alla tíð „ósýnileg“. Luna Foray hefur óvið- jafnanlega rödd. Sumar kvikmýndadísirnar hafa það aftur á móti ekki, — og þá er leitað til hennar. Hún er látin tala fyrir munn þeirra inn á myndina. Hún er mjög eftirsótt bæði í út- varpi og sjónvarpi, allir auglýsendur trúa á mátt raddar hennar eins og eitt- hvað æðra vald. Hún fær á einu kvöldi meiri tekjur en venjulegar kvikmyndaleik- konur fá á heilum mánuði. Það þarf því engan að undra þótt hún segi: —- Ég hef ekki efni á því að láta sjá mig ... að einhver Ameríkani hafi fundið upp rúm, sem breytist í ruggustól um leið og vekjaraklukkan hringir. — HVER skapa? spurði presturinn i]ogurra ára dóttur sína. Guð skapaðf okkur, iarnið. — Hvers vegna gerði hann það? spprði prestur. Hún hugsaði sig um and- artak, en svaraði svo: — Af því að hann var einmana. Kjóll Möggu slóðalaus MIKEE) er rætt og ritað um brúðkaup Margrétar Bretaprinsessu, sem halda á 6. maí. Hefur verið tilkynnt af ábyrgum aðilum, að brúð kaupið verði haldið áeinfald an og eins hljóðlátan hátt og unnt er. Brúðarkjóll Mar- grétar verður slóðalaus, og er það samkvæmt tillögum sérfræðinga í klæðnaðar- málum, sem segja að slóði klæði ekki smávaxnar stúlk ur, en bæði prinsessan og brúðguminn eru sérstaklega lág vexti. Nú hefur og verið til- kynnt, að Elísabet systir brúðurinnar hafi boðizt til að lána hinum nýgifu drottn ingarskipið Britannia til þess að valsa á um hveiti- brauðsdagana, — og hafa þau þegið boðið, en enginn veit hvert þau muni sigla. Vitað er, að þau muni reyna að komast eitthvað þangað burt, þar sem þau fá nokkurn veginn frið fyrir, fréttamönnum, en þegar El- ísabet og Filippus giftu sig hérna um árið, eltu frétta- menn þau á brúðkaupsferð- inni hvert sem þau fóru. Margréti og Antony hafa borizt boð víðs vegar að úr heiminum, — en allir vilja fá að skjóta yfir þau skjóls- húsi þessa fyrstu daga. Bra- zilískt blað greinir frá því, að þeim hafi verið boðin lítil eyja úti í Rioflóa., þar sem þau muni geta verið alveg óáreitt og alein. Blaðið segir að Kubitschek forseti hafi tjáð sig fúsan til að senda þeim formlegt boð, en eyja iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiini — Ég hef aldrei séð svo við- bragðsfljótan hest ... þessi hefur verið kölluð „jarðnesk paradís". Hafi hjúin eitthvað við þessa eyðieyjurómantík að athuga eiga þau líka kost á að þiggja boð borgarmeistarans í Niagara falls. í bréfi til prinsessunnar bendir hann á hina sérstæðu og mikilúðlega náttúrufeg- urð, sem sé þar um slóðir. ☆ SAMTÍNINGUR KVENFÉLAGIÐ hafði far ið í ferðalag til borgarinnar, og að sjálfsögðu voru félags- konum sýndar allar merk- ustu byggingar. Þær vonx m. a. látnar skoða stórt safn. Þegar göngunni gegnum safnið var lokið ,spurði far- arstjórinn: — Er eitthvað, sem þið viljið spyrja um viðvíkjandi safninu, áður en við yfirgef- um það? — Já, sagðj rödd úr hópn um. Hvaða bón ætli þeir noti í gólfin hérna, þau glansa svo ágætlega. ít HÓTELEIGANDINN, — sem skaut skjólshúsi yfir Roekefeller ríkisstjóra, þeg- ar hann kom til brúðkaups- ins fræga í Kristiansand, — verður líklega milljónamær ingur innan tíðar. Það rignir nefnilega yfir hann pöntun- um frá vellríkum Ameríkön um, sem vilja fá að dvelja lengur eða skemur í her- bergi því, sem Rockefeller gisti í, þegar hann var þarna. X- — HANN er mála aimiiiimmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii - Ekki í frét) SUMARKJÓLARÍ bómullarefnuni, rii -gj 8. apríl 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.